Ört hlýnandi veður eftir helgi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. apríl 2017 07:47 Bráðum munu landsmenn geta spilað kubb í blíðunni. Vísir/Ernir Veður fer ört hlýnandi eftir helgina og munu tveggja stafa hitatölur láta víða á sér kræla, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.Víða um land hefur snjóað töluvert undanfarna daga en hlýindi eru í kortunum. „Ætla má að snjóa leysi víða og hækki í ám fyrir vikið. Spár gera svo ráð fyrir að hæðarsvæði muni tylla sér yfir landið á fimmtudaginn og verði það raunin má ætla að föstudagurinn verði sumarlegur,“ segir í hugleiðingunum. Hlýrra loft mun leika um landið eftir helgi og líkt og kom fram á Vísi í vikunni er útlit fyrir nokkuð hlýtt og gott veður eftir helgi.Veðurhorfur á landinu Suðaustlæg átt, víða 8-15 m/s, en hægari í kvöld. Skúrir eða slydduél, þurrt að mestu NV til en ringing eða súld A-lands. Svipað vindafar á morgun með rigningu sunnan- og vestanlands en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti yfirleitt 3 til 12 stig að deginum, hlýjast norðan heiða.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag: Austan 8-15 m/s, hvassast við ströndina. Víða rigning, en yfirleitt þurrt N-lands. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast á N-landi.Á mánudag:Austan 10-18 m/s, hvassast við S-ströndina. Rigning eða súld en úrkomulítið NA til. Lægir heldur seinnipartinn. Hiti 3 til 10 stig.Á þriðjudag:Suðaustan 13-20, hvassast SV til, og víða rigning eða súld, en bjart með köflum NA til. Milt í veðri, einkum norðan heiða.Á miðvikudag:Suðaustanátt, 5-13 NA-til en 8-15 m/s annars staðar. Víða súld eða rigning um landið sunnan og vestanvert en bjartviðri NA-lands. Hlýtt í veðri, einkum NA til.Á fimmtudag:Suðlæg átt með þokulofti eða súld S og V til, en víða bjartviðri N-lands. Áfram hlýtt í veðri.Á föstudag:Bjartviðri með hlýindum og hægum vindi. Veður Tengdar fréttir Veðurfræðingar boða vor: Hiti gæti farið í 17 stig eftir helgi Hlý suðaustan átt mun blása um landið eftir helgi. 26. apríl 2017 14:43 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Fyrrverandi ísraleskir foringjar biðla til Bandaríkjaforseta um að ljúka stríðinu Erlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Veður fer ört hlýnandi eftir helgina og munu tveggja stafa hitatölur láta víða á sér kræla, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.Víða um land hefur snjóað töluvert undanfarna daga en hlýindi eru í kortunum. „Ætla má að snjóa leysi víða og hækki í ám fyrir vikið. Spár gera svo ráð fyrir að hæðarsvæði muni tylla sér yfir landið á fimmtudaginn og verði það raunin má ætla að föstudagurinn verði sumarlegur,“ segir í hugleiðingunum. Hlýrra loft mun leika um landið eftir helgi og líkt og kom fram á Vísi í vikunni er útlit fyrir nokkuð hlýtt og gott veður eftir helgi.Veðurhorfur á landinu Suðaustlæg átt, víða 8-15 m/s, en hægari í kvöld. Skúrir eða slydduél, þurrt að mestu NV til en ringing eða súld A-lands. Svipað vindafar á morgun með rigningu sunnan- og vestanlands en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti yfirleitt 3 til 12 stig að deginum, hlýjast norðan heiða.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag: Austan 8-15 m/s, hvassast við ströndina. Víða rigning, en yfirleitt þurrt N-lands. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast á N-landi.Á mánudag:Austan 10-18 m/s, hvassast við S-ströndina. Rigning eða súld en úrkomulítið NA til. Lægir heldur seinnipartinn. Hiti 3 til 10 stig.Á þriðjudag:Suðaustan 13-20, hvassast SV til, og víða rigning eða súld, en bjart með köflum NA til. Milt í veðri, einkum norðan heiða.Á miðvikudag:Suðaustanátt, 5-13 NA-til en 8-15 m/s annars staðar. Víða súld eða rigning um landið sunnan og vestanvert en bjartviðri NA-lands. Hlýtt í veðri, einkum NA til.Á fimmtudag:Suðlæg átt með þokulofti eða súld S og V til, en víða bjartviðri N-lands. Áfram hlýtt í veðri.Á föstudag:Bjartviðri með hlýindum og hægum vindi.
Veður Tengdar fréttir Veðurfræðingar boða vor: Hiti gæti farið í 17 stig eftir helgi Hlý suðaustan átt mun blása um landið eftir helgi. 26. apríl 2017 14:43 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Fyrrverandi ísraleskir foringjar biðla til Bandaríkjaforseta um að ljúka stríðinu Erlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Veðurfræðingar boða vor: Hiti gæti farið í 17 stig eftir helgi Hlý suðaustan átt mun blása um landið eftir helgi. 26. apríl 2017 14:43