Höfnuðu öllum kröfum sjómanna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. janúar 2017 16:25 Frá fundinum í dag. vísir/stefán Fundi samninganefnda sjómanna og útvegsmanna í húsakynnum ríkissáttasemjara lauk nú síðdegis, án árangurs. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að útvegsmenn hafi hafnað öllum kröfum sjómanna og segir deiluaðila komna í hart. „Okkar kröfur eru orðnar samræmdar á meðal allra sjómanna á Íslandi. Við viljum að við fáum bætur vegna sjómannaafsláttarins, að olíuviðmiði verði breytt, og að sjómenn fái eins og flestir launþegar fái frítt fæði ef þeir komast ekki til síns heima. Það er sanngjörn krafa. Einnig viljum við að vinnufatnaður sjómannaverði frír, sem og netkostnaður,“ segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Vilhjálmur segir deiluna komna á byrjunarreit. „Öllu þessu var hafnað og okkur var tilkynnt um að það kæmi ekki meira inn í samninginn, þannig að við erum komin á núllpunkt ef þannig má að orði komast. Ég skal fúslega viðurkenna það að ég er ekki ýkja bjartsýnn núna.“ Aðspurður segir Vilhjálmur það ljóst að mikil gremja ríki á meðal sjómanna. „Sjómenn hafa talað. Þeir eru óánægðir með sín kjör, enda var áttatíu prósent þeirra sem kolfelldu samninginn. Þannig sendu þeir skýr skilaboð um að það verður engin samningur gerður nema að kröfum okkar uppfylltum.“ Þá segir hann kröfur sjómanna fullkomlega sanngjarnar. „Sjómenn eru að leggja á sig ýmar fórnir. Þeir fara fjarri sínu heimili, missa af uppvexti sinna barna og eru að vinna við afar erfiðar aðstæður.“ Næsti fundur í kjaradeilunni verður á mánudag. Tengdar fréttir Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55 Heiðrún Lind bendir á að laun sjómanna voru hærri en lækna Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið í dag þar sem hún bendir á að meðaltekjur sjómanna hækkuðu úr 2,1 milljón króna á mánuði árið 2014 í 2,3 milljónir á mánuði í fyrra. 5. janúar 2017 11:23 Sjómenn leita lausna í Karphúsinu Samninganefndir deilenda koma saman í dag. 5. janúar 2017 10:58 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Fundi samninganefnda sjómanna og útvegsmanna í húsakynnum ríkissáttasemjara lauk nú síðdegis, án árangurs. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að útvegsmenn hafi hafnað öllum kröfum sjómanna og segir deiluaðila komna í hart. „Okkar kröfur eru orðnar samræmdar á meðal allra sjómanna á Íslandi. Við viljum að við fáum bætur vegna sjómannaafsláttarins, að olíuviðmiði verði breytt, og að sjómenn fái eins og flestir launþegar fái frítt fæði ef þeir komast ekki til síns heima. Það er sanngjörn krafa. Einnig viljum við að vinnufatnaður sjómannaverði frír, sem og netkostnaður,“ segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. Vilhjálmur segir deiluna komna á byrjunarreit. „Öllu þessu var hafnað og okkur var tilkynnt um að það kæmi ekki meira inn í samninginn, þannig að við erum komin á núllpunkt ef þannig má að orði komast. Ég skal fúslega viðurkenna það að ég er ekki ýkja bjartsýnn núna.“ Aðspurður segir Vilhjálmur það ljóst að mikil gremja ríki á meðal sjómanna. „Sjómenn hafa talað. Þeir eru óánægðir með sín kjör, enda var áttatíu prósent þeirra sem kolfelldu samninginn. Þannig sendu þeir skýr skilaboð um að það verður engin samningur gerður nema að kröfum okkar uppfylltum.“ Þá segir hann kröfur sjómanna fullkomlega sanngjarnar. „Sjómenn eru að leggja á sig ýmar fórnir. Þeir fara fjarri sínu heimili, missa af uppvexti sinna barna og eru að vinna við afar erfiðar aðstæður.“ Næsti fundur í kjaradeilunni verður á mánudag.
Tengdar fréttir Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55 Heiðrún Lind bendir á að laun sjómanna voru hærri en lækna Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið í dag þar sem hún bendir á að meðaltekjur sjómanna hækkuðu úr 2,1 milljón króna á mánuði árið 2014 í 2,3 milljónir á mánuði í fyrra. 5. janúar 2017 11:23 Sjómenn leita lausna í Karphúsinu Samninganefndir deilenda koma saman í dag. 5. janúar 2017 10:58 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55
Heiðrún Lind bendir á að laun sjómanna voru hærri en lækna Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið í dag þar sem hún bendir á að meðaltekjur sjómanna hækkuðu úr 2,1 milljón króna á mánuði árið 2014 í 2,3 milljónir á mánuði í fyrra. 5. janúar 2017 11:23