Taka hluta af ávinningnum frá skólunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. apríl 2017 06:00 Ársæll Guðmundsson. vísir/gva „Þetta eru náttúrlega gríðarleg vonbrigði. Það er ekkert öðruvísi,“ segir Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla. Í nýrri fjármálaáætlun ríkisins, fyrir árin 2018-2022, er gert ráð fyrir að framlög ríkisins til framhaldsskólanna lækki samanlagt um 630 milljónir. Þar segir að umtalsverður sparnaður verði i framhaldsskólakerfinu vegna styttingar námstíma til stúdentsprófs úr fjórum árum í þrjú og það útskýri lægri framlög til málaefnasviðsins. Í fjármálaáætlun áranna 2017 til 2021 var hins vegar áætlað að „allur sá sparnaður sem muni falla vegna styttingarinnar muni haldast innan kerfisins og fari í að efla framhaldsskólastigið enn frekar.“ Ársæll segir að verið sé að hafa af skólunum hluta af þeirri hagræðingu sem skólunum hafi verið gert að ná með styttingu framhaldsskólans úr fjórum árum i þrjú. „Það er verið að taka út úr framhaldsskólunum að einhverjum hluta þann ávinning af þeim breytingum sem kennarar, stjórnendur og aðrir hafa farið í gegnum,“ segir Ársæll. Jón Már Héðinsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, tekur undir með Ársæli. „Það er alveg ljóst að það er ekki verið að standa við það sem lagt var upp með í sambandi við þriggja ára námið,“ segir hann. Jón Már segir þetta vera vonbrigði. „Frá 2008 var búið að hagræða verulega mikið í framhaldsskólunum til þess að endar næðu saman og þess vegna eru veruleg vonbrigði að fá þetta ofan á það,“ segir Jón Már. Í fjármálaáætluninni kemur fram að þrátt fyrir lækkun á framlögum til framhaldsskólastigsins aukast útgjöld á hvern nemanda um sem nemur 3–5% á ári að raunvirði. Sú lækkun er einkum til komin vegna fækkunar nemenda vegna styttingar náms til stúdentsprófs. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
„Þetta eru náttúrlega gríðarleg vonbrigði. Það er ekkert öðruvísi,“ segir Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla. Í nýrri fjármálaáætlun ríkisins, fyrir árin 2018-2022, er gert ráð fyrir að framlög ríkisins til framhaldsskólanna lækki samanlagt um 630 milljónir. Þar segir að umtalsverður sparnaður verði i framhaldsskólakerfinu vegna styttingar námstíma til stúdentsprófs úr fjórum árum í þrjú og það útskýri lægri framlög til málaefnasviðsins. Í fjármálaáætlun áranna 2017 til 2021 var hins vegar áætlað að „allur sá sparnaður sem muni falla vegna styttingarinnar muni haldast innan kerfisins og fari í að efla framhaldsskólastigið enn frekar.“ Ársæll segir að verið sé að hafa af skólunum hluta af þeirri hagræðingu sem skólunum hafi verið gert að ná með styttingu framhaldsskólans úr fjórum árum i þrjú. „Það er verið að taka út úr framhaldsskólunum að einhverjum hluta þann ávinning af þeim breytingum sem kennarar, stjórnendur og aðrir hafa farið í gegnum,“ segir Ársæll. Jón Már Héðinsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, tekur undir með Ársæli. „Það er alveg ljóst að það er ekki verið að standa við það sem lagt var upp með í sambandi við þriggja ára námið,“ segir hann. Jón Már segir þetta vera vonbrigði. „Frá 2008 var búið að hagræða verulega mikið í framhaldsskólunum til þess að endar næðu saman og þess vegna eru veruleg vonbrigði að fá þetta ofan á það,“ segir Jón Már. Í fjármálaáætluninni kemur fram að þrátt fyrir lækkun á framlögum til framhaldsskólastigsins aukast útgjöld á hvern nemanda um sem nemur 3–5% á ári að raunvirði. Sú lækkun er einkum til komin vegna fækkunar nemenda vegna styttingar náms til stúdentsprófs.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira