Fyrsti formlegi fundurinn hjá bjartsýnum leiðtogum ACD-flokkanna hafinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. janúar 2017 16:15 Benedikt, Jóna Sólveig, Bjarni Ben, Óttarr og Björt við upphaf fundarins í dag. Vísir/Eyþór Fyrsti fundur í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokksin og Viðreisnar hófst í fundarherbergi forsætisnefndar á Alþingi klukkan 15:30. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, leiðir viðræðurnar en hann hefur til þess umboð frá forseta Íslands. Fundinn sitja auk Bjarna þeir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Óttarr Proppé, formaður Bjartar framtíðar. Auk þeirra eru Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar, og Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar á fundinum. Greint var frá því í Fréttablaðinu í morgun að samkomulag hefði náðst á milli flokkanna um stóru málin sem steyttu á skeri í síðustu viðræðum flokkanna. Aðeins á eftir að setjast niður og skrifa stjórnarsáttmála sem ætti ekki að taka meira en tvær vikur að sögn Benedikts. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þjóðaratkvæði um ESB í stjórnarsáttmálanum Stóru deilumálin í viðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hafa verið útkljáð. Stjórnarsáttmáli verður skrifaður í vikunni. MS verður sett undir samkeppnislög, tollar lækkaðir á hvítt kjöt og kosið um ESB 2. janúar 2017 02:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Vika er langur tími í pólítík Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld verður farið yfir helstu tíðindin í pólítíkinni og síðan rætt við þau Birgittu Jónsdóttur, Pírata og Kolbein Óttarsson Proppé, þingmann Vinstri grænna um stjórnarmyndun, viðræður og stemninguna þingmanna á milli nú þegar rúmir tveir mánuðir eru liðnir frá kosningum. 2. janúar 2017 15:00 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Sjá meira
Fyrsti fundur í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokksin og Viðreisnar hófst í fundarherbergi forsætisnefndar á Alþingi klukkan 15:30. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, leiðir viðræðurnar en hann hefur til þess umboð frá forseta Íslands. Fundinn sitja auk Bjarna þeir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Óttarr Proppé, formaður Bjartar framtíðar. Auk þeirra eru Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar, og Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar á fundinum. Greint var frá því í Fréttablaðinu í morgun að samkomulag hefði náðst á milli flokkanna um stóru málin sem steyttu á skeri í síðustu viðræðum flokkanna. Aðeins á eftir að setjast niður og skrifa stjórnarsáttmála sem ætti ekki að taka meira en tvær vikur að sögn Benedikts.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þjóðaratkvæði um ESB í stjórnarsáttmálanum Stóru deilumálin í viðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hafa verið útkljáð. Stjórnarsáttmáli verður skrifaður í vikunni. MS verður sett undir samkeppnislög, tollar lækkaðir á hvítt kjöt og kosið um ESB 2. janúar 2017 02:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Vika er langur tími í pólítík Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld verður farið yfir helstu tíðindin í pólítíkinni og síðan rætt við þau Birgittu Jónsdóttur, Pírata og Kolbein Óttarsson Proppé, þingmann Vinstri grænna um stjórnarmyndun, viðræður og stemninguna þingmanna á milli nú þegar rúmir tveir mánuðir eru liðnir frá kosningum. 2. janúar 2017 15:00 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Sjá meira
Þjóðaratkvæði um ESB í stjórnarsáttmálanum Stóru deilumálin í viðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hafa verið útkljáð. Stjórnarsáttmáli verður skrifaður í vikunni. MS verður sett undir samkeppnislög, tollar lækkaðir á hvítt kjöt og kosið um ESB 2. janúar 2017 02:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Vika er langur tími í pólítík Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld verður farið yfir helstu tíðindin í pólítíkinni og síðan rætt við þau Birgittu Jónsdóttur, Pírata og Kolbein Óttarsson Proppé, þingmann Vinstri grænna um stjórnarmyndun, viðræður og stemninguna þingmanna á milli nú þegar rúmir tveir mánuðir eru liðnir frá kosningum. 2. janúar 2017 15:00