Barist um miðana á toppslaginn gegn Króatíu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. maí 2017 12:06 Blaðamaður var númer 2123 í röðinni þegar klukkan 12:00. Klukkan 12:06 var hann orðinn númer 1808. Skjáskot af Midi.is Áhugi landsmanna á karlalandsliði Íslands í knattspyrnu er afar mikill sem sást best þegar hleypt var í röðina á Midi.is til að eiga þess kost að kaupa í miða á leikinn gegn Króötum þann 11. júní næstkomandi. Blaðamaður Vísis var á meðal þeirra sem beið eftir að klukkan sló tólf og skellti sér um leið í röðina. Var hann númer 2123 í röðinni og lækkaði talan rólega í framhaldinu. Hver má kaupa fjóra miða á leikinn og hefur hann fimm mínútur til að ganga frá kaupunum. Það borgar sig því fyrir þá sem eru í röðinni að vera þolinmóðir. Ljóst er að færri munu komast að en vilja en margir muna vafalítið vel eftir miðasölunni fyrir síðasta leik Íslands gegn Króatíu í Laugardalnum. Sá leikur var í umspili fyrir HM 2014 en miðasalan hófst um miðja nótt þar sem áhyggjur voru að miðakerfið myndi ekki standast álagið hæfist salan um miðjan dag. Varð uppi fótur og fit í samfélaginu enda margir afar ósáttir þegar þeir vöknuðu að morgni miðasöludagsins og komust að því að allir miðarnir voru búnir fyrir klukkan átta. Leikurinn gegn Króötum er toppslagur í I-riðli undankeppni HM 2018 sem fram fer í Rússlandi. Króatar hafa 13 stig á toppnum en Íslendingar tíu þegar fimm leikir hafa verið spilaðir og undankeppnin hálfnuð. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Áhugi landsmanna á karlalandsliði Íslands í knattspyrnu er afar mikill sem sást best þegar hleypt var í röðina á Midi.is til að eiga þess kost að kaupa í miða á leikinn gegn Króötum þann 11. júní næstkomandi. Blaðamaður Vísis var á meðal þeirra sem beið eftir að klukkan sló tólf og skellti sér um leið í röðina. Var hann númer 2123 í röðinni og lækkaði talan rólega í framhaldinu. Hver má kaupa fjóra miða á leikinn og hefur hann fimm mínútur til að ganga frá kaupunum. Það borgar sig því fyrir þá sem eru í röðinni að vera þolinmóðir. Ljóst er að færri munu komast að en vilja en margir muna vafalítið vel eftir miðasölunni fyrir síðasta leik Íslands gegn Króatíu í Laugardalnum. Sá leikur var í umspili fyrir HM 2014 en miðasalan hófst um miðja nótt þar sem áhyggjur voru að miðakerfið myndi ekki standast álagið hæfist salan um miðjan dag. Varð uppi fótur og fit í samfélaginu enda margir afar ósáttir þegar þeir vöknuðu að morgni miðasöludagsins og komust að því að allir miðarnir voru búnir fyrir klukkan átta. Leikurinn gegn Króötum er toppslagur í I-riðli undankeppni HM 2018 sem fram fer í Rússlandi. Króatar hafa 13 stig á toppnum en Íslendingar tíu þegar fimm leikir hafa verið spilaðir og undankeppnin hálfnuð.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira