Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2017 20:15 Frábær hópur listamanna. Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2017. Rúmlega tvö hundruð lög bárust í keppnina sem verður með svipuðu sniði og í fyrra. Hægt er að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna á songvakeppnin.is.Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Úrslitakvöldið verður haldið með pomp og prakt í Laugardalshöll 11. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Líkt og síðustu ár býðst almenningi að kaupa miða á viðburðina og miðasala hefst miðvikudaginn 1. febrúar á tix.is. Hægt verður að kaupa miða á staka viðburði en einnig verður í boði sérstakur tilboðspakki, Alla leið-pakkinn, sem gildir á öll þrjú kvöldin. Sigurlag Söngvakeppninnar verður framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. Lögin verða flutt á íslensku í undanúrslitum, sex lög keppa hvort kvöld. Þau þrjú lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort undankvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Því keppa sex lög til úrslita í Söngvakeppninni í Laugardalshöll 11. mars. RÚV hefur þó heimild til að senda eitt lag til viðbótar áfram ef svo ber undir. Kynnir keppninnar í ár er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, en hún er einnig í framkvæmdastjórn keppninnar eins og síðastliðin ár.LÖGIN Í ÁRLag: Ástfangin / Obvious LoveHöfundur lags: Linda Hartmanns Höfundur íslensks texta: Linda Hartmanns og Erla Bolladóttir Höfundur ensks texta: Linda Hartmanns Flytjandi: Linda HartmannsLag: BammbarammHöfundur lags: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur íslensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur ensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Flytjandi: HildurLag: Ég veit það / PaperHöfundar lags: Einar Egilsson, Svala Björgvinsdóttir, Lester Mendez og Lily Elise Höfundur íslensks texta: Stefán Hilmarsson Höfundar ensks texta: Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise Flytjandi: Svala BjörgvinsdóttirLag: Heim til þín / Get Back HomeHöfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjendur: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna BorgarsdóttirLag: Hvað með það? / Is This Love?Höfundur lags: Daði Freyr Pétursson Höfundur íslensks texta: Daði Freyr Pétursson Höfundur ensks texta: Daði Freyr Pétursson Flytjandi: Daði Freyr PéturssonLag: Mér við hlið / Make your way back homeHöfundur lags: Rúnar Freyr Höfundur íslensks texta: Rúnar Freyr Höfundur ensks texta: Rúnar Freyr Flytjandi: Rúnar ReynirLag: Nótt / TonightHöfundur lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson Höfundur íslensks texta: Ágúst Ibsen Höfundur ensks texta: Sveinn Rúnar Sigurðsson Flytjandi: Aron HannesLag: Skuggamynd / I’ll be goneHöfundur lags: Erna Mist Pétursdóttir Höfundur íslensks texta: Guðbjörg Magnúsdóttir Höfundur ensks texta: Erna Mist Pétursdóttir Flytjandi: Erna Mist PétursdóttirLag: Til mín / AgainHöfundur lags: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur íslensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur ensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Flytjendur: Arnar Jónsson og Rakel PálsdóttirLag: Treystu á mig / Trust in meHöfundur lags: Iðunn Ásgeirsdóttir Höfundur íslensks texta: Ragnheiður Bjarnadóttir Höfundur ensks texta: Iðunn Ásgeirsdóttir Flytjandi: Sólveig ÁsgeirsdóttirLag: Þú hefur dáleitt mig / HypnotisedHöfundar lags: Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink Höfundar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Höfundar ensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Flytjandi: Aron BrinkLag: Þú og ég / You and IHöfundur lags: Mark Brink Höfundur íslensks texta: Mark Brink Höfundar ensks texta: Mark Brink og Þórunn Erna Clausen Flytjendur: Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen Eurovision Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira
Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2017. Rúmlega tvö hundruð lög bárust í keppnina sem verður með svipuðu sniði og í fyrra. Hægt er að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna á songvakeppnin.is.Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Úrslitakvöldið verður haldið með pomp og prakt í Laugardalshöll 11. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Líkt og síðustu ár býðst almenningi að kaupa miða á viðburðina og miðasala hefst miðvikudaginn 1. febrúar á tix.is. Hægt verður að kaupa miða á staka viðburði en einnig verður í boði sérstakur tilboðspakki, Alla leið-pakkinn, sem gildir á öll þrjú kvöldin. Sigurlag Söngvakeppninnar verður framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. Lögin verða flutt á íslensku í undanúrslitum, sex lög keppa hvort kvöld. Þau þrjú lög sem hljóta flest atkvæði í símakosningu hvort undankvöld tryggja sér sæti í úrslitum. Því keppa sex lög til úrslita í Söngvakeppninni í Laugardalshöll 11. mars. RÚV hefur þó heimild til að senda eitt lag til viðbótar áfram ef svo ber undir. Kynnir keppninnar í ár er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, en hún er einnig í framkvæmdastjórn keppninnar eins og síðastliðin ár.LÖGIN Í ÁRLag: Ástfangin / Obvious LoveHöfundur lags: Linda Hartmanns Höfundur íslensks texta: Linda Hartmanns og Erla Bolladóttir Höfundur ensks texta: Linda Hartmanns Flytjandi: Linda HartmannsLag: BammbarammHöfundur lags: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur íslensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur ensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Flytjandi: HildurLag: Ég veit það / PaperHöfundar lags: Einar Egilsson, Svala Björgvinsdóttir, Lester Mendez og Lily Elise Höfundur íslensks texta: Stefán Hilmarsson Höfundar ensks texta: Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise Flytjandi: Svala BjörgvinsdóttirLag: Heim til þín / Get Back HomeHöfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjendur: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna BorgarsdóttirLag: Hvað með það? / Is This Love?Höfundur lags: Daði Freyr Pétursson Höfundur íslensks texta: Daði Freyr Pétursson Höfundur ensks texta: Daði Freyr Pétursson Flytjandi: Daði Freyr PéturssonLag: Mér við hlið / Make your way back homeHöfundur lags: Rúnar Freyr Höfundur íslensks texta: Rúnar Freyr Höfundur ensks texta: Rúnar Freyr Flytjandi: Rúnar ReynirLag: Nótt / TonightHöfundur lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson Höfundur íslensks texta: Ágúst Ibsen Höfundur ensks texta: Sveinn Rúnar Sigurðsson Flytjandi: Aron HannesLag: Skuggamynd / I’ll be goneHöfundur lags: Erna Mist Pétursdóttir Höfundur íslensks texta: Guðbjörg Magnúsdóttir Höfundur ensks texta: Erna Mist Pétursdóttir Flytjandi: Erna Mist PétursdóttirLag: Til mín / AgainHöfundur lags: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur íslensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur ensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Flytjendur: Arnar Jónsson og Rakel PálsdóttirLag: Treystu á mig / Trust in meHöfundur lags: Iðunn Ásgeirsdóttir Höfundur íslensks texta: Ragnheiður Bjarnadóttir Höfundur ensks texta: Iðunn Ásgeirsdóttir Flytjandi: Sólveig ÁsgeirsdóttirLag: Þú hefur dáleitt mig / HypnotisedHöfundar lags: Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink Höfundar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Höfundar ensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Flytjandi: Aron BrinkLag: Þú og ég / You and IHöfundur lags: Mark Brink Höfundur íslensks texta: Mark Brink Höfundar ensks texta: Mark Brink og Þórunn Erna Clausen Flytjendur: Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen
Eurovision Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira