Zack Snyder stígur til hliðar við gerð Justice League Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2017 22:46 Deborah og Zack Snyder, framleiðandi og leikstjóri kvikmyndarinnar. Vísir/Getty Zack Snyder, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Justice League, hefur ákveðið að stíga til hliðar við gerð myndarinnar vegna fjölskylduharmleiks en dóttir hans lét lífið í mars síðastliðnum. Þá hefur framleiðandi myndarinnar, Deborah Snyder, sem er jafnframt eiginkona Zack, einnig ákveðið að stíga til hliðar til að takast á við áfallið í kjölfar andláts dóttur þeirra, sem framdi sjálfsvíg. Framleiðsla kvikmyndarinnar er vel á veg komin en Joss Whedon, leikstjóri Avengers kvikmyndanna sem framleiddar eru af Marvel hefur hlaupið undir bagga með Snyder og mun nú halda utan um þá framleiðslu sem eftir er. Ekki verður því þörf á að seinka útgáfu myndarinnar, í nóvember næstkomandi en myndin mun líkt og flestir vita sameina stærstu ofurhetjur DC myndasögurisans, líkt og Batman, Superman, Flash og Aquaman. Mest lesið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Zack Snyder, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Justice League, hefur ákveðið að stíga til hliðar við gerð myndarinnar vegna fjölskylduharmleiks en dóttir hans lét lífið í mars síðastliðnum. Þá hefur framleiðandi myndarinnar, Deborah Snyder, sem er jafnframt eiginkona Zack, einnig ákveðið að stíga til hliðar til að takast á við áfallið í kjölfar andláts dóttur þeirra, sem framdi sjálfsvíg. Framleiðsla kvikmyndarinnar er vel á veg komin en Joss Whedon, leikstjóri Avengers kvikmyndanna sem framleiddar eru af Marvel hefur hlaupið undir bagga með Snyder og mun nú halda utan um þá framleiðslu sem eftir er. Ekki verður því þörf á að seinka útgáfu myndarinnar, í nóvember næstkomandi en myndin mun líkt og flestir vita sameina stærstu ofurhetjur DC myndasögurisans, líkt og Batman, Superman, Flash og Aquaman.
Mest lesið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira