Marsspá Siggu Kling – Ljónið: Þú munt svo sannarlega sjá hverjir eru þínir vinir 3. mars 2017 09:00 Elsku dásamlega ljón, þú hefur alltaf eitthvað að segja og eitthvað til málanna að leggja. Það sem mun gefa þér blessun þennan mánuð er að vera ekki of einstrengingslegt og samskipti snúast ekki um það að eiga síðasta orðið. Auðvitað er það alveg á hreinu að þú ert gáfaðri en flestir en það gerir ekkert fyrir þig ef þú kannt ekki að efla tengslanet þitt og hafa virkni í kringum þig í sambandi við það. Þið eruð mörg þarna úti sem eruð á miklu flugi og fólk vill hjálpa þér en það þarf þá að vita hvað það á að gera. Ef alheimurinn ætti að senda þér einhver skilaboð þá eru þau að þú skalt hringja í að minnsta kosti tíu aðila sem þér tengjast án þess að vera að biðja um eitthvað. Þú ert í uppgjöri við lífið í kringum þig og þú átt eftir að taka þá ákvörðun að þú sért ósigrandi. En það gerist bara með hjálp hinna dýranna í skóginum. Það er svo dásamlegt í ástinni að þú leggur þig allan fram við að ná í þann sem þú elskar, en átt það til að hætta og missa áhugann þegar þér finnst þú hafa náð tökunum. Kraftur ástarinnar er inni í stjörnumerkinu þínu núna svo að hún eflir góða ást en sprengir vonda, og það er eðli ástarinnar. Þú munt svo sannarlega sjá hverjir eru þínir vinir, þegar þú skoðar það tímabil sem að þú ert að fara inn í. Þar sem þú ert svo mögnuð persóna og hjarta þitt fullt af eldi getur þú auðveldlega brennt bæði þig og aðra. Núna hefur þú tækifæri til að fara í frelsið og friðinn með þessu fágætu og fallegu vinum sem umkringja þig, en til að það verði útkoman þá þarft þú að sýna þakklæti, því að þú ert búið að fara yfir magnaða tíma sem eru margir sigrar í og þú þarft að læra að meta og þú ert að fara í ár eða tímabil sem breytir svo mörgu og gefur þér miklu litskrúðugri ævintýri sem birtast þér sérstaklega þegar þú sérð að þú getur verið svo glaður yfir því sem þú hefur. Gleði skapar meiri gleði og þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú átt eftir að sjá hversu heillandi þú getur verið og haft þau áhrif á fólk, en það gerist bara ef þú vilt það. Ég veit að þessi spá er mjög tilfinningarík og nú skiptir öllu að beina tilfinningum sínum í áttina til kærleikans, en orðið kærleikur er ekki einu sinni til í ensku tungumáli heldur er það þýtt sem orðið love eða ást. Svo að með ástinni sigrið þið það er eina vopnið sem dugar. Mottó: All you need is love.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Elsku dásamlega ljón, þú hefur alltaf eitthvað að segja og eitthvað til málanna að leggja. Það sem mun gefa þér blessun þennan mánuð er að vera ekki of einstrengingslegt og samskipti snúast ekki um það að eiga síðasta orðið. Auðvitað er það alveg á hreinu að þú ert gáfaðri en flestir en það gerir ekkert fyrir þig ef þú kannt ekki að efla tengslanet þitt og hafa virkni í kringum þig í sambandi við það. Þið eruð mörg þarna úti sem eruð á miklu flugi og fólk vill hjálpa þér en það þarf þá að vita hvað það á að gera. Ef alheimurinn ætti að senda þér einhver skilaboð þá eru þau að þú skalt hringja í að minnsta kosti tíu aðila sem þér tengjast án þess að vera að biðja um eitthvað. Þú ert í uppgjöri við lífið í kringum þig og þú átt eftir að taka þá ákvörðun að þú sért ósigrandi. En það gerist bara með hjálp hinna dýranna í skóginum. Það er svo dásamlegt í ástinni að þú leggur þig allan fram við að ná í þann sem þú elskar, en átt það til að hætta og missa áhugann þegar þér finnst þú hafa náð tökunum. Kraftur ástarinnar er inni í stjörnumerkinu þínu núna svo að hún eflir góða ást en sprengir vonda, og það er eðli ástarinnar. Þú munt svo sannarlega sjá hverjir eru þínir vinir, þegar þú skoðar það tímabil sem að þú ert að fara inn í. Þar sem þú ert svo mögnuð persóna og hjarta þitt fullt af eldi getur þú auðveldlega brennt bæði þig og aðra. Núna hefur þú tækifæri til að fara í frelsið og friðinn með þessu fágætu og fallegu vinum sem umkringja þig, en til að það verði útkoman þá þarft þú að sýna þakklæti, því að þú ert búið að fara yfir magnaða tíma sem eru margir sigrar í og þú þarft að læra að meta og þú ert að fara í ár eða tímabil sem breytir svo mörgu og gefur þér miklu litskrúðugri ævintýri sem birtast þér sérstaklega þegar þú sérð að þú getur verið svo glaður yfir því sem þú hefur. Gleði skapar meiri gleði og þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú átt eftir að sjá hversu heillandi þú getur verið og haft þau áhrif á fólk, en það gerist bara ef þú vilt það. Ég veit að þessi spá er mjög tilfinningarík og nú skiptir öllu að beina tilfinningum sínum í áttina til kærleikans, en orðið kærleikur er ekki einu sinni til í ensku tungumáli heldur er það þýtt sem orðið love eða ást. Svo að með ástinni sigrið þið það er eina vopnið sem dugar. Mottó: All you need is love.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira