Hægt að fara í kvöldsund um helgar í Vesturbænum og Breiðholti í sumar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. mars 2017 21:03 Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug verða opnar til klukkan 22 á kvöldin laugardaga og sunnudaga í sumar, það er frá og með 1. júní næstkomandi til 4. september en leikarinn Ólafur Egilsson greinir frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni og birtir þar bréf frá sviðsstjóra íþrótta-og tómstundaráðs. Þar segir Ólafur að hann hafi í huast staðið fyrir undirskriftasöfnun þar sem hann skoraði á borgaryfirvöld að lengja opnunartíma sundstaða til klukkan 22 um helgar. Í dag loka þeir flestir klukkan 18 en Laugardalslaug er þó opin til klukkan 22. Eins og áður segir verða Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug opnar lengur í sumar og þá verður Sundhöllin líka opin til 22 þegar hún opnar að nýja sem verður vonandi í haust. Ólafur segir í færslunni að þetta sé áfangasigur; hann hefði auðvitað viljað fá lengri opnunartíma í gagnið strax í gær en ekki í júní og þá verði áfram bara opið til klukkan 20 á föstudögum. „Frá því að ég fékk bréfið hér að neðan hef ég hinsvegar verið í samskiptum við Ómar Einarsson sviðsstjóra ÍTR og hann og Þórgnýr Thoroddsen formaður ÍTR fyrir hönd Pírata hafa tjáð mér að mikill „jákvæðni“ sé fyrir því að þetta fyrirkomulag verði framlengt. Ég vona að það gangi eftir svo ekki þurfi að koma til endurtekinnar undirskriftasöfnunnar í haust. Einnig væri óskandi að opnunartíminn verði lengdur til 22:00 á föstudögum. En sumsé: Ég þakka ÍTR, Ómari, Þórgný og Borginni fyrir að taka erindinu vel. Allir í kvöldsund um helgar í sumar og vonandi næsta vetur líka. Lifi byltingin,“ segir Ólafur Egilsson.Uppfært: Ranglega var farið með opnunartíma Laugardalslaugarinnar í fyrri útgáfu fréttarinnar. Það hefur nú verið leiðrétt. Sundlaugar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug verða opnar til klukkan 22 á kvöldin laugardaga og sunnudaga í sumar, það er frá og með 1. júní næstkomandi til 4. september en leikarinn Ólafur Egilsson greinir frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni og birtir þar bréf frá sviðsstjóra íþrótta-og tómstundaráðs. Þar segir Ólafur að hann hafi í huast staðið fyrir undirskriftasöfnun þar sem hann skoraði á borgaryfirvöld að lengja opnunartíma sundstaða til klukkan 22 um helgar. Í dag loka þeir flestir klukkan 18 en Laugardalslaug er þó opin til klukkan 22. Eins og áður segir verða Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug opnar lengur í sumar og þá verður Sundhöllin líka opin til 22 þegar hún opnar að nýja sem verður vonandi í haust. Ólafur segir í færslunni að þetta sé áfangasigur; hann hefði auðvitað viljað fá lengri opnunartíma í gagnið strax í gær en ekki í júní og þá verði áfram bara opið til klukkan 20 á föstudögum. „Frá því að ég fékk bréfið hér að neðan hef ég hinsvegar verið í samskiptum við Ómar Einarsson sviðsstjóra ÍTR og hann og Þórgnýr Thoroddsen formaður ÍTR fyrir hönd Pírata hafa tjáð mér að mikill „jákvæðni“ sé fyrir því að þetta fyrirkomulag verði framlengt. Ég vona að það gangi eftir svo ekki þurfi að koma til endurtekinnar undirskriftasöfnunnar í haust. Einnig væri óskandi að opnunartíminn verði lengdur til 22:00 á föstudögum. En sumsé: Ég þakka ÍTR, Ómari, Þórgný og Borginni fyrir að taka erindinu vel. Allir í kvöldsund um helgar í sumar og vonandi næsta vetur líka. Lifi byltingin,“ segir Ólafur Egilsson.Uppfært: Ranglega var farið með opnunartíma Laugardalslaugarinnar í fyrri útgáfu fréttarinnar. Það hefur nú verið leiðrétt.
Sundlaugar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira