Vinstri græn ekki mælst með meira fylgi í tæp sjö ár Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 10:10 Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Vísir/Ernir Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur ekki mælst með meira fylgi í tæp sjö ár, eða frá því í maí 2010, samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn mælist nú með nærri því 23 prósent fylgi sem er um þremur prósentustigum meira en fyrir mánuði síðan. Á móti dalar fylgi Viðreisnar um tvö prósentustig en rúmlega fimm prósent segjast myndu kjósa flokkinn. Ekki er tölfræðilega marktæk breyting á fylgi annarra flokka milli mánaða en Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur eða með slétt 28 prósent. Rösklega 13 prósent segjast myndu kjósa Pírata, tæplega 11 prósent Framsóknarflokkinn, rúmlega sjö prósent Samfylkinguna, sama hlutfall Bjarta framtíð og ríflega þrjú prósent Flokk fólksins. Rúmlega tvö prósent nefna aðra flokka og þar af 1,2 prósent Dögun. Þá taka rúmlega níu prósent ekki afstöðu eða neita að gefa hana upp og nær átta prósent segjast myndu skila auðu eða ekki kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust svo 44 prósent styðja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Alþingi Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Sjá meira
Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur ekki mælst með meira fylgi í tæp sjö ár, eða frá því í maí 2010, samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn mælist nú með nærri því 23 prósent fylgi sem er um þremur prósentustigum meira en fyrir mánuði síðan. Á móti dalar fylgi Viðreisnar um tvö prósentustig en rúmlega fimm prósent segjast myndu kjósa flokkinn. Ekki er tölfræðilega marktæk breyting á fylgi annarra flokka milli mánaða en Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur eða með slétt 28 prósent. Rösklega 13 prósent segjast myndu kjósa Pírata, tæplega 11 prósent Framsóknarflokkinn, rúmlega sjö prósent Samfylkinguna, sama hlutfall Bjarta framtíð og ríflega þrjú prósent Flokk fólksins. Rúmlega tvö prósent nefna aðra flokka og þar af 1,2 prósent Dögun. Þá taka rúmlega níu prósent ekki afstöðu eða neita að gefa hana upp og nær átta prósent segjast myndu skila auðu eða ekki kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust svo 44 prósent styðja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar.
Alþingi Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Sjá meira