Fyrsti formlegi fundurinn hjá bjartsýnum leiðtogum ACD-flokkanna hafinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. janúar 2017 16:15 Benedikt, Jóna Sólveig, Bjarni Ben, Óttarr og Björt við upphaf fundarins í dag. Vísir/Eyþór Fyrsti fundur í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokksin og Viðreisnar hófst í fundarherbergi forsætisnefndar á Alþingi klukkan 15:30. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, leiðir viðræðurnar en hann hefur til þess umboð frá forseta Íslands. Fundinn sitja auk Bjarna þeir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Óttarr Proppé, formaður Bjartar framtíðar. Auk þeirra eru Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar, og Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar á fundinum. Greint var frá því í Fréttablaðinu í morgun að samkomulag hefði náðst á milli flokkanna um stóru málin sem steyttu á skeri í síðustu viðræðum flokkanna. Aðeins á eftir að setjast niður og skrifa stjórnarsáttmála sem ætti ekki að taka meira en tvær vikur að sögn Benedikts. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þjóðaratkvæði um ESB í stjórnarsáttmálanum Stóru deilumálin í viðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hafa verið útkljáð. Stjórnarsáttmáli verður skrifaður í vikunni. MS verður sett undir samkeppnislög, tollar lækkaðir á hvítt kjöt og kosið um ESB 2. janúar 2017 02:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Vika er langur tími í pólítík Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld verður farið yfir helstu tíðindin í pólítíkinni og síðan rætt við þau Birgittu Jónsdóttur, Pírata og Kolbein Óttarsson Proppé, þingmann Vinstri grænna um stjórnarmyndun, viðræður og stemninguna þingmanna á milli nú þegar rúmir tveir mánuðir eru liðnir frá kosningum. 2. janúar 2017 15:00 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Sjá meira
Fyrsti fundur í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokksin og Viðreisnar hófst í fundarherbergi forsætisnefndar á Alþingi klukkan 15:30. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, leiðir viðræðurnar en hann hefur til þess umboð frá forseta Íslands. Fundinn sitja auk Bjarna þeir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Óttarr Proppé, formaður Bjartar framtíðar. Auk þeirra eru Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar, og Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar á fundinum. Greint var frá því í Fréttablaðinu í morgun að samkomulag hefði náðst á milli flokkanna um stóru málin sem steyttu á skeri í síðustu viðræðum flokkanna. Aðeins á eftir að setjast niður og skrifa stjórnarsáttmála sem ætti ekki að taka meira en tvær vikur að sögn Benedikts.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þjóðaratkvæði um ESB í stjórnarsáttmálanum Stóru deilumálin í viðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hafa verið útkljáð. Stjórnarsáttmáli verður skrifaður í vikunni. MS verður sett undir samkeppnislög, tollar lækkaðir á hvítt kjöt og kosið um ESB 2. janúar 2017 02:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Vika er langur tími í pólítík Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld verður farið yfir helstu tíðindin í pólítíkinni og síðan rætt við þau Birgittu Jónsdóttur, Pírata og Kolbein Óttarsson Proppé, þingmann Vinstri grænna um stjórnarmyndun, viðræður og stemninguna þingmanna á milli nú þegar rúmir tveir mánuðir eru liðnir frá kosningum. 2. janúar 2017 15:00 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Sjá meira
Þjóðaratkvæði um ESB í stjórnarsáttmálanum Stóru deilumálin í viðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hafa verið útkljáð. Stjórnarsáttmáli verður skrifaður í vikunni. MS verður sett undir samkeppnislög, tollar lækkaðir á hvítt kjöt og kosið um ESB 2. janúar 2017 02:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Vika er langur tími í pólítík Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld verður farið yfir helstu tíðindin í pólítíkinni og síðan rætt við þau Birgittu Jónsdóttur, Pírata og Kolbein Óttarsson Proppé, þingmann Vinstri grænna um stjórnarmyndun, viðræður og stemninguna þingmanna á milli nú þegar rúmir tveir mánuðir eru liðnir frá kosningum. 2. janúar 2017 15:00