Ekki útlit fyrir áframhaldandi hlýindi Hulda Hólmkelsdóttir og Þorbjörn Þórðarson skrifa 12. febrúar 2017 12:52 Spáð er 15-20 stiga hita á Norðaustur og Austurströnd landsins þegar best lægir í dag. Skjáskot/Veðurstofa Óvenjulega mikill hiti er á landinu miðað við árstíma en spáð er 15-20 stiga hita á norðaustur- og austurströnd landsins þegar best lægir í dag. Þorsteinn V. Jónsson, vakthafandi veðurfræðingur hjá veðurstofu Íslands, segir hlýtt loft sem nú fer yfir landið vera skýringuna á hlýindunum „Það kom mjög hlýtt loft sem fór yfir landið núna í morgun og er enn yfir austanverðu landinu. Hitinn rauk svolítið upp í kjölfarið af því. Við sáum mest í morgun 16,3 hita á Seyðisfirði,“ segir Þorsteinn. 16,3 stiga hiti í febrúar á Seyðisfirði er nálægt meti á staðnum en mesti hiti sem mælst hefur í febrúar á Seyðisfirði frá því mælingar hófust á staðnum er 18 stig en það var í febrúar 1998. Hér á suðvesturhorninu er býsna heitt líka miðað við árstíma. Er óvenju heitt á öllu landinu miðað við febrúar? „Já það er það. Það er óvenjulega hlýtt.“Má búast við áframhaldandi hlýindum á landinu næstu vikur? „Nei hitinn er frekar á niðurleið næstu daga. Það verður komin köld norðanátt á föstudag eða laugardag með snjókomu og éljagangi fyrir norðan og austan.“Vonir þeirra sem voru dýpst í sínum hjartarótum að vonast eftir því að þetta milda veður myndi haldast, þú ætlar að deyða þær vonir núna? „Nei myndi nú ekki segja það. En ég vil minna á að það er enn hávetur hérna á norðurslóðum og við eigum allan mars eftir og heminginn af febrúar. Það getur ýmislegt gerst enn og útlit fyrir að það fari að kólna næstu helgi.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Sunnan 5-13 m/s. Léttskýjað NA-til á landinu, annars skýjað og dálítil rigning eða slydda með köflum. Hiti 1 til 8 stig, en vægt frost í innsveitum NA-lands.Á þriðjudag:Suðaustanátt, víða 8-13 m/s og súld eða rigning, en þurrt á NA- og A-landi. Hiti 3 til 8 stig.Á miðvikudag og fimmtudag:Austlæg átt og rigning með köflum, hiti breytist lítið.Á föstudag:Breytileg átt og víða rigning, en líklega slydda eða snjókoma N-lands. Kólnandi veður.Á laugardag:Útlit fyrir norðaustanátt með snjókomu eða éljum N- og A-lands. Veður Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Sjá meira
Óvenjulega mikill hiti er á landinu miðað við árstíma en spáð er 15-20 stiga hita á norðaustur- og austurströnd landsins þegar best lægir í dag. Þorsteinn V. Jónsson, vakthafandi veðurfræðingur hjá veðurstofu Íslands, segir hlýtt loft sem nú fer yfir landið vera skýringuna á hlýindunum „Það kom mjög hlýtt loft sem fór yfir landið núna í morgun og er enn yfir austanverðu landinu. Hitinn rauk svolítið upp í kjölfarið af því. Við sáum mest í morgun 16,3 hita á Seyðisfirði,“ segir Þorsteinn. 16,3 stiga hiti í febrúar á Seyðisfirði er nálægt meti á staðnum en mesti hiti sem mælst hefur í febrúar á Seyðisfirði frá því mælingar hófust á staðnum er 18 stig en það var í febrúar 1998. Hér á suðvesturhorninu er býsna heitt líka miðað við árstíma. Er óvenju heitt á öllu landinu miðað við febrúar? „Já það er það. Það er óvenjulega hlýtt.“Má búast við áframhaldandi hlýindum á landinu næstu vikur? „Nei hitinn er frekar á niðurleið næstu daga. Það verður komin köld norðanátt á föstudag eða laugardag með snjókomu og éljagangi fyrir norðan og austan.“Vonir þeirra sem voru dýpst í sínum hjartarótum að vonast eftir því að þetta milda veður myndi haldast, þú ætlar að deyða þær vonir núna? „Nei myndi nú ekki segja það. En ég vil minna á að það er enn hávetur hérna á norðurslóðum og við eigum allan mars eftir og heminginn af febrúar. Það getur ýmislegt gerst enn og útlit fyrir að það fari að kólna næstu helgi.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Sunnan 5-13 m/s. Léttskýjað NA-til á landinu, annars skýjað og dálítil rigning eða slydda með köflum. Hiti 1 til 8 stig, en vægt frost í innsveitum NA-lands.Á þriðjudag:Suðaustanátt, víða 8-13 m/s og súld eða rigning, en þurrt á NA- og A-landi. Hiti 3 til 8 stig.Á miðvikudag og fimmtudag:Austlæg átt og rigning með köflum, hiti breytist lítið.Á föstudag:Breytileg átt og víða rigning, en líklega slydda eða snjókoma N-lands. Kólnandi veður.Á laugardag:Útlit fyrir norðaustanátt með snjókomu eða éljum N- og A-lands.
Veður Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Sjá meira