Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stefán Árni Pálsson skrifar 3. mars 2017 10:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í Fréttablaðinu í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum mánuðum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis klukkan 14. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Ótrúlegi persónuleiki sem þú hefur á eftir að gera það Elsku hjartans frábæra steingeitin mín, þú hefur svo frjótt og athyglisvert ímyndunarafl svo hugur þinn á auðvelt með að sveiflast frá einni hugmynd í aðra. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Nautið: Miklir töfrar í kringum þig næstu 120 daga Elsku nautið mitt, þú hefur þann hæfileika að geta breytt hvaða greni sem er í dásamlega paradís. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Hrúturinn: Byrjaðu bara á verkinu og þá bjargast allt Elsku hjartans hrúturinn minn, ég verð að segja að þú hefur dýpri skilning á lífinu en svo margir. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling - Fiskarnir: Vilt skipuleggja allt í þaula í kringum þig Elsku hjartans fiskarnir mínir, það er svo mögnuð setning fyrir þig út þennan mikilvæga mánuð sem að þú átt svo sannarlega einkaeign á, að vandamál er bara hamingjan í vinnufötum. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Meyjan: Þér líður eins og heimsmeistara Elsku dásamlega meyjan mín, þú virðist hafa þá blessunarlegu hæfileika að geta breytt öllu því neikvæða í jákvætt og sjá ljósið í myrkrinu. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Svolítið ástarævintýri getur orðið að miklum ástarörlögum Elsku sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn á tímabil þar sem er mjög mikilvægt að slaka á og njóta. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Krabbinn: Eins og eldspúandi halastjarna Elsku hjartans krabbinn minn, það er hægt að segja með sanni að þetta er þinn tími. Þín orka hentar nákvæmlega inn í tímabil vorsins. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Tvíburi: Breytingar yfirvofandi sem tengjast því að þú færir þig til Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikið tengdur himintunglunum í tilfinningaorku þinni. Og þar sem það er búið að vera mikil spenna í kringum jörðina okkar þá drekkur þú það inn í líkama þinn og huga. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Ljónið: Þú munt svo sannarlega sjá hverjir eru þínir vinir Elsku dásamlega ljón, þú hefur alltaf eitthvað að segja og eitthvað til málanna að leggja. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir mars mánuð má sjá hér fyrir neðan. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú ert svo tilfinningamikill og átt það til að vera yfirdrifinn Elsku hjartans vatnsberinn minn, það er að koma eitthvað svo friðsöm, jákvæð, uppbyggileg og himintær orka inn í þetta merki. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Bogmaður: Fólk getur ekki alltaf haldið í við þig Elsku Bogmaður minn, dívan Tina Turner er einn merkilegasti bogmaður allra tíma að mínu mati og það tímabil sem þú ert að fara inn í núna er hægt að lesa úr setningunni Simply the best eða "einfaldlega bestur“ sem er sungið svo dásamlega af dívunni okkar. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vogin: Það er eins og þú leggir þig 200% fram Elsku vog, ég get ekki betur séð en að þú sért að fara inn í tímabil sem er eins og þín besta verslunarmannahelgi. 3. mars 2017 09:00 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í Fréttablaðinu í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum mánuðum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis klukkan 14.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Ótrúlegi persónuleiki sem þú hefur á eftir að gera það Elsku hjartans frábæra steingeitin mín, þú hefur svo frjótt og athyglisvert ímyndunarafl svo hugur þinn á auðvelt með að sveiflast frá einni hugmynd í aðra. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Nautið: Miklir töfrar í kringum þig næstu 120 daga Elsku nautið mitt, þú hefur þann hæfileika að geta breytt hvaða greni sem er í dásamlega paradís. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Hrúturinn: Byrjaðu bara á verkinu og þá bjargast allt Elsku hjartans hrúturinn minn, ég verð að segja að þú hefur dýpri skilning á lífinu en svo margir. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling - Fiskarnir: Vilt skipuleggja allt í þaula í kringum þig Elsku hjartans fiskarnir mínir, það er svo mögnuð setning fyrir þig út þennan mikilvæga mánuð sem að þú átt svo sannarlega einkaeign á, að vandamál er bara hamingjan í vinnufötum. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Meyjan: Þér líður eins og heimsmeistara Elsku dásamlega meyjan mín, þú virðist hafa þá blessunarlegu hæfileika að geta breytt öllu því neikvæða í jákvætt og sjá ljósið í myrkrinu. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Svolítið ástarævintýri getur orðið að miklum ástarörlögum Elsku sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn á tímabil þar sem er mjög mikilvægt að slaka á og njóta. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Krabbinn: Eins og eldspúandi halastjarna Elsku hjartans krabbinn minn, það er hægt að segja með sanni að þetta er þinn tími. Þín orka hentar nákvæmlega inn í tímabil vorsins. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Tvíburi: Breytingar yfirvofandi sem tengjast því að þú færir þig til Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikið tengdur himintunglunum í tilfinningaorku þinni. Og þar sem það er búið að vera mikil spenna í kringum jörðina okkar þá drekkur þú það inn í líkama þinn og huga. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Ljónið: Þú munt svo sannarlega sjá hverjir eru þínir vinir Elsku dásamlega ljón, þú hefur alltaf eitthvað að segja og eitthvað til málanna að leggja. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir mars mánuð má sjá hér fyrir neðan. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú ert svo tilfinningamikill og átt það til að vera yfirdrifinn Elsku hjartans vatnsberinn minn, það er að koma eitthvað svo friðsöm, jákvæð, uppbyggileg og himintær orka inn í þetta merki. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Bogmaður: Fólk getur ekki alltaf haldið í við þig Elsku Bogmaður minn, dívan Tina Turner er einn merkilegasti bogmaður allra tíma að mínu mati og það tímabil sem þú ert að fara inn í núna er hægt að lesa úr setningunni Simply the best eða "einfaldlega bestur“ sem er sungið svo dásamlega af dívunni okkar. 3. mars 2017 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vogin: Það er eins og þú leggir þig 200% fram Elsku vog, ég get ekki betur séð en að þú sért að fara inn í tímabil sem er eins og þín besta verslunarmannahelgi. 3. mars 2017 09:00 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu Sjá meira
Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Ótrúlegi persónuleiki sem þú hefur á eftir að gera það Elsku hjartans frábæra steingeitin mín, þú hefur svo frjótt og athyglisvert ímyndunarafl svo hugur þinn á auðvelt með að sveiflast frá einni hugmynd í aðra. 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Nautið: Miklir töfrar í kringum þig næstu 120 daga Elsku nautið mitt, þú hefur þann hæfileika að geta breytt hvaða greni sem er í dásamlega paradís. 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Hrúturinn: Byrjaðu bara á verkinu og þá bjargast allt Elsku hjartans hrúturinn minn, ég verð að segja að þú hefur dýpri skilning á lífinu en svo margir. 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling - Fiskarnir: Vilt skipuleggja allt í þaula í kringum þig Elsku hjartans fiskarnir mínir, það er svo mögnuð setning fyrir þig út þennan mikilvæga mánuð sem að þú átt svo sannarlega einkaeign á, að vandamál er bara hamingjan í vinnufötum. 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Meyjan: Þér líður eins og heimsmeistara Elsku dásamlega meyjan mín, þú virðist hafa þá blessunarlegu hæfileika að geta breytt öllu því neikvæða í jákvætt og sjá ljósið í myrkrinu. 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Svolítið ástarævintýri getur orðið að miklum ástarörlögum Elsku sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn á tímabil þar sem er mjög mikilvægt að slaka á og njóta. 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Krabbinn: Eins og eldspúandi halastjarna Elsku hjartans krabbinn minn, það er hægt að segja með sanni að þetta er þinn tími. Þín orka hentar nákvæmlega inn í tímabil vorsins. 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Tvíburi: Breytingar yfirvofandi sem tengjast því að þú færir þig til Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikið tengdur himintunglunum í tilfinningaorku þinni. Og þar sem það er búið að vera mikil spenna í kringum jörðina okkar þá drekkur þú það inn í líkama þinn og huga. 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Ljónið: Þú munt svo sannarlega sjá hverjir eru þínir vinir Elsku dásamlega ljón, þú hefur alltaf eitthvað að segja og eitthvað til málanna að leggja. 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir mars mánuð má sjá hér fyrir neðan. 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú ert svo tilfinningamikill og átt það til að vera yfirdrifinn Elsku hjartans vatnsberinn minn, það er að koma eitthvað svo friðsöm, jákvæð, uppbyggileg og himintær orka inn í þetta merki. 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Bogmaður: Fólk getur ekki alltaf haldið í við þig Elsku Bogmaður minn, dívan Tina Turner er einn merkilegasti bogmaður allra tíma að mínu mati og það tímabil sem þú ert að fara inn í núna er hægt að lesa úr setningunni Simply the best eða "einfaldlega bestur“ sem er sungið svo dásamlega af dívunni okkar. 3. mars 2017 09:00
Marsspá Siggu Kling – Vogin: Það er eins og þú leggir þig 200% fram Elsku vog, ég get ekki betur séð en að þú sért að fara inn í tímabil sem er eins og þín besta verslunarmannahelgi. 3. mars 2017 09:00