Ungliðar Viðreisnar vilja heimila skemmtanahald á helgidögum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. apríl 2017 18:00 Kjartan Þór Ingason og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson afhenda Hönnu Katrínu frumvarpið. Stjórn ungliðahreyfingar Viðreisnar afhenti Hönnu Katrínu Friðriksson, þingmanni flokksins, frumvarp um breytingu á lögum um helgidagafrið í dag. Á meðal þess sem frumvarpið kveður á um er að afnema lög sem banna skemmtanir, til að mynda dansleiki, happdrætti, markaði og bingó, á helgidögum. Þá miðar frumvarpið einnig að því að aftengja löggjöfina þjóðkirkjunni. Myndi annar kafli laganna ekki lengur heita „Um helgidagafrið og helgidaga þjóðkirkjunnar“ heldur fá nafnið „Helgidagar þjóðarinnar“. Í meðfylgjandi áskorun frá stjórn ungliðahreyfingarinnar segir að markmið frumvarpsins sé að veita landsmönnum aukið frelsi og sveigjanleika. Núgildandi lög samræmist ekki lífsgildum nútímasamfélags. Þeim sé ekki framfylgt af stjórnvöldum og þau hamli löglegu skemmtanahaldi. Í anda frumvarpsins ætla umræddir ungliðar að halda bingó á föstudaginn langa en það gengur gegn núgildandi lögum. Stjórn ungliðahreyfingarinnar segist vona að þetta verði hennar fyrsti og síðasti ólöglegi viðburður. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Stjórn ungliðahreyfingar Viðreisnar afhenti Hönnu Katrínu Friðriksson, þingmanni flokksins, frumvarp um breytingu á lögum um helgidagafrið í dag. Á meðal þess sem frumvarpið kveður á um er að afnema lög sem banna skemmtanir, til að mynda dansleiki, happdrætti, markaði og bingó, á helgidögum. Þá miðar frumvarpið einnig að því að aftengja löggjöfina þjóðkirkjunni. Myndi annar kafli laganna ekki lengur heita „Um helgidagafrið og helgidaga þjóðkirkjunnar“ heldur fá nafnið „Helgidagar þjóðarinnar“. Í meðfylgjandi áskorun frá stjórn ungliðahreyfingarinnar segir að markmið frumvarpsins sé að veita landsmönnum aukið frelsi og sveigjanleika. Núgildandi lög samræmist ekki lífsgildum nútímasamfélags. Þeim sé ekki framfylgt af stjórnvöldum og þau hamli löglegu skemmtanahaldi. Í anda frumvarpsins ætla umræddir ungliðar að halda bingó á föstudaginn langa en það gengur gegn núgildandi lögum. Stjórn ungliðahreyfingarinnar segist vona að þetta verði hennar fyrsti og síðasti ólöglegi viðburður.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira