20 framhaldsskólar taka þátt í So You Think You Can Snap og keppa um það hver sé með besta snapparann.
Keppnin fer fram á Snapchat-reikningi Áttunnar, Attan_official og líkt og á síðasta ári mun Vísir fylgjast vel með gangi mála. Sigurvegarinn fær Lenovo fartölvu frá Nýherja í verðlaun. Fimmti og síðasti skólinn sem keppir til úrslita er Verzlunarskóli Íslands.
Fimm skóla keppa til úrslita og fær hver skóli heilan dag á snappinu til að láta ljós sitt skína. Hér að neðan má sjá hvernig Verzló stóð sig.