Lögfræðingar Snowdens líta til Íslands Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 26. janúar 2017 07:00 „Það eru margir núna sem horfa með mikilli bjartsýni til Íslands,“ sagði lögfræðingur uppljóstrarans Edwards Snowden, hinn bandaríski Ben Wizner, á mánudag þegar Evrópuþingið tók mál uppljóstrarans fyrir. Alþjóðlegt lögfræðingateymi Snowdens flutti málið. Lögfræðingarnir hafa ekki formlega óskað eftir hæli fyrir Snowden í Evrópu en hann hefur verið í Rússlandi síðan 2013. Teymið færði þau rök fyrir máli sínu að hann ætti að geta ferðast um Evrópu eins og hann væri með vegabréf þaðan. Wolfgang Kaleck, einn úr teyminu benti á að Snowden gæti fengið fangelsisdóm upp á þúsund ár yrði hann dæmdur fyrir brot sín. „Evrópusambandinu ber skylda til að styðja við bakið á honum,“ sagði Kaleck en uppljóstranir Snowdens ollu hneykslun um allan heim. Rússnesk stjórnvöld ákváðu í síðustu viku að framlengja dvalarleyfi Snowdens í landinu um tvö ár. Hann ljóstraði upp um leynigögn frá bandarískum stofnunum. Fram kom í ræðum lögfræðingateymisins að það fylgdist vel með stjórnmálaástandi heimsins. Væri von bundin við Spán, Þýskaland og Ísland, með áherslu á Ísland, að veita Snowden hæli.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Sjá meira
„Það eru margir núna sem horfa með mikilli bjartsýni til Íslands,“ sagði lögfræðingur uppljóstrarans Edwards Snowden, hinn bandaríski Ben Wizner, á mánudag þegar Evrópuþingið tók mál uppljóstrarans fyrir. Alþjóðlegt lögfræðingateymi Snowdens flutti málið. Lögfræðingarnir hafa ekki formlega óskað eftir hæli fyrir Snowden í Evrópu en hann hefur verið í Rússlandi síðan 2013. Teymið færði þau rök fyrir máli sínu að hann ætti að geta ferðast um Evrópu eins og hann væri með vegabréf þaðan. Wolfgang Kaleck, einn úr teyminu benti á að Snowden gæti fengið fangelsisdóm upp á þúsund ár yrði hann dæmdur fyrir brot sín. „Evrópusambandinu ber skylda til að styðja við bakið á honum,“ sagði Kaleck en uppljóstranir Snowdens ollu hneykslun um allan heim. Rússnesk stjórnvöld ákváðu í síðustu viku að framlengja dvalarleyfi Snowdens í landinu um tvö ár. Hann ljóstraði upp um leynigögn frá bandarískum stofnunum. Fram kom í ræðum lögfræðingateymisins að það fylgdist vel með stjórnmálaástandi heimsins. Væri von bundin við Spán, Þýskaland og Ísland, með áherslu á Ísland, að veita Snowden hæli.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Sjá meira