Ævintýraleg þátttaka í mergæxlisátaki 16. mars 2017 07:00 Um samstarfsverkefni Landspítala, Háskóla Íslands og Krabbameinsfélags Íslands er að ræða - 148.000 manns var boðin þáttaka. vísir/teitur Nú þegar hafa um 72 þúsund Íslendingar skráð sig til þátttöku í blóðskimunarátakinu Blóðskimun til bjargar, sem er þjóðarátak gegn mergæxlum. Sigurður Yngvi Kristinsson, læknir og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, segir ganginn í átakinu með hreinum ólíkindum, enda aðeins fjórir mánuðir síðan skráning hófst.Sigurður Yngvi Kristinsson„Því til viðbótar erum við komin með 14.000 blóðsýni í hendur nú þegar,“ segir Sigurður Yngvi en þegar þeir sem skrá sig til þátttöku leita til læknis og fara í blóðtöku vegna einhvers krankleika þá ratar hluti sýnisins til þeirra sem standa að rannsókninni á mergæxlum. Það er ólæknandi sjúkdómur þar sem einkenna verður oft ekki vart fyrr en alvarleg áhrif á heilsuna eru þegar komin fram. „Ég held að þessi gangur í verkefni sem þessu sé óþekkt – það er magnað hvað þetta hefur gengið vel,“ segir Sigurður Yngvi sem telur að rúmlega 70.000 manns dugi til að svara grunnspurningum átaksins.Áhugi á verkefninu nær langt út fyrir landsteinana – en nú er í sýningu hjá sjónvarpsrisanum bandaríska CNN sérstakur þáttur um Ísland. Þar fjallar læknirinn Sanjay Gupta um rannsóknina. Þátturinn var tekinn upp fyrir þremur vikum, en þess má geta að Gupta kom til greina þegar Barack Obama valdi landlækni Bandaríkjanna við upphaf forsetatíðar sinnar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Erlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Innlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Innlent Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Innlent Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Afhenda dómsmálaráðherra skýrslu um Geirfinnsmálið í næstu viku Fær enn þá bullandi hjartslátt þegar síminn hringir óþægilega snemma „Það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín“ Íbúar innlyksa vegna flóðs í Ölfusá Harmleikurinn í Súðavík, faraldur veggjalúsar og vatnavextir Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Sjá meira
Nú þegar hafa um 72 þúsund Íslendingar skráð sig til þátttöku í blóðskimunarátakinu Blóðskimun til bjargar, sem er þjóðarátak gegn mergæxlum. Sigurður Yngvi Kristinsson, læknir og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, segir ganginn í átakinu með hreinum ólíkindum, enda aðeins fjórir mánuðir síðan skráning hófst.Sigurður Yngvi Kristinsson„Því til viðbótar erum við komin með 14.000 blóðsýni í hendur nú þegar,“ segir Sigurður Yngvi en þegar þeir sem skrá sig til þátttöku leita til læknis og fara í blóðtöku vegna einhvers krankleika þá ratar hluti sýnisins til þeirra sem standa að rannsókninni á mergæxlum. Það er ólæknandi sjúkdómur þar sem einkenna verður oft ekki vart fyrr en alvarleg áhrif á heilsuna eru þegar komin fram. „Ég held að þessi gangur í verkefni sem þessu sé óþekkt – það er magnað hvað þetta hefur gengið vel,“ segir Sigurður Yngvi sem telur að rúmlega 70.000 manns dugi til að svara grunnspurningum átaksins.Áhugi á verkefninu nær langt út fyrir landsteinana – en nú er í sýningu hjá sjónvarpsrisanum bandaríska CNN sérstakur þáttur um Ísland. Þar fjallar læknirinn Sanjay Gupta um rannsóknina. Þátturinn var tekinn upp fyrir þremur vikum, en þess má geta að Gupta kom til greina þegar Barack Obama valdi landlækni Bandaríkjanna við upphaf forsetatíðar sinnar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Erlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Innlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Innlent Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Innlent Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Afhenda dómsmálaráðherra skýrslu um Geirfinnsmálið í næstu viku Fær enn þá bullandi hjartslátt þegar síminn hringir óþægilega snemma „Það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín“ Íbúar innlyksa vegna flóðs í Ölfusá Harmleikurinn í Súðavík, faraldur veggjalúsar og vatnavextir Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Sjá meira