Röskva sigraði í kosningum til Stúdentaráðs Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 22:59 Röskvuliðar fögnuðu að vonum sigrinum vel í kvöld. Röskva Röskva bar sigurorð af Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta, í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár sem fram fóru í dag og í gær. Eftir að niðurstöður voru tilkynntar kom í ljós að Röskva hafði hlotið 18 sæti en Vaka 9 sæti. 27 fulltrúar skipa Stúdentaráð en stúdentaráðsfulltrúar sitja einnig í svokölluðum sviðsráðum stúdenta við HÍ. Röskva bar sigurorð af Vöku í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár sem fram fóru í dag og í gærVísir/VilhelmÍ raun er kosið í sviðsráðin á hverju sviði fyrir sig og þeir fulltrúar sem ná kjöri í sviðsráðin mynda svo Stúdentaráð. Alls voru 13.227 á kjörskrá og greiddu 5346 atkvæði. Kjörsókn var því 40,42 prósent. Vaka missir því meirihluta sinn í Stúdentaráði en í kosningum til Stúdentaráðs á síðasta ári hlaut Vaka 17 sæti og Röskva 10. Úrslitin á sviðunum fimm var sem hér segir:Félagsvísindasvið Nanna Hermannsdóttir (Röskva) Katrín Ósk Ásgeirsdóttir (Vaka) Jónas Már Torfason (Röskva) Esther Halldórsdóttir (Vaka) Elísa Björg Grímsdóttir (Röskva) Bjarni Halldór Janusson (Vaka) Freyja Ingadóttir (Röskva)Heilbrigðisvísindasvið Elísabet Brynjarsdóttir (Röskva) Sigrún Jónsdóttir (Röskva) Inga María Árnadóttir (Vaka) Hrafnkatla Agnarsdóttir (Röskva) Guðjón Trausti Skúlason (Röskva)Hugvísindasvið Ingvar Þór Björnsson (Röskva) Vigdís Hafliðadóttir (Röskva) Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir (Röskva) Sandra Silfá Ragnarsdóttir (Vaka) Pétur Geir Steinsson (Röskva)MenntavísindasviðJónína Margrét Sigurðardóttir (Vaka) Ásthildur Guðmundsdóttir (Röskva) Hulda Sif Steingrímsdóttir (Vaka) Thelma Rut Jóhannsdóttir (Röskva) María Skúladóttir (Vaka)Verk- og náttúruvísindasvið Baldur Helgi Þorkelsson (Röskva) Kristjana Björk Barðdal (Röskva) Jakob Þór Schram Eiríksson (Vaka) Benedikt Traustason (Röskva) Melkorka Mjöll Jóhannesdóttir (Röskva) Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Röskva bar sigurorð af Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta, í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár sem fram fóru í dag og í gær. Eftir að niðurstöður voru tilkynntar kom í ljós að Röskva hafði hlotið 18 sæti en Vaka 9 sæti. 27 fulltrúar skipa Stúdentaráð en stúdentaráðsfulltrúar sitja einnig í svokölluðum sviðsráðum stúdenta við HÍ. Röskva bar sigurorð af Vöku í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár sem fram fóru í dag og í gærVísir/VilhelmÍ raun er kosið í sviðsráðin á hverju sviði fyrir sig og þeir fulltrúar sem ná kjöri í sviðsráðin mynda svo Stúdentaráð. Alls voru 13.227 á kjörskrá og greiddu 5346 atkvæði. Kjörsókn var því 40,42 prósent. Vaka missir því meirihluta sinn í Stúdentaráði en í kosningum til Stúdentaráðs á síðasta ári hlaut Vaka 17 sæti og Röskva 10. Úrslitin á sviðunum fimm var sem hér segir:Félagsvísindasvið Nanna Hermannsdóttir (Röskva) Katrín Ósk Ásgeirsdóttir (Vaka) Jónas Már Torfason (Röskva) Esther Halldórsdóttir (Vaka) Elísa Björg Grímsdóttir (Röskva) Bjarni Halldór Janusson (Vaka) Freyja Ingadóttir (Röskva)Heilbrigðisvísindasvið Elísabet Brynjarsdóttir (Röskva) Sigrún Jónsdóttir (Röskva) Inga María Árnadóttir (Vaka) Hrafnkatla Agnarsdóttir (Röskva) Guðjón Trausti Skúlason (Röskva)Hugvísindasvið Ingvar Þór Björnsson (Röskva) Vigdís Hafliðadóttir (Röskva) Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir (Röskva) Sandra Silfá Ragnarsdóttir (Vaka) Pétur Geir Steinsson (Röskva)MenntavísindasviðJónína Margrét Sigurðardóttir (Vaka) Ásthildur Guðmundsdóttir (Röskva) Hulda Sif Steingrímsdóttir (Vaka) Thelma Rut Jóhannsdóttir (Röskva) María Skúladóttir (Vaka)Verk- og náttúruvísindasvið Baldur Helgi Þorkelsson (Röskva) Kristjana Björk Barðdal (Röskva) Jakob Þór Schram Eiríksson (Vaka) Benedikt Traustason (Röskva) Melkorka Mjöll Jóhannesdóttir (Röskva)
Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira