Aukið eftirlit vegna tilrauna til að tæla börn upp í bíl Nadine Guðrún Yaghi skrifar 16. apríl 2017 18:30 Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Hafnarfirði Karlmaður reyndi að lokka níu ára dreng upp í bíl til sín á Völlunum í Hafnarfirði í gær. Níu slík tilvik hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu á síðustu fjórum vikum og þar af fimm í Hafnarfirði. Faðir drengsins segir hann hafa brugðist hárrétt við. Drengurinn var á leið heim til vinar síns þegar atvikið átti sér stað á Kirkjuvöllum í Hafnarfirði. Faðir drengsins, sem ekki vill koma fram undir nafni drengsins vegna, segir hann hafa brugðist hárrétt við. „Hann var að fara að hlaupa til vinar síns. Við búum á Völlunum í Hafnarfirði en vinur hans býr í Áslandinu. Þetta gerist neðst í götunni okkar. Það er maður á vinnubíl sem reynir að lokka hann til sín og segist vera með fullt af nammi í bílnum og fartölvur, hvort hann vilji ekki koma til sín. Sem betur fer brást hann hárrétt við og hljóp eins og fætur toguðu upp í Ásland,“ segir faðir drengsins. Atvikið var tilkynnt til lögreglu skömmu síðar sem tók skýrslu af drengnum. Drengurinn lýsti manninum sem þrekvöxnum karlmanni í kringum fimmtugt með skegg. Atvikið í gær er ekki það fyrsta sem kemur upp í hverfinu. Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Hafnarfirði, segir að fimm mál hafi komið upp í Hafnarfirði á síðustu fórum vikum þar sem tilkynnt hefur verið um tilraun til að reyna tæla barn upp í bíl. Málin séu níu á höfuðborgarsvæðinu. Enginn hafi verið handtekinn vegna málanna en rætt hafi verið við einn mann sem talinn er eiga aðild að einhverjum málanna. „Sem við teljum að eigi allavega tvær tilkynningar hér í Hafnarfirði og eitthvað annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Hann hefur komið við sögu áður í svipuðum málum,“ segir Margeir og bætir við að lögreglan hafi aukið eftirlit á þeim svæðum sem tilkynningarnar hafa borist frá. Margeir segir að rannsókn málsins sem kom upp á Völlunum í gær sé í fullum gangi. Tengdar fréttir Reyndi að lokka níu ára dreng upp í bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú nokkur slík mál. 16. apríl 2017 13:45 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Karlmaður reyndi að lokka níu ára dreng upp í bíl til sín á Völlunum í Hafnarfirði í gær. Níu slík tilvik hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu á síðustu fjórum vikum og þar af fimm í Hafnarfirði. Faðir drengsins segir hann hafa brugðist hárrétt við. Drengurinn var á leið heim til vinar síns þegar atvikið átti sér stað á Kirkjuvöllum í Hafnarfirði. Faðir drengsins, sem ekki vill koma fram undir nafni drengsins vegna, segir hann hafa brugðist hárrétt við. „Hann var að fara að hlaupa til vinar síns. Við búum á Völlunum í Hafnarfirði en vinur hans býr í Áslandinu. Þetta gerist neðst í götunni okkar. Það er maður á vinnubíl sem reynir að lokka hann til sín og segist vera með fullt af nammi í bílnum og fartölvur, hvort hann vilji ekki koma til sín. Sem betur fer brást hann hárrétt við og hljóp eins og fætur toguðu upp í Ásland,“ segir faðir drengsins. Atvikið var tilkynnt til lögreglu skömmu síðar sem tók skýrslu af drengnum. Drengurinn lýsti manninum sem þrekvöxnum karlmanni í kringum fimmtugt með skegg. Atvikið í gær er ekki það fyrsta sem kemur upp í hverfinu. Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Hafnarfirði, segir að fimm mál hafi komið upp í Hafnarfirði á síðustu fórum vikum þar sem tilkynnt hefur verið um tilraun til að reyna tæla barn upp í bíl. Málin séu níu á höfuðborgarsvæðinu. Enginn hafi verið handtekinn vegna málanna en rætt hafi verið við einn mann sem talinn er eiga aðild að einhverjum málanna. „Sem við teljum að eigi allavega tvær tilkynningar hér í Hafnarfirði og eitthvað annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Hann hefur komið við sögu áður í svipuðum málum,“ segir Margeir og bætir við að lögreglan hafi aukið eftirlit á þeim svæðum sem tilkynningarnar hafa borist frá. Margeir segir að rannsókn málsins sem kom upp á Völlunum í gær sé í fullum gangi.
Tengdar fréttir Reyndi að lokka níu ára dreng upp í bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú nokkur slík mál. 16. apríl 2017 13:45 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Reyndi að lokka níu ára dreng upp í bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú nokkur slík mál. 16. apríl 2017 13:45