Mygla í tveimur nýuppgerðum stofum og skólanum lokað Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. apríl 2017 15:42 Kársnesskóli í Kópavogi vísir/hörður Kársnesskóla við Skólagerði, fyrir börn í 1. til 4. bekk, hefur öllum verið lokað eftir að mygla greindist í tveimur stofum í austurálmu byggingarinnar. Stofurnar voru gerðar upp fyrir ári síðan. Sérfræðingar frá verkfræðistofunni Eflu tóku sýni föstudaginn fyrir páska og gáfu þau til kynna að raka og myglu væri að finna í skólastofunum tveimur. Verið er að setja upp kennslutöflu, skjávarpa og annan kennslubúnað í matsal vestast á skólalóðinni og gögn barnanna verða þrifin í dag og í byrjun næstu viku. Þá munu hópur barna einnig hafast við í litlu húsi á skólalóðinni sem alla jafna er nýtt sem frístundaúrræði fyrir börn með sérþarfir í 5. til 10.bekk. Þetta kemur fram í tölvupósti skólastjórans, Bjargar Baldursdóttur, til foreldra. Þar segir hún að allt frá því skemmdir greindust fyrst í skólanum hafi verið haft að leiðarljósi að gera allt til „að forðast það að nemendur og starfsfólk okkar búi við umhverfi sem mögulega gæti verið heilsuspillandi.“ Björg segir það hafa komið flatt upp á starfsfólk skólans að mygla hafi leynst í austurálmunni - „þar sem stofurnar voru gerðar upp fyrir ári síðan.“ „Auðvitað koma svona flutningar alltaf til með að hafa einhver óþægindi í för með sér fyrir nemendur og kennara en reynsla okkar undanfarna mánuði segir okkur að nemendur, foreldrar og kennarar hafa sýnt þessum aðstæðum góðan skilning og allir hafa lagt sig fram um að láta sem allra minnst rask verða á skólastarfinu og gera þetta eins vel og hægt er,“ segir Björg í póstinum. Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Kársnesskóla við Skólagerði, fyrir börn í 1. til 4. bekk, hefur öllum verið lokað eftir að mygla greindist í tveimur stofum í austurálmu byggingarinnar. Stofurnar voru gerðar upp fyrir ári síðan. Sérfræðingar frá verkfræðistofunni Eflu tóku sýni föstudaginn fyrir páska og gáfu þau til kynna að raka og myglu væri að finna í skólastofunum tveimur. Verið er að setja upp kennslutöflu, skjávarpa og annan kennslubúnað í matsal vestast á skólalóðinni og gögn barnanna verða þrifin í dag og í byrjun næstu viku. Þá munu hópur barna einnig hafast við í litlu húsi á skólalóðinni sem alla jafna er nýtt sem frístundaúrræði fyrir börn með sérþarfir í 5. til 10.bekk. Þetta kemur fram í tölvupósti skólastjórans, Bjargar Baldursdóttur, til foreldra. Þar segir hún að allt frá því skemmdir greindust fyrst í skólanum hafi verið haft að leiðarljósi að gera allt til „að forðast það að nemendur og starfsfólk okkar búi við umhverfi sem mögulega gæti verið heilsuspillandi.“ Björg segir það hafa komið flatt upp á starfsfólk skólans að mygla hafi leynst í austurálmunni - „þar sem stofurnar voru gerðar upp fyrir ári síðan.“ „Auðvitað koma svona flutningar alltaf til með að hafa einhver óþægindi í för með sér fyrir nemendur og kennara en reynsla okkar undanfarna mánuði segir okkur að nemendur, foreldrar og kennarar hafa sýnt þessum aðstæðum góðan skilning og allir hafa lagt sig fram um að láta sem allra minnst rask verða á skólastarfinu og gera þetta eins vel og hægt er,“ segir Björg í póstinum.
Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira