Reykjavík Zine and Print Fair: tilraunir með bókaformið Stefán Þór Hjartarson skrifar 30. mars 2017 09:30 Kennarar á námskeiðinu ásamt nokkrum nemanna sem munu selja prent á föstudaginn. Vísir/Anton Brink Þetta er markaður sem er hluti af námskeiði í Listaháskólanum en er samt opinn öllum sem hafa áhuga á þessu sviði. Þetta er eins og bókamessa nema þetta er allt handgert í fáum eintökum – þetta er frekar eins og bókverkamessa. Þarna er fólk að gera hluti sem maður rekst ekki á hvar sem er – þarna er mikil tilraunastarfsemi í gangi,“ segir Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir sem kennir námskeiðið Myndlýsingar ásamt Sam Rees og standa þau að markaðnum. „Svona markaðir hafa mikið verið í gangi annars staðar í heiminum – hann Sam Rees, sem er með mér í þessu, er frá Englandi og þar eru svona markaðir mjög vinsælir og algengir – fólk að gera sín eigin litlu tímarit, bækur og prenta út eigin límmiða og vörur.“ Lóa segir að ekki sé beint hægt að ræða um heimagerðar vörur enda flestar fagmannlega gerðar – réttara er að tala um að þær séu gerðar í minna upplagi og með ákveðnu „DIY“ hugarfari þar sem tilraunamennskan ræður för. „Við héldum þetta á Hlemmi í fyrra og það var mjög skemmtilegt og vel heppnað þannig að við ákváðum að halda þessu sem hluta af áfanganum. Í áfanganum eru nemendur að prófa að gera myndasögur, teikna og gera tilraunir með bækur og pappír og svoleiðis. Þau eru öll búin að vera að gera eigin hluti. Sumir hafa prófað að gera tónlist með verkunum sínum og aðrir ætla að gera til dæmis ætar bækur – þannig að þarna eru alls konar tilraunir í gangi. Þetta snýst í grunninn um að teygja út bókarformið.“ Þátttakendur á markaðnum verða um fjörutíu þannig að það ætti að vera nóg af sniðugum prentvörum þrátt fyrir að þröng gæti orðið á þingi. „Við ætlum öll að troða okkur inn á skemmtistaðinn Húrra þannig að þetta verður eins og mjög góður miðaldamarkaður með alltof mörgum sölumönnum. Þetta verður þarna frá fjögur til sjö. Barinn verður opinn og bara mikið fjör. Og þarna verður hellingur af prenti og teikningum til sölu.“ Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Þetta er markaður sem er hluti af námskeiði í Listaháskólanum en er samt opinn öllum sem hafa áhuga á þessu sviði. Þetta er eins og bókamessa nema þetta er allt handgert í fáum eintökum – þetta er frekar eins og bókverkamessa. Þarna er fólk að gera hluti sem maður rekst ekki á hvar sem er – þarna er mikil tilraunastarfsemi í gangi,“ segir Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir sem kennir námskeiðið Myndlýsingar ásamt Sam Rees og standa þau að markaðnum. „Svona markaðir hafa mikið verið í gangi annars staðar í heiminum – hann Sam Rees, sem er með mér í þessu, er frá Englandi og þar eru svona markaðir mjög vinsælir og algengir – fólk að gera sín eigin litlu tímarit, bækur og prenta út eigin límmiða og vörur.“ Lóa segir að ekki sé beint hægt að ræða um heimagerðar vörur enda flestar fagmannlega gerðar – réttara er að tala um að þær séu gerðar í minna upplagi og með ákveðnu „DIY“ hugarfari þar sem tilraunamennskan ræður för. „Við héldum þetta á Hlemmi í fyrra og það var mjög skemmtilegt og vel heppnað þannig að við ákváðum að halda þessu sem hluta af áfanganum. Í áfanganum eru nemendur að prófa að gera myndasögur, teikna og gera tilraunir með bækur og pappír og svoleiðis. Þau eru öll búin að vera að gera eigin hluti. Sumir hafa prófað að gera tónlist með verkunum sínum og aðrir ætla að gera til dæmis ætar bækur – þannig að þarna eru alls konar tilraunir í gangi. Þetta snýst í grunninn um að teygja út bókarformið.“ Þátttakendur á markaðnum verða um fjörutíu þannig að það ætti að vera nóg af sniðugum prentvörum þrátt fyrir að þröng gæti orðið á þingi. „Við ætlum öll að troða okkur inn á skemmtistaðinn Húrra þannig að þetta verður eins og mjög góður miðaldamarkaður með alltof mörgum sölumönnum. Þetta verður þarna frá fjögur til sjö. Barinn verður opinn og bara mikið fjör. Og þarna verður hellingur af prenti og teikningum til sölu.“
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira