Ríku börnin keyptu köttinn í sekknum á tónlistarhátíð Ja Rule Stefán Árni Pálsson skrifar 28. apríl 2017 12:30 Allt í rugli á Bahamas. Rapparinn Ja Rule stendur fyrir tónlistarhátíð sem er sérsniðin að ríku og ungu fólki en hátíðin fékk nafnið Fyre Festival. Hátíðin stendur yfir núna og á að vera mikill lúxus fyrir gesti en miðaverðið var frá 4000 dollurum upp í 12.000 dollara eða frá 422.000 krónum upp í 1,3 milljónir íslenskra króna. Þeir Billy McFarland og Ja Rule standa á bakvið Fyre Festival en svo virðist sem hátíðarhöldin gangi ekkert sérstaklega vel en hátíðin fer fram á Bahamas. Gestir mættu á svæðið í gærkvöldi og eru lýsingarnar frá svæðinu á samfélagsmiðlum vægast sagt slæmar. Það ríkir í raun algjör ringulreið á hátíðarsvæðinu og ekki hefur verið staðið við margt sem hátíðarhaldarar lofuðu. Veðrið er síðan mjög slæmt. Tjöldin eru við það að fjúka í burtu af, rusl út um allt og lýsa gestir svæðinu eins og flóttamannabúðum en til að mynda var mat hent niður á svæðið úr þyrlu. Hér að neðan má sjá umræðuna á samfélagsmiðlunum og ef marka má ljósmyndir er staðan vægast sagt slæm. Fréttir hafa borist frá eyjunni að hátíðinni hafi nú þegar verið aflýst og reyna gestir nú að komast af eyjunni. Nú þegar eru komnar fram raddir um að mennirnir á bakvið Fyre Festival fái yfir sig gommu af lögsóknum.In case you're wondering, those "cabanas" are actually disaster relief tents.#fyrefestival pic.twitter.com/jaZpkIKVT2— Matt Halfhill (@MattHalfhill) April 28, 2017 The real Hunger Games start now. #fyrefestival pic.twitter.com/Xkc40a7Tsk— Wheelchair Operator (@AboveUp) April 28, 2017 pic.twitter.com/lMjXQSMPqC— blink-182 (@blink182) April 27, 2017 Early report is that many of the tents aren't assembled. Here's their tropical private island owned by Escobar! #FyreFestival pic.twitter.com/TNzBDbNAUJ— FyreFestivalFraud (@FyreFraud) April 27, 2017 Highlights #fyrefestival pic.twitter.com/lxT7xrBjGR— Housemaid & The Fear (@HousemaidFear) April 28, 2017 It's straight up Lord of the Flies at the #fyrefestival right now. Will be keeping you guys updated on stories A post shared by Big Kid Problems (@bigkidproblems) on Apr 27, 2017 at 10:02pm PDT This is how Fyre Fest handles luggage. Just drop it out of a shipping container. At night. With no lights. #fyrefestival pic.twitter.com/X5CdZRyJWo— William N. Finley IV (@WNFIV) April 28, 2017 I look disgusting but everyone has been told to get off the flight... no update on what's happening #fyrefestival pic.twitter.com/cGX6kIR6tW— Tahnee (@itstahnee) April 28, 2017 Bahamaeyjar Fyre-hátíðin Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Rapparinn Ja Rule stendur fyrir tónlistarhátíð sem er sérsniðin að ríku og ungu fólki en hátíðin fékk nafnið Fyre Festival. Hátíðin stendur yfir núna og á að vera mikill lúxus fyrir gesti en miðaverðið var frá 4000 dollurum upp í 12.000 dollara eða frá 422.000 krónum upp í 1,3 milljónir íslenskra króna. Þeir Billy McFarland og Ja Rule standa á bakvið Fyre Festival en svo virðist sem hátíðarhöldin gangi ekkert sérstaklega vel en hátíðin fer fram á Bahamas. Gestir mættu á svæðið í gærkvöldi og eru lýsingarnar frá svæðinu á samfélagsmiðlum vægast sagt slæmar. Það ríkir í raun algjör ringulreið á hátíðarsvæðinu og ekki hefur verið staðið við margt sem hátíðarhaldarar lofuðu. Veðrið er síðan mjög slæmt. Tjöldin eru við það að fjúka í burtu af, rusl út um allt og lýsa gestir svæðinu eins og flóttamannabúðum en til að mynda var mat hent niður á svæðið úr þyrlu. Hér að neðan má sjá umræðuna á samfélagsmiðlunum og ef marka má ljósmyndir er staðan vægast sagt slæm. Fréttir hafa borist frá eyjunni að hátíðinni hafi nú þegar verið aflýst og reyna gestir nú að komast af eyjunni. Nú þegar eru komnar fram raddir um að mennirnir á bakvið Fyre Festival fái yfir sig gommu af lögsóknum.In case you're wondering, those "cabanas" are actually disaster relief tents.#fyrefestival pic.twitter.com/jaZpkIKVT2— Matt Halfhill (@MattHalfhill) April 28, 2017 The real Hunger Games start now. #fyrefestival pic.twitter.com/Xkc40a7Tsk— Wheelchair Operator (@AboveUp) April 28, 2017 pic.twitter.com/lMjXQSMPqC— blink-182 (@blink182) April 27, 2017 Early report is that many of the tents aren't assembled. Here's their tropical private island owned by Escobar! #FyreFestival pic.twitter.com/TNzBDbNAUJ— FyreFestivalFraud (@FyreFraud) April 27, 2017 Highlights #fyrefestival pic.twitter.com/lxT7xrBjGR— Housemaid & The Fear (@HousemaidFear) April 28, 2017 It's straight up Lord of the Flies at the #fyrefestival right now. Will be keeping you guys updated on stories A post shared by Big Kid Problems (@bigkidproblems) on Apr 27, 2017 at 10:02pm PDT This is how Fyre Fest handles luggage. Just drop it out of a shipping container. At night. With no lights. #fyrefestival pic.twitter.com/X5CdZRyJWo— William N. Finley IV (@WNFIV) April 28, 2017 I look disgusting but everyone has been told to get off the flight... no update on what's happening #fyrefestival pic.twitter.com/cGX6kIR6tW— Tahnee (@itstahnee) April 28, 2017
Bahamaeyjar Fyre-hátíðin Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira