Vilja að ráðuneytið rannsaki meint einelti lögreglustjóra Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. apríl 2017 19:18 Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri. vísir/anton brink Landssamband lögreglumanna hefur óskað eftir því að innanríkisráðuneytið rannsaki án tafar hvort Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafi lagt starfsmenn sína í einelti. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV. Þar kom fram að hátt í fimmtíu lögreglumenn og aðrir starfsmenn embættisins hafi kvartað undan samskiptum við lögreglustjórann, en að í bréfi þeirra hafi þeir krafist nafnleyndar af ótta við afleiðingarnar. Landssambandið lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu mála í bréfi sínu til ráðuneytisins sem sent var undir lok síðasta árs og ítrekað í janúar. Þá séu dæmi um að starfsmenn hafi leitað sér sálfræðiaðstoðar og farið í veikindaleyfi eftir samskipti sín við lögreglustjóra. Sigríður sagði í skriflegu svari við fyrirspurn RÚV að bréf lögreglumanna valdi sér áhyggjum. Hún hafi staðið fyrir umfangsmiklum breytingum hjá embættinu þar sem skipaðir afi verið nýir stjórnendur, ábyrgðarsviðum annarra breytt og stjórnunarstöðum í heildina hafi verið fækkað. Hún hafi skilning á því að ekki ríki alltaf full samstaða um slíkar breytingar, ekki frekar en um hver eigi að gegna starfi lögreglustjóra. Segir hún mikilvægt að draga úr þessum deilum.Líkt og greint hefur verið frá hafa tilfæringar og brottvísanir í starfi verið óvenju tíðar hjá lögreglu undanfarin misseri og valdið yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu erfiðleikum. Jafnframt hefur verið viðloðandi samskiptavandi yfirstjórnenda hjá lögreglunni. Þeir starfsmenn lögreglunnar sem fréttastofa hefur rætt vegna málsins við segja ástandið innan embættisins afar slæmt og vilja að gripið verði inn í án tafar. Hins vegar þori fáir að stíga fram vegna hugsanlegra afleiðinga. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Landssamband lögreglumanna hefur óskað eftir því að innanríkisráðuneytið rannsaki án tafar hvort Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafi lagt starfsmenn sína í einelti. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV. Þar kom fram að hátt í fimmtíu lögreglumenn og aðrir starfsmenn embættisins hafi kvartað undan samskiptum við lögreglustjórann, en að í bréfi þeirra hafi þeir krafist nafnleyndar af ótta við afleiðingarnar. Landssambandið lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu mála í bréfi sínu til ráðuneytisins sem sent var undir lok síðasta árs og ítrekað í janúar. Þá séu dæmi um að starfsmenn hafi leitað sér sálfræðiaðstoðar og farið í veikindaleyfi eftir samskipti sín við lögreglustjóra. Sigríður sagði í skriflegu svari við fyrirspurn RÚV að bréf lögreglumanna valdi sér áhyggjum. Hún hafi staðið fyrir umfangsmiklum breytingum hjá embættinu þar sem skipaðir afi verið nýir stjórnendur, ábyrgðarsviðum annarra breytt og stjórnunarstöðum í heildina hafi verið fækkað. Hún hafi skilning á því að ekki ríki alltaf full samstaða um slíkar breytingar, ekki frekar en um hver eigi að gegna starfi lögreglustjóra. Segir hún mikilvægt að draga úr þessum deilum.Líkt og greint hefur verið frá hafa tilfæringar og brottvísanir í starfi verið óvenju tíðar hjá lögreglu undanfarin misseri og valdið yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu erfiðleikum. Jafnframt hefur verið viðloðandi samskiptavandi yfirstjórnenda hjá lögreglunni. Þeir starfsmenn lögreglunnar sem fréttastofa hefur rætt vegna málsins við segja ástandið innan embættisins afar slæmt og vilja að gripið verði inn í án tafar. Hins vegar þori fáir að stíga fram vegna hugsanlegra afleiðinga.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira