Måns segir Íslendinga í bullandi séns Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. apríl 2017 18:55 Måns Zelmerlöw á sviði í Söngvakeppni Sjónvarpsins fyrr í ár. V'isir/Andri Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár og segir möguleika þess á velgengni mikla. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali í aðdraganda tónleikaferðar hans um Evrópu. Í viðtalinu fer hann vítt og breitt yfir sviðið og drepur þar á meðal á Söngvakeppninni í ár. Aðspurður um hver uppáhalds framlögin hans séu í ár viðurkennir hann að hafa ekki kynnt sér öll lögin. „Ég fór til Frakklands til að syngja dúett með Ölmu (sem flytur lagið Requiem í keppninni) sem er með frábært lag. Ég fíla það betur á frönsku en Eurovisionútgáfuna, þar sem viðlagið er á ensku. Svo hef ég heyrt að ítalski gæinn sé sigurstranglegur (eins og Vísir greindi frá á sínum tíma) en ég er ekki viss um að ég fatti það. Það gæti breyst þegar keppnin hefst í Kænugarði,“ segir Zelmerlöv og vindur sér svo að Svölu okkar.Sjá einnig: Måns kemur fram í Laugardalshöllinni „Ég tel Ísland eiga mikla möguleika. Ég var þar í undankeppninni og mér fannst hún (Svala) standa upp úr. Ef hún getur endurtekið leikinn, jafnvel betur, svalar og með meiri krafti, þá held ég að hún sé í bullandi séns,“ segir sá sænski. Viðtalið við söngvarann snoppufríða má lesa í heild sinni hér. Eurovision Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár og segir möguleika þess á velgengni mikla. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali í aðdraganda tónleikaferðar hans um Evrópu. Í viðtalinu fer hann vítt og breitt yfir sviðið og drepur þar á meðal á Söngvakeppninni í ár. Aðspurður um hver uppáhalds framlögin hans séu í ár viðurkennir hann að hafa ekki kynnt sér öll lögin. „Ég fór til Frakklands til að syngja dúett með Ölmu (sem flytur lagið Requiem í keppninni) sem er með frábært lag. Ég fíla það betur á frönsku en Eurovisionútgáfuna, þar sem viðlagið er á ensku. Svo hef ég heyrt að ítalski gæinn sé sigurstranglegur (eins og Vísir greindi frá á sínum tíma) en ég er ekki viss um að ég fatti það. Það gæti breyst þegar keppnin hefst í Kænugarði,“ segir Zelmerlöv og vindur sér svo að Svölu okkar.Sjá einnig: Måns kemur fram í Laugardalshöllinni „Ég tel Ísland eiga mikla möguleika. Ég var þar í undankeppninni og mér fannst hún (Svala) standa upp úr. Ef hún getur endurtekið leikinn, jafnvel betur, svalar og með meiri krafti, þá held ég að hún sé í bullandi séns,“ segir sá sænski. Viðtalið við söngvarann snoppufríða má lesa í heild sinni hér.
Eurovision Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira