Röskva sigraði í kosningum til Stúdentaráðs Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 22:59 Röskvuliðar fögnuðu að vonum sigrinum vel í kvöld. Röskva Röskva bar sigurorð af Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta, í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár sem fram fóru í dag og í gær. Eftir að niðurstöður voru tilkynntar kom í ljós að Röskva hafði hlotið 18 sæti en Vaka 9 sæti. 27 fulltrúar skipa Stúdentaráð en stúdentaráðsfulltrúar sitja einnig í svokölluðum sviðsráðum stúdenta við HÍ. Röskva bar sigurorð af Vöku í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár sem fram fóru í dag og í gærVísir/VilhelmÍ raun er kosið í sviðsráðin á hverju sviði fyrir sig og þeir fulltrúar sem ná kjöri í sviðsráðin mynda svo Stúdentaráð. Alls voru 13.227 á kjörskrá og greiddu 5346 atkvæði. Kjörsókn var því 40,42 prósent. Vaka missir því meirihluta sinn í Stúdentaráði en í kosningum til Stúdentaráðs á síðasta ári hlaut Vaka 17 sæti og Röskva 10. Úrslitin á sviðunum fimm var sem hér segir:Félagsvísindasvið Nanna Hermannsdóttir (Röskva) Katrín Ósk Ásgeirsdóttir (Vaka) Jónas Már Torfason (Röskva) Esther Halldórsdóttir (Vaka) Elísa Björg Grímsdóttir (Röskva) Bjarni Halldór Janusson (Vaka) Freyja Ingadóttir (Röskva)Heilbrigðisvísindasvið Elísabet Brynjarsdóttir (Röskva) Sigrún Jónsdóttir (Röskva) Inga María Árnadóttir (Vaka) Hrafnkatla Agnarsdóttir (Röskva) Guðjón Trausti Skúlason (Röskva)Hugvísindasvið Ingvar Þór Björnsson (Röskva) Vigdís Hafliðadóttir (Röskva) Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir (Röskva) Sandra Silfá Ragnarsdóttir (Vaka) Pétur Geir Steinsson (Röskva)MenntavísindasviðJónína Margrét Sigurðardóttir (Vaka) Ásthildur Guðmundsdóttir (Röskva) Hulda Sif Steingrímsdóttir (Vaka) Thelma Rut Jóhannsdóttir (Röskva) María Skúladóttir (Vaka)Verk- og náttúruvísindasvið Baldur Helgi Þorkelsson (Röskva) Kristjana Björk Barðdal (Röskva) Jakob Þór Schram Eiríksson (Vaka) Benedikt Traustason (Röskva) Melkorka Mjöll Jóhannesdóttir (Röskva) Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum Sjá meira
Röskva bar sigurorð af Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta, í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár sem fram fóru í dag og í gær. Eftir að niðurstöður voru tilkynntar kom í ljós að Röskva hafði hlotið 18 sæti en Vaka 9 sæti. 27 fulltrúar skipa Stúdentaráð en stúdentaráðsfulltrúar sitja einnig í svokölluðum sviðsráðum stúdenta við HÍ. Röskva bar sigurorð af Vöku í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár sem fram fóru í dag og í gærVísir/VilhelmÍ raun er kosið í sviðsráðin á hverju sviði fyrir sig og þeir fulltrúar sem ná kjöri í sviðsráðin mynda svo Stúdentaráð. Alls voru 13.227 á kjörskrá og greiddu 5346 atkvæði. Kjörsókn var því 40,42 prósent. Vaka missir því meirihluta sinn í Stúdentaráði en í kosningum til Stúdentaráðs á síðasta ári hlaut Vaka 17 sæti og Röskva 10. Úrslitin á sviðunum fimm var sem hér segir:Félagsvísindasvið Nanna Hermannsdóttir (Röskva) Katrín Ósk Ásgeirsdóttir (Vaka) Jónas Már Torfason (Röskva) Esther Halldórsdóttir (Vaka) Elísa Björg Grímsdóttir (Röskva) Bjarni Halldór Janusson (Vaka) Freyja Ingadóttir (Röskva)Heilbrigðisvísindasvið Elísabet Brynjarsdóttir (Röskva) Sigrún Jónsdóttir (Röskva) Inga María Árnadóttir (Vaka) Hrafnkatla Agnarsdóttir (Röskva) Guðjón Trausti Skúlason (Röskva)Hugvísindasvið Ingvar Þór Björnsson (Röskva) Vigdís Hafliðadóttir (Röskva) Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir (Röskva) Sandra Silfá Ragnarsdóttir (Vaka) Pétur Geir Steinsson (Röskva)MenntavísindasviðJónína Margrét Sigurðardóttir (Vaka) Ásthildur Guðmundsdóttir (Röskva) Hulda Sif Steingrímsdóttir (Vaka) Thelma Rut Jóhannsdóttir (Röskva) María Skúladóttir (Vaka)Verk- og náttúruvísindasvið Baldur Helgi Þorkelsson (Röskva) Kristjana Björk Barðdal (Röskva) Jakob Þór Schram Eiríksson (Vaka) Benedikt Traustason (Röskva) Melkorka Mjöll Jóhannesdóttir (Röskva)
Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum Sjá meira