Mikil andstaða við sölu áfengis í verslunum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. febrúar 2017 10:11 Stór hluti Íslendinga er andvígur því að sala áfengis verði leyfð í matvöruverslunum á Íslandi, samkvæmt nýrri könnun MMR. Fleiri eru mótfallnir sölu á sterku áfengi, eða 74,3 prósent, og þá segjast 56,9 prósent á móti sölu á léttu áfengi og bjór. Alls 15,4 prósent kváðust hlynnt sölu á sterku áfengi en 32 prósent hlynnt sölu á léttu áfengi og bjór. Konur voru almennt líklegri en karlar til að vera á móti sölu áfengis, hvort sem um var að ræða sölu á léttu áfengi eða sterku. Þannig kváðust 70 prósent kvenna mjög andvígar sölu sterks áfengis og 58 prósent karla. 5 prósent kvenna voru hlynntar sölunni og 14 prósent karla. Þá sögðust 50 prósent kvenna mjög andvígar sölu á léttu áfengi en 43 prósent karla. 28 prósent karla sögðust mjög hlynntir sölu áfengis í verslunum en 13 prósent kvenna. Af fólki á aldrinum 18-29 ára sögðust 42 prósent andvíg sölu létts áfengis og bjórs í matvöruverslunum en 43 prósent hlynnt. Andstaðan jókst með hækkandi aldri. Stuðningsmenn Viðreisnar reyndust líklegastir til að vera hlynntir sölu létts áfengis og bjórs, eða 58 prósent. Af stuðningsmönnum Bjartrar framtíðar voru 49 prósent hlynntir og 48 prósent stuðningsmanna Pírata. 19 prósent stuðningsmanna Vinstri grænna kváðust hlynntir sölu á léttu áfengi og bjór í matvöruverslunum. Könnunin var gerð dagana 10. til 15. febrúar og var heildarfjöldi svarenda 908 einstaklingar, 18 ára og eldri. Tengdar fréttir „Sorgleg málefnaþurrð hjá þingmönnum ríkisstjórnarflokksins“ Áfengisfrumvarpið var til umræðu. 23. febrúar 2017 16:59 Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49 Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54 „Forvarnir í stað forræðishyggju“ Bann við sölu áfengis á sunnudögum er ekki til þess fallið að sporna gegn óhóflegri áfengisdrykkju, segir Teitur Björn. 23. febrúar 2017 15:37 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Stór hluti Íslendinga er andvígur því að sala áfengis verði leyfð í matvöruverslunum á Íslandi, samkvæmt nýrri könnun MMR. Fleiri eru mótfallnir sölu á sterku áfengi, eða 74,3 prósent, og þá segjast 56,9 prósent á móti sölu á léttu áfengi og bjór. Alls 15,4 prósent kváðust hlynnt sölu á sterku áfengi en 32 prósent hlynnt sölu á léttu áfengi og bjór. Konur voru almennt líklegri en karlar til að vera á móti sölu áfengis, hvort sem um var að ræða sölu á léttu áfengi eða sterku. Þannig kváðust 70 prósent kvenna mjög andvígar sölu sterks áfengis og 58 prósent karla. 5 prósent kvenna voru hlynntar sölunni og 14 prósent karla. Þá sögðust 50 prósent kvenna mjög andvígar sölu á léttu áfengi en 43 prósent karla. 28 prósent karla sögðust mjög hlynntir sölu áfengis í verslunum en 13 prósent kvenna. Af fólki á aldrinum 18-29 ára sögðust 42 prósent andvíg sölu létts áfengis og bjórs í matvöruverslunum en 43 prósent hlynnt. Andstaðan jókst með hækkandi aldri. Stuðningsmenn Viðreisnar reyndust líklegastir til að vera hlynntir sölu létts áfengis og bjórs, eða 58 prósent. Af stuðningsmönnum Bjartrar framtíðar voru 49 prósent hlynntir og 48 prósent stuðningsmanna Pírata. 19 prósent stuðningsmanna Vinstri grænna kváðust hlynntir sölu á léttu áfengi og bjór í matvöruverslunum. Könnunin var gerð dagana 10. til 15. febrúar og var heildarfjöldi svarenda 908 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Tengdar fréttir „Sorgleg málefnaþurrð hjá þingmönnum ríkisstjórnarflokksins“ Áfengisfrumvarpið var til umræðu. 23. febrúar 2017 16:59 Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49 Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54 „Forvarnir í stað forræðishyggju“ Bann við sölu áfengis á sunnudögum er ekki til þess fallið að sporna gegn óhóflegri áfengisdrykkju, segir Teitur Björn. 23. febrúar 2017 15:37 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
„Sorgleg málefnaþurrð hjá þingmönnum ríkisstjórnarflokksins“ Áfengisfrumvarpið var til umræðu. 23. febrúar 2017 16:59
Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49
Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54
„Forvarnir í stað forræðishyggju“ Bann við sölu áfengis á sunnudögum er ekki til þess fallið að sporna gegn óhóflegri áfengisdrykkju, segir Teitur Björn. 23. febrúar 2017 15:37