Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 15 Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. maí 2017 10:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í Fréttablaðinu í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum mánuðum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 15:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis klukkan 15. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Þú ert með hamingjuna í vasanum Elsku Fiskurinn minn, það mun þvílík rómantík fylgja þér inn í sumarið, þú átt eftir að elska gamlar myndir og gömul lög og allt sem minnir þig á hið gamla og góða. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Meyjan: Taktu áhættu og drullaðu þér af stað Elsku hjartans Meyjan mín, að vera sátt við sjálfa sig er aðalatriðið og það er nákvæmlega sá tími sem þú ert að fara inn í. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú mátt láta þig hlakka til af öllum lífs og sálarkröftum Elsku Krabbinn minn. Maí er tíminn sem þú lokar afskaplega mörgu og hreinsar í kringum þig eins og það væru að koma jól. Þú leiðréttir það sem þér finnst þú hafir gert rangt og þú stendur með pálmann í höndunum. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Steingeitin: Þú verður að þora, annars gerist ekki neitt Elsku hjartans Steingeitin mín, nú er að duga eða drepast – með hverjum ætlarðu að halda og með hverjum ætlarðu að lifa? Það er svo mikilvægt þegar árið er hálfnað fyrir þig elskan að vita hvað skiptir mestu máli. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Ljónið: Annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú ert í rosalegri orku til að ná fram óskum þínum Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo athyglisverður að heimurinn er heppinn að eiga þig. En þú þarft að reyna að vera óttalaus og hugrakkur, sem er í raun sama orðið. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta er ástartími Elsku Nautið mitt, það er svo spennandi kitl í maganum hjá okkur nautunum núna og það er eins og þú sért að sjá endinn á einhverri dásamlegri bíómynd því þú ert svo spennt. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Vogin: Þú ert að fara inn í dásamlegan djass í lífi þínu Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamlega til í lífið og vilt að það gangi allt upp hjá öllum í kringum þig. Í þessari orku áttu það til að detta á hausinn því þú manst ekki að þú þarft að standa með sjálfri þér. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Lífið er að bíða eftir þér Elsku spennandi Tvíburinn minn. Það er í eðli þínu að vakna í maí og fara svo að sofa í september, um leið og náttúran fer á flug í kringum þig þá færðu þennan ofurkraft sem hjálpar þér að ryðja í burt öllu sem var að drepa þig úr áhyggjum fyrir nokkrum mánuðum. 5. maí 2017 09:00 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í Fréttablaðinu í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum mánuðum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 15:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis klukkan 15.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Þú ert með hamingjuna í vasanum Elsku Fiskurinn minn, það mun þvílík rómantík fylgja þér inn í sumarið, þú átt eftir að elska gamlar myndir og gömul lög og allt sem minnir þig á hið gamla og góða. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Meyjan: Taktu áhættu og drullaðu þér af stað Elsku hjartans Meyjan mín, að vera sátt við sjálfa sig er aðalatriðið og það er nákvæmlega sá tími sem þú ert að fara inn í. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú mátt láta þig hlakka til af öllum lífs og sálarkröftum Elsku Krabbinn minn. Maí er tíminn sem þú lokar afskaplega mörgu og hreinsar í kringum þig eins og það væru að koma jól. Þú leiðréttir það sem þér finnst þú hafir gert rangt og þú stendur með pálmann í höndunum. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Steingeitin: Þú verður að þora, annars gerist ekki neitt Elsku hjartans Steingeitin mín, nú er að duga eða drepast – með hverjum ætlarðu að halda og með hverjum ætlarðu að lifa? Það er svo mikilvægt þegar árið er hálfnað fyrir þig elskan að vita hvað skiptir mestu máli. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Ljónið: Annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú ert í rosalegri orku til að ná fram óskum þínum Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo athyglisverður að heimurinn er heppinn að eiga þig. En þú þarft að reyna að vera óttalaus og hugrakkur, sem er í raun sama orðið. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta er ástartími Elsku Nautið mitt, það er svo spennandi kitl í maganum hjá okkur nautunum núna og það er eins og þú sért að sjá endinn á einhverri dásamlegri bíómynd því þú ert svo spennt. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Vogin: Þú ert að fara inn í dásamlegan djass í lífi þínu Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamlega til í lífið og vilt að það gangi allt upp hjá öllum í kringum þig. Í þessari orku áttu það til að detta á hausinn því þú manst ekki að þú þarft að standa með sjálfri þér. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Lífið er að bíða eftir þér Elsku spennandi Tvíburinn minn. Það er í eðli þínu að vakna í maí og fara svo að sofa í september, um leið og náttúran fer á flug í kringum þig þá færðu þennan ofurkraft sem hjálpar þér að ryðja í burt öllu sem var að drepa þig úr áhyggjum fyrir nokkrum mánuðum. 5. maí 2017 09:00 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Maíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Þú ert með hamingjuna í vasanum Elsku Fiskurinn minn, það mun þvílík rómantík fylgja þér inn í sumarið, þú átt eftir að elska gamlar myndir og gömul lög og allt sem minnir þig á hið gamla og góða. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Meyjan: Taktu áhættu og drullaðu þér af stað Elsku hjartans Meyjan mín, að vera sátt við sjálfa sig er aðalatriðið og það er nákvæmlega sá tími sem þú ert að fara inn í. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú mátt láta þig hlakka til af öllum lífs og sálarkröftum Elsku Krabbinn minn. Maí er tíminn sem þú lokar afskaplega mörgu og hreinsar í kringum þig eins og það væru að koma jól. Þú leiðréttir það sem þér finnst þú hafir gert rangt og þú stendur með pálmann í höndunum. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Steingeitin: Þú verður að þora, annars gerist ekki neitt Elsku hjartans Steingeitin mín, nú er að duga eða drepast – með hverjum ætlarðu að halda og með hverjum ætlarðu að lifa? Það er svo mikilvægt þegar árið er hálfnað fyrir þig elskan að vita hvað skiptir mestu máli. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Ljónið: Annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú ert í rosalegri orku til að ná fram óskum þínum Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo athyglisverður að heimurinn er heppinn að eiga þig. En þú þarft að reyna að vera óttalaus og hugrakkur, sem er í raun sama orðið. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta er ástartími Elsku Nautið mitt, það er svo spennandi kitl í maganum hjá okkur nautunum núna og það er eins og þú sért að sjá endinn á einhverri dásamlegri bíómynd því þú ert svo spennt. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Vogin: Þú ert að fara inn í dásamlegan djass í lífi þínu Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamlega til í lífið og vilt að það gangi allt upp hjá öllum í kringum þig. Í þessari orku áttu það til að detta á hausinn því þú manst ekki að þú þarft að standa með sjálfri þér. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Lífið er að bíða eftir þér Elsku spennandi Tvíburinn minn. Það er í eðli þínu að vakna í maí og fara svo að sofa í september, um leið og náttúran fer á flug í kringum þig þá færðu þennan ofurkraft sem hjálpar þér að ryðja í burt öllu sem var að drepa þig úr áhyggjum fyrir nokkrum mánuðum. 5. maí 2017 09:00