Zack Snyder stígur til hliðar við gerð Justice League Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2017 22:46 Deborah og Zack Snyder, framleiðandi og leikstjóri kvikmyndarinnar. Vísir/Getty Zack Snyder, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Justice League, hefur ákveðið að stíga til hliðar við gerð myndarinnar vegna fjölskylduharmleiks en dóttir hans lét lífið í mars síðastliðnum. Þá hefur framleiðandi myndarinnar, Deborah Snyder, sem er jafnframt eiginkona Zack, einnig ákveðið að stíga til hliðar til að takast á við áfallið í kjölfar andláts dóttur þeirra, sem framdi sjálfsvíg. Framleiðsla kvikmyndarinnar er vel á veg komin en Joss Whedon, leikstjóri Avengers kvikmyndanna sem framleiddar eru af Marvel hefur hlaupið undir bagga með Snyder og mun nú halda utan um þá framleiðslu sem eftir er. Ekki verður því þörf á að seinka útgáfu myndarinnar, í nóvember næstkomandi en myndin mun líkt og flestir vita sameina stærstu ofurhetjur DC myndasögurisans, líkt og Batman, Superman, Flash og Aquaman. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Zack Snyder, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Justice League, hefur ákveðið að stíga til hliðar við gerð myndarinnar vegna fjölskylduharmleiks en dóttir hans lét lífið í mars síðastliðnum. Þá hefur framleiðandi myndarinnar, Deborah Snyder, sem er jafnframt eiginkona Zack, einnig ákveðið að stíga til hliðar til að takast á við áfallið í kjölfar andláts dóttur þeirra, sem framdi sjálfsvíg. Framleiðsla kvikmyndarinnar er vel á veg komin en Joss Whedon, leikstjóri Avengers kvikmyndanna sem framleiddar eru af Marvel hefur hlaupið undir bagga með Snyder og mun nú halda utan um þá framleiðslu sem eftir er. Ekki verður því þörf á að seinka útgáfu myndarinnar, í nóvember næstkomandi en myndin mun líkt og flestir vita sameina stærstu ofurhetjur DC myndasögurisans, líkt og Batman, Superman, Flash og Aquaman.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira