Akureyri verður öfgakennd í apríl Stefán Þór Hjartarson skrifar 30. mars 2017 10:00 Það eru miklir ofurhugar sem þora að stökkva yfir þessa gáma þarna fyrir norðan. Mynd/EMagnusson „Hátíðin hefur stækkað svakalega síðustu ár – í raun og veru hefur hún stækkað svo mikið að hún hefur sprengt utan af sér Sjallann þannig að við ákváðum að hringja í gamlan vin okkar, hann Hauk á Græna hattinum. Hann var einmitt partur af hátíðinni lengi vel, þannig að við ákváðum að kveikja upp í gömlu ástarsambandi við Græna hattinn. Þannig getum við líka boðið upp á fjölbreyttari dagskrá fyrir alla,“ segir Gauti Þeyr Másson eða Emmsjé Gauti eins og hann er nú oftast kallaður, einn af aðstandendum hátíðarinnar AK Extreme. Hátíðin verður í ár eins og fyrr pökkuð af vetraríþróttum og tónlist og aðalatriðið að sjálfsögðu á sínum stað en það er hið ótrúlega hræðandi gámastökk og herlegheitin verða sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „„Big jumpið“ verður á sínum stað á laugardeginum en ásamt því verður „downhill race“ í Hlíðarfjalli og á föstudeginum verður svokölluð jibbkeppni. Við erum alveg með 15 artista að spila hjá okkur í ár og við búumst við sömu geðveikinni og alltaf. Þeir sem hafa komið áður vita við hverju er að búast. Sjáumst fyrir norðan,“ segir Gauti en hann ásamt Aroni Can, Úlfur Úlfur, Alexander Jarli, Hildi, Cyber og mörgum fleiri munu halda uppi fjörinu 6.-9. apríl. Miðar fást á midi.is. Miða í Sjallan er hægt að kaupa hér á meðan miða á Græna hattinn fást hér. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
„Hátíðin hefur stækkað svakalega síðustu ár – í raun og veru hefur hún stækkað svo mikið að hún hefur sprengt utan af sér Sjallann þannig að við ákváðum að hringja í gamlan vin okkar, hann Hauk á Græna hattinum. Hann var einmitt partur af hátíðinni lengi vel, þannig að við ákváðum að kveikja upp í gömlu ástarsambandi við Græna hattinn. Þannig getum við líka boðið upp á fjölbreyttari dagskrá fyrir alla,“ segir Gauti Þeyr Másson eða Emmsjé Gauti eins og hann er nú oftast kallaður, einn af aðstandendum hátíðarinnar AK Extreme. Hátíðin verður í ár eins og fyrr pökkuð af vetraríþróttum og tónlist og aðalatriðið að sjálfsögðu á sínum stað en það er hið ótrúlega hræðandi gámastökk og herlegheitin verða sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „„Big jumpið“ verður á sínum stað á laugardeginum en ásamt því verður „downhill race“ í Hlíðarfjalli og á föstudeginum verður svokölluð jibbkeppni. Við erum alveg með 15 artista að spila hjá okkur í ár og við búumst við sömu geðveikinni og alltaf. Þeir sem hafa komið áður vita við hverju er að búast. Sjáumst fyrir norðan,“ segir Gauti en hann ásamt Aroni Can, Úlfur Úlfur, Alexander Jarli, Hildi, Cyber og mörgum fleiri munu halda uppi fjörinu 6.-9. apríl. Miðar fást á midi.is. Miða í Sjallan er hægt að kaupa hér á meðan miða á Græna hattinn fást hér.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira