Áframhaldandi slydda og snjókoma Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. apríl 2017 08:15 Það er ekki alveg komið sumar. Vísir/ernir Búast má við áframhaldandi slyddu og snjókomu í dag, fyrst sunnan- og vestanlands með morgninum en norðan- og austantil eftir hádegi. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að skil nálgist landið úr suðvestri með vaxandi austanátt og snjókomu eða slyddu. Þá eru hálkublettir og éljagangur á Reykjanesbraut og víða á Reykjanesi og Höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Slydda verður allra nyrst á landinu á morgun, en annars smáskúrir og milt í veðri. Ákveðin norðaustanátt norðantil á landinu annað kvöld og slydda eða snjókoma, en hægari vindur og rigning í öðrum landshlutum. Síðan dregur úr vindi og úrkomu á föstudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag: Austan og norðaustan 8-15 m/s á Vestfjörðum og annesjum N-lands og slydda, en annars hægari sulæg átt og rigning með köflum. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast syðst.Á föstudag: Suðaustan 8-15 m/s, víða rigning og hiti 3 til 8 stig, en norðaustan 10-15 og slydda eða snjókoma nyrst á landinu og hiti nálægt frostmarki.Á laugardag: Norðaustan 8-15 m/s og slydda eða snjókoma NV-til. Annars hæg suðlæg átt og dálítil rigning, en yfirleitt þurrt á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 1 til 7 stig.Á sunnudag: Norðanátt og snjókoma eða él N-til á landinu, en þurrt og bjart sunnan- og suðvestantil á landinu. Kólnandi veður.Á mánudag: Austlæg átt, skýjað með köflum eða bjartviðri og frost 1 til 6 stig, en snjókoma suðvestantil um kvöldið og heldur hlýnandi.Á þriðjudag: Útlit fyrir austlæga átt með dálitlum éljum, en slyddu sunnantil. Vægt frost, en yfirleitt frostlaust við suður- og suðvesturströndina. Veður Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Búast má við áframhaldandi slyddu og snjókomu í dag, fyrst sunnan- og vestanlands með morgninum en norðan- og austantil eftir hádegi. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að skil nálgist landið úr suðvestri með vaxandi austanátt og snjókomu eða slyddu. Þá eru hálkublettir og éljagangur á Reykjanesbraut og víða á Reykjanesi og Höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Slydda verður allra nyrst á landinu á morgun, en annars smáskúrir og milt í veðri. Ákveðin norðaustanátt norðantil á landinu annað kvöld og slydda eða snjókoma, en hægari vindur og rigning í öðrum landshlutum. Síðan dregur úr vindi og úrkomu á föstudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag: Austan og norðaustan 8-15 m/s á Vestfjörðum og annesjum N-lands og slydda, en annars hægari sulæg átt og rigning með köflum. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast syðst.Á föstudag: Suðaustan 8-15 m/s, víða rigning og hiti 3 til 8 stig, en norðaustan 10-15 og slydda eða snjókoma nyrst á landinu og hiti nálægt frostmarki.Á laugardag: Norðaustan 8-15 m/s og slydda eða snjókoma NV-til. Annars hæg suðlæg átt og dálítil rigning, en yfirleitt þurrt á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 1 til 7 stig.Á sunnudag: Norðanátt og snjókoma eða él N-til á landinu, en þurrt og bjart sunnan- og suðvestantil á landinu. Kólnandi veður.Á mánudag: Austlæg átt, skýjað með köflum eða bjartviðri og frost 1 til 6 stig, en snjókoma suðvestantil um kvöldið og heldur hlýnandi.Á þriðjudag: Útlit fyrir austlæga átt með dálitlum éljum, en slyddu sunnantil. Vægt frost, en yfirleitt frostlaust við suður- og suðvesturströndina.
Veður Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira