Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Vinnuslysum á Íslandi fjölgar en þó ekki eins mikið í ferðaþjónustu og búast mætti við, miðað við fjölgun ferðamanna. Yfirlæknir vinnueftirlitsins segir sterkar vísbendingar um vanskráningu.

Við sýnum líka loftmyndir af umdeildu grisjunarsvæði í Öskjuhlíðinni og verðum í beinni útsendingu frá samstöðukeilu sjómanna og fiskverkafólks, nú þegar verkfall sjómanna hefur staðið yfir í sjö vikur.

Nánar verður fjallað um þetta og fleira til í fréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18.30.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.