Ríku börnin keyptu köttinn í sekknum á tónlistarhátíð Ja Rule Stefán Árni Pálsson skrifar 28. apríl 2017 12:30 Allt í rugli á Bahamas. Rapparinn Ja Rule stendur fyrir tónlistarhátíð sem er sérsniðin að ríku og ungu fólki en hátíðin fékk nafnið Fyre Festival. Hátíðin stendur yfir núna og á að vera mikill lúxus fyrir gesti en miðaverðið var frá 4000 dollurum upp í 12.000 dollara eða frá 422.000 krónum upp í 1,3 milljónir íslenskra króna. Þeir Billy McFarland og Ja Rule standa á bakvið Fyre Festival en svo virðist sem hátíðarhöldin gangi ekkert sérstaklega vel en hátíðin fer fram á Bahamas. Gestir mættu á svæðið í gærkvöldi og eru lýsingarnar frá svæðinu á samfélagsmiðlum vægast sagt slæmar. Það ríkir í raun algjör ringulreið á hátíðarsvæðinu og ekki hefur verið staðið við margt sem hátíðarhaldarar lofuðu. Veðrið er síðan mjög slæmt. Tjöldin eru við það að fjúka í burtu af, rusl út um allt og lýsa gestir svæðinu eins og flóttamannabúðum en til að mynda var mat hent niður á svæðið úr þyrlu. Hér að neðan má sjá umræðuna á samfélagsmiðlunum og ef marka má ljósmyndir er staðan vægast sagt slæm. Fréttir hafa borist frá eyjunni að hátíðinni hafi nú þegar verið aflýst og reyna gestir nú að komast af eyjunni. Nú þegar eru komnar fram raddir um að mennirnir á bakvið Fyre Festival fái yfir sig gommu af lögsóknum.In case you're wondering, those "cabanas" are actually disaster relief tents.#fyrefestival pic.twitter.com/jaZpkIKVT2— Matt Halfhill (@MattHalfhill) April 28, 2017 The real Hunger Games start now. #fyrefestival pic.twitter.com/Xkc40a7Tsk— Wheelchair Operator (@AboveUp) April 28, 2017 pic.twitter.com/lMjXQSMPqC— blink-182 (@blink182) April 27, 2017 Early report is that many of the tents aren't assembled. Here's their tropical private island owned by Escobar! #FyreFestival pic.twitter.com/TNzBDbNAUJ— FyreFestivalFraud (@FyreFraud) April 27, 2017 Highlights #fyrefestival pic.twitter.com/lxT7xrBjGR— Housemaid & The Fear (@HousemaidFear) April 28, 2017 It's straight up Lord of the Flies at the #fyrefestival right now. Will be keeping you guys updated on stories A post shared by Big Kid Problems (@bigkidproblems) on Apr 27, 2017 at 10:02pm PDT This is how Fyre Fest handles luggage. Just drop it out of a shipping container. At night. With no lights. #fyrefestival pic.twitter.com/X5CdZRyJWo— William N. Finley IV (@WNFIV) April 28, 2017 I look disgusting but everyone has been told to get off the flight... no update on what's happening #fyrefestival pic.twitter.com/cGX6kIR6tW— Tahnee (@itstahnee) April 28, 2017 Bahamaeyjar Fyre-hátíðin Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Rapparinn Ja Rule stendur fyrir tónlistarhátíð sem er sérsniðin að ríku og ungu fólki en hátíðin fékk nafnið Fyre Festival. Hátíðin stendur yfir núna og á að vera mikill lúxus fyrir gesti en miðaverðið var frá 4000 dollurum upp í 12.000 dollara eða frá 422.000 krónum upp í 1,3 milljónir íslenskra króna. Þeir Billy McFarland og Ja Rule standa á bakvið Fyre Festival en svo virðist sem hátíðarhöldin gangi ekkert sérstaklega vel en hátíðin fer fram á Bahamas. Gestir mættu á svæðið í gærkvöldi og eru lýsingarnar frá svæðinu á samfélagsmiðlum vægast sagt slæmar. Það ríkir í raun algjör ringulreið á hátíðarsvæðinu og ekki hefur verið staðið við margt sem hátíðarhaldarar lofuðu. Veðrið er síðan mjög slæmt. Tjöldin eru við það að fjúka í burtu af, rusl út um allt og lýsa gestir svæðinu eins og flóttamannabúðum en til að mynda var mat hent niður á svæðið úr þyrlu. Hér að neðan má sjá umræðuna á samfélagsmiðlunum og ef marka má ljósmyndir er staðan vægast sagt slæm. Fréttir hafa borist frá eyjunni að hátíðinni hafi nú þegar verið aflýst og reyna gestir nú að komast af eyjunni. Nú þegar eru komnar fram raddir um að mennirnir á bakvið Fyre Festival fái yfir sig gommu af lögsóknum.In case you're wondering, those "cabanas" are actually disaster relief tents.#fyrefestival pic.twitter.com/jaZpkIKVT2— Matt Halfhill (@MattHalfhill) April 28, 2017 The real Hunger Games start now. #fyrefestival pic.twitter.com/Xkc40a7Tsk— Wheelchair Operator (@AboveUp) April 28, 2017 pic.twitter.com/lMjXQSMPqC— blink-182 (@blink182) April 27, 2017 Early report is that many of the tents aren't assembled. Here's their tropical private island owned by Escobar! #FyreFestival pic.twitter.com/TNzBDbNAUJ— FyreFestivalFraud (@FyreFraud) April 27, 2017 Highlights #fyrefestival pic.twitter.com/lxT7xrBjGR— Housemaid & The Fear (@HousemaidFear) April 28, 2017 It's straight up Lord of the Flies at the #fyrefestival right now. Will be keeping you guys updated on stories A post shared by Big Kid Problems (@bigkidproblems) on Apr 27, 2017 at 10:02pm PDT This is how Fyre Fest handles luggage. Just drop it out of a shipping container. At night. With no lights. #fyrefestival pic.twitter.com/X5CdZRyJWo— William N. Finley IV (@WNFIV) April 28, 2017 I look disgusting but everyone has been told to get off the flight... no update on what's happening #fyrefestival pic.twitter.com/cGX6kIR6tW— Tahnee (@itstahnee) April 28, 2017
Bahamaeyjar Fyre-hátíðin Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira