Snus sagt auka líkur á sykursýki sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. febrúar 2017 21:59 Vísindamenn í Svíþjóð hafa varað við notkun á snus-i. vísir/afp Sænskir vísindamenn telja að munntóbakið snus geti aukið líkur á að fólk þrói með sér sykursýki 2 um allt að 70 prósent. Þetta eru niðurstöður viðamikillar rannsóknar sem gerð var á árunum 1990 til 2013 og náði til 54.500 manns. BBC greinir frá. Sænska munntóbakið er bannað í öllum ríkjum Evrópusambandsins, sem og á Íslandi, en Svíþjóð er með undanþágu frá banninu. Rannsóknin var gerð af vísindamönnum frá Umea háskóla, háskólanum í Lundi og Karólínska háskólanum. Samkvæmt rannsókninni eru um 40 prósent líkur á sykursýki 2 hjá þeim sem nota fjóra til sex munntóbaksdósir á viku, og 70 prósent líkur hjá þeim sem nota eina eða fleiri dósir á dag. Dr. Sofia Carlsson, vísindamaður hjá Karólínska, segir í samtali við sænska fjölmiðla að almenn skoðun Svía sé sú að snus sé ekki eins hættulegt og reykingar, en að niðurstöður þessarar rannsóknar bendi til þess að hættan sé svipuð. Hins vegar hafi fáar rannsóknir verið gerðar á skaðsemi sænska munntóbaksins. „Okkar niðurstöður eru þær að fólk ætti að sleppa bæði snusi og reykingum ef það vill minnka líkur á sykursýki,“ segir hún. Sykursýki 2 er áunnin sykursýki og insúlínóháð. Á vef Lyfju segir að hún sé algengust hjá eldra fólki og stundum kölluð fullorðins sykursýki. Briskirtillinn sé búinn að hægja á starfsemi sinni, hann framleiði insúlín en ekki nægjanlega mikið, eða að frumur líkamans hafi minnkað næmi fyrir insúlíni og að þar af leiðandi nýtist það ekki. Við það hækki blóðsykurinn. Insúlínóháð sykursýki er erfðatengdur sjúkdómur sem oft leysist úr læðingi vegna óæskilegra lifnaðarhátta. Það getur verið offita eða hreyfingarleysi, eða bæði. Tengdar fréttir Reikna með meira smygli á sænsku munntóbaki Tollayfirvöld munu verða með sérstaka athugun á farþegum sem koma frá Svíþjóð næstu misserin. 10. janúar 2017 07:00 Berjast fyrir sölu á munntóbaki í Noregi og Svíþjóð Norskir og sænskir stjórnmálamenn ætla að berjast fyrir því að munntóbak, eða snús eins og það er kallað, verði áfram til sölu í þessum löndum. 23. apríl 2012 06:41 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Sjá meira
Sænskir vísindamenn telja að munntóbakið snus geti aukið líkur á að fólk þrói með sér sykursýki 2 um allt að 70 prósent. Þetta eru niðurstöður viðamikillar rannsóknar sem gerð var á árunum 1990 til 2013 og náði til 54.500 manns. BBC greinir frá. Sænska munntóbakið er bannað í öllum ríkjum Evrópusambandsins, sem og á Íslandi, en Svíþjóð er með undanþágu frá banninu. Rannsóknin var gerð af vísindamönnum frá Umea háskóla, háskólanum í Lundi og Karólínska háskólanum. Samkvæmt rannsókninni eru um 40 prósent líkur á sykursýki 2 hjá þeim sem nota fjóra til sex munntóbaksdósir á viku, og 70 prósent líkur hjá þeim sem nota eina eða fleiri dósir á dag. Dr. Sofia Carlsson, vísindamaður hjá Karólínska, segir í samtali við sænska fjölmiðla að almenn skoðun Svía sé sú að snus sé ekki eins hættulegt og reykingar, en að niðurstöður þessarar rannsóknar bendi til þess að hættan sé svipuð. Hins vegar hafi fáar rannsóknir verið gerðar á skaðsemi sænska munntóbaksins. „Okkar niðurstöður eru þær að fólk ætti að sleppa bæði snusi og reykingum ef það vill minnka líkur á sykursýki,“ segir hún. Sykursýki 2 er áunnin sykursýki og insúlínóháð. Á vef Lyfju segir að hún sé algengust hjá eldra fólki og stundum kölluð fullorðins sykursýki. Briskirtillinn sé búinn að hægja á starfsemi sinni, hann framleiði insúlín en ekki nægjanlega mikið, eða að frumur líkamans hafi minnkað næmi fyrir insúlíni og að þar af leiðandi nýtist það ekki. Við það hækki blóðsykurinn. Insúlínóháð sykursýki er erfðatengdur sjúkdómur sem oft leysist úr læðingi vegna óæskilegra lifnaðarhátta. Það getur verið offita eða hreyfingarleysi, eða bæði.
Tengdar fréttir Reikna með meira smygli á sænsku munntóbaki Tollayfirvöld munu verða með sérstaka athugun á farþegum sem koma frá Svíþjóð næstu misserin. 10. janúar 2017 07:00 Berjast fyrir sölu á munntóbaki í Noregi og Svíþjóð Norskir og sænskir stjórnmálamenn ætla að berjast fyrir því að munntóbak, eða snús eins og það er kallað, verði áfram til sölu í þessum löndum. 23. apríl 2012 06:41 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Sjá meira
Reikna með meira smygli á sænsku munntóbaki Tollayfirvöld munu verða með sérstaka athugun á farþegum sem koma frá Svíþjóð næstu misserin. 10. janúar 2017 07:00
Berjast fyrir sölu á munntóbaki í Noregi og Svíþjóð Norskir og sænskir stjórnmálamenn ætla að berjast fyrir því að munntóbak, eða snús eins og það er kallað, verði áfram til sölu í þessum löndum. 23. apríl 2012 06:41