Forsetinn flutti ávarp á minningarathöfn um fórnarlömb umferðarslysa á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. nóvember 2017 11:45 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flytur ávarp sitt á minningarathöfninni. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Samgöngustofa og Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið stóðu fyrir athöfn klukkan 11 í dag í tilefni af minningardeginum um fórnarlömb umferðarslysa, að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands og Jóni Gunnarsyni ráðherra sveitastjórnar- og samgöngumála, við þyrlupall bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi í Reykjavík. Auk þess verður fjöldi viðbragðsaðila og starfsfólks Bráðamóttöku Landspítalans viðstödd athöfnina sem hófst klukkan 11.Þyrlan landhelgisgæslunnar lenti á þyrlupallinum fyrir athöfnina í dag.Vísir/Jóhann K. Jóhannsson1549 einstaklingar hafa látist í umferðarslysum hér á landi en fyrsta banaslysið varð þann 28. ágúst árið 1915. Á minningarathöfninni í dag lenti þyrla landhelgisgæslunnar á þyrlupallinum og var svo ávarp frá forsetanum. Í kjölfarið var einnar mínútu þögn áður en fleiri tóku til máls.Í dag er minning fórnarlamba umferðarslysa heiðruð ásamt því að heiðraðar eru þær starfsstéttir sem sinna björgun og aðhlynningu eftir umferðarslys.Vísir/Jóhann K. Jóhannsson„Þessi dagur er ekki hvað síst til að virkja vitund vegfarenda fyrir þeirri ábyrgð sem þeir bera. Dagurinn er ekki aðeins tileinkaður minningu látinna í umferðinni heldur hefur skapast sú venja hér á landi að heiðra þær starfsstéttir sem sinna björgun og aðhlynningu þegar umferðarslys verður. Eru þessum starfsstéttum færðar þakkir fyrir mikilvægt og óeigingjarnt starf þeirra,“ sagði í tilkynningu um viðburðinn. Tengdar fréttir 1549 einstaklingar hafa látist í umferðarslysum hér á landi Á morgun er alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa en fyrsta banaslysið í umferð á Íslandi varð þann 28. ágúst árið 1915. 18. nóvember 2017 14:45 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Samgöngustofa og Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið stóðu fyrir athöfn klukkan 11 í dag í tilefni af minningardeginum um fórnarlömb umferðarslysa, að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands og Jóni Gunnarsyni ráðherra sveitastjórnar- og samgöngumála, við þyrlupall bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi í Reykjavík. Auk þess verður fjöldi viðbragðsaðila og starfsfólks Bráðamóttöku Landspítalans viðstödd athöfnina sem hófst klukkan 11.Þyrlan landhelgisgæslunnar lenti á þyrlupallinum fyrir athöfnina í dag.Vísir/Jóhann K. Jóhannsson1549 einstaklingar hafa látist í umferðarslysum hér á landi en fyrsta banaslysið varð þann 28. ágúst árið 1915. Á minningarathöfninni í dag lenti þyrla landhelgisgæslunnar á þyrlupallinum og var svo ávarp frá forsetanum. Í kjölfarið var einnar mínútu þögn áður en fleiri tóku til máls.Í dag er minning fórnarlamba umferðarslysa heiðruð ásamt því að heiðraðar eru þær starfsstéttir sem sinna björgun og aðhlynningu eftir umferðarslys.Vísir/Jóhann K. Jóhannsson„Þessi dagur er ekki hvað síst til að virkja vitund vegfarenda fyrir þeirri ábyrgð sem þeir bera. Dagurinn er ekki aðeins tileinkaður minningu látinna í umferðinni heldur hefur skapast sú venja hér á landi að heiðra þær starfsstéttir sem sinna björgun og aðhlynningu þegar umferðarslys verður. Eru þessum starfsstéttum færðar þakkir fyrir mikilvægt og óeigingjarnt starf þeirra,“ sagði í tilkynningu um viðburðinn.
Tengdar fréttir 1549 einstaklingar hafa látist í umferðarslysum hér á landi Á morgun er alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa en fyrsta banaslysið í umferð á Íslandi varð þann 28. ágúst árið 1915. 18. nóvember 2017 14:45 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
1549 einstaklingar hafa látist í umferðarslysum hér á landi Á morgun er alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa en fyrsta banaslysið í umferð á Íslandi varð þann 28. ágúst árið 1915. 18. nóvember 2017 14:45