Brynjar segir að Sigmundur Davíð verði að segja hreint út hvort honum hafi verið boðnar mútur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2017 10:45 Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, verði að segja hreint út hvort að aðilar á vegum vogunarsjóða hafi reynt að múta honum þegar hann var forsætisráðherra. Í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni lýsti Sigmundur Davíð samskiptum sem hann hafði átt við starfsmenn vogunarsjóða sem áttu hagsmuna að gæta á Íslandi. Mátti skilja það sem svo, án þess að Sigmundur Davíð segði það berum orðum, að þeir hefðu á einhverjum tímapunkti reynt að múta forsætisráðherranum fyrrverandi, til þess að fá fram hagfellda niðurstöðu í viðræðum sínum við íslensk stjórnvöld.Verður að segja nákvæmlega hvað menn voru að reyna að geraBrynjar Níelsson, sem er formaður stjórskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, var spurður út í orð Sigmundar Davíðs í þættinum Í bítinu á Bylgjunni í morgun. sagði hann að ljóst væri að ef Sigmundur Davíð væri að segja að honum hefði verið boðnar mútur væri það alvarlegt mál. Hann væri þó ekki viss um að slíkt hafi átt sér stað. „Það er hægt að skilja þetta þannig auðvitað. En mér fannst hann ekki nógu alveg skýr í orðum til þess að ég ætli að draga þá ályktun alveg svona eins og ekkert sé,“ sagði Brynjar aðspurður um hvort að skilja mætti orð Sigmundar Davíðs þannig að honum hefði verið boðnar mútur. Spurður að því hvort að hann, sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, myndi skoða þetta mál frekar, sagði hann að Sigmundur Davíð þyrfti hreinlega að skýra mál sitt. „Ég vil auðvitað að fyrrverandi forsætisráðherra segi nákvæmlega hvað gerðist úr því að hann er búinn að segja það hálfpartinn, gefa það í skyn að honum hafi verið mútað,“ sagði Brynjar. „Hann verður að segja það nákvæmlega hvað menn voru að reyna að gera.“ Hlusta má á viðtali við Brynjar í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má hlusta á viðtali við Sigmund Davið í Sprengisandi í gær. Tengdar fréttir Uggandi yfir nýjum eigendum Arion: Greiddu milljarða í sekt vegna mútumáls „Sumum hefur þótt það merki um "paranoju“ þegar bent er á að þessir aðilar beiti ýmsum ráðum til að hámarka hagsmuni sína á Íslandi.“ 19. mars 2017 23:35 Sigmundur Davíð segir vogunarsjóðina ekki kaupa Arion til að innleiða ný vinnubrögð í bankastarfsemi Hann spyr hver sé raunverulegur tilgangur kaupanna og efast um að þau sé gerð með hagsmuni íslensks samfélags að sjónarmiði. 20. mars 2017 19:49 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Fleiri fréttir Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Sjá meira
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, verði að segja hreint út hvort að aðilar á vegum vogunarsjóða hafi reynt að múta honum þegar hann var forsætisráðherra. Í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni lýsti Sigmundur Davíð samskiptum sem hann hafði átt við starfsmenn vogunarsjóða sem áttu hagsmuna að gæta á Íslandi. Mátti skilja það sem svo, án þess að Sigmundur Davíð segði það berum orðum, að þeir hefðu á einhverjum tímapunkti reynt að múta forsætisráðherranum fyrrverandi, til þess að fá fram hagfellda niðurstöðu í viðræðum sínum við íslensk stjórnvöld.Verður að segja nákvæmlega hvað menn voru að reyna að geraBrynjar Níelsson, sem er formaður stjórskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, var spurður út í orð Sigmundar Davíðs í þættinum Í bítinu á Bylgjunni í morgun. sagði hann að ljóst væri að ef Sigmundur Davíð væri að segja að honum hefði verið boðnar mútur væri það alvarlegt mál. Hann væri þó ekki viss um að slíkt hafi átt sér stað. „Það er hægt að skilja þetta þannig auðvitað. En mér fannst hann ekki nógu alveg skýr í orðum til þess að ég ætli að draga þá ályktun alveg svona eins og ekkert sé,“ sagði Brynjar aðspurður um hvort að skilja mætti orð Sigmundar Davíðs þannig að honum hefði verið boðnar mútur. Spurður að því hvort að hann, sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, myndi skoða þetta mál frekar, sagði hann að Sigmundur Davíð þyrfti hreinlega að skýra mál sitt. „Ég vil auðvitað að fyrrverandi forsætisráðherra segi nákvæmlega hvað gerðist úr því að hann er búinn að segja það hálfpartinn, gefa það í skyn að honum hafi verið mútað,“ sagði Brynjar. „Hann verður að segja það nákvæmlega hvað menn voru að reyna að gera.“ Hlusta má á viðtali við Brynjar í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má hlusta á viðtali við Sigmund Davið í Sprengisandi í gær.
Tengdar fréttir Uggandi yfir nýjum eigendum Arion: Greiddu milljarða í sekt vegna mútumáls „Sumum hefur þótt það merki um "paranoju“ þegar bent er á að þessir aðilar beiti ýmsum ráðum til að hámarka hagsmuni sína á Íslandi.“ 19. mars 2017 23:35 Sigmundur Davíð segir vogunarsjóðina ekki kaupa Arion til að innleiða ný vinnubrögð í bankastarfsemi Hann spyr hver sé raunverulegur tilgangur kaupanna og efast um að þau sé gerð með hagsmuni íslensks samfélags að sjónarmiði. 20. mars 2017 19:49 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Fleiri fréttir Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Sjá meira
Uggandi yfir nýjum eigendum Arion: Greiddu milljarða í sekt vegna mútumáls „Sumum hefur þótt það merki um "paranoju“ þegar bent er á að þessir aðilar beiti ýmsum ráðum til að hámarka hagsmuni sína á Íslandi.“ 19. mars 2017 23:35
Sigmundur Davíð segir vogunarsjóðina ekki kaupa Arion til að innleiða ný vinnubrögð í bankastarfsemi Hann spyr hver sé raunverulegur tilgangur kaupanna og efast um að þau sé gerð með hagsmuni íslensks samfélags að sjónarmiði. 20. mars 2017 19:49