Marsspá Siggu Kling - Fiskarnir: Vilt skipuleggja allt í þaula í kringum þig 3. mars 2017 09:00 Elsku hjartans fiskarnir mínir, það er svo mögnuð setning fyrir þig út þennan mikilvæga mánuð sem að þú átt svo sannarlega einkaeign á, að vandamál er bara hamingjan í vinnufötum. Ef þú hefur ekki verið það heppinn að þurfa að takast á við það vandamál þá værir þú ekki þessi dásamlega manneskja sem þú ert. Eftir því sem þú verður eldri þá líður þér betur í eigin skinni. Svo að þú skalt þakka fyrir hvert ár sem bætist við í líflínuna þína. Þú átt það nefnilega til að hafa áhyggjur af aldrinum og ef að það er hægt að segja að eitthvað stjörnumerki hafi miklar áhyggjur, þá get ég sagt að þið fiskar funduð upp orðið áhyggjur. Hins vegar fylgir þessu hin dásamlega tíðni að vernda alla og hjálpa öðrum. Og þú ert kominn á þann stað núna að þegar þú skoðar í kringum þig ættir þú að vera fullkomlega sáttur. Ef að allt hristist í þinni tilfinningaveru þá ert þú að hafa áhyggjur af því sem hefur í raun og veru ekki átt sér stað. Og það mun alltaf fylgja þér sá kraftur sem heitir „þetta reddast“ og sú setning er til bara í íslensku töluðu máli hef ég heyrt. Þú vilt skipuleggja allt í þaula í kringum þig og þar af leiðandi þreytir það þína tilveru þegar fólk í kringum þig skilur ekki þessa skipulagstaktík þína og fattar ekki þegar það gerir vitleysur. Þessi mánuður og þetta ár er svo mikið betra en árið 2016, varðandi það hvernig þú tekur á hlutunum. Þú ert að byggja svo fallega í kringum þig og skapa svo gott heimili eða það sem þú getur kallað „hér á ég heima“ og með þessum krafti magnar þú upp ást þína á því sem að er að gerast í kringum þig. Þú getur ekki verið alls staðar og reddað öllu, gerðu þér grein fyrir því að hver þarf að fljúga eins og hann er fiðraður og þú getur þar af leiðandi ekki flogið fyrir aðra. Þú ert svo ráðagóður fyrir alla að það er dásamlegt. En það sem skiptir öllu máli yfir þetta tímabil sem að er að renna yfir lífið þitt er að vera dálítið kærulaus. Hugsaðu í eitt augnablik hvernig árið 2016 var, þá getur þú séð svo mörg atriði sem þú hefðir getað verið svo tvö þúsundfalt rólegri yfir, en allt gekk upp. Þér verður boðið verkefni og vinna á mörgum stöðum og kannski ertu nú þegar staddur í því andrúmslofti. Þú þarft að velja og hafna og vera ákveðinn og ekki skipta um skoðun þó að það sé auðvitað leyfilegt. Þú ert undir töfrakrafti ástarinnar svo að jafnvel hundarnir elta þig heim, það getur ekki verið betra. Mottó: Trúðu og treystu það er lykillinn.Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira
Elsku hjartans fiskarnir mínir, það er svo mögnuð setning fyrir þig út þennan mikilvæga mánuð sem að þú átt svo sannarlega einkaeign á, að vandamál er bara hamingjan í vinnufötum. Ef þú hefur ekki verið það heppinn að þurfa að takast á við það vandamál þá værir þú ekki þessi dásamlega manneskja sem þú ert. Eftir því sem þú verður eldri þá líður þér betur í eigin skinni. Svo að þú skalt þakka fyrir hvert ár sem bætist við í líflínuna þína. Þú átt það nefnilega til að hafa áhyggjur af aldrinum og ef að það er hægt að segja að eitthvað stjörnumerki hafi miklar áhyggjur, þá get ég sagt að þið fiskar funduð upp orðið áhyggjur. Hins vegar fylgir þessu hin dásamlega tíðni að vernda alla og hjálpa öðrum. Og þú ert kominn á þann stað núna að þegar þú skoðar í kringum þig ættir þú að vera fullkomlega sáttur. Ef að allt hristist í þinni tilfinningaveru þá ert þú að hafa áhyggjur af því sem hefur í raun og veru ekki átt sér stað. Og það mun alltaf fylgja þér sá kraftur sem heitir „þetta reddast“ og sú setning er til bara í íslensku töluðu máli hef ég heyrt. Þú vilt skipuleggja allt í þaula í kringum þig og þar af leiðandi þreytir það þína tilveru þegar fólk í kringum þig skilur ekki þessa skipulagstaktík þína og fattar ekki þegar það gerir vitleysur. Þessi mánuður og þetta ár er svo mikið betra en árið 2016, varðandi það hvernig þú tekur á hlutunum. Þú ert að byggja svo fallega í kringum þig og skapa svo gott heimili eða það sem þú getur kallað „hér á ég heima“ og með þessum krafti magnar þú upp ást þína á því sem að er að gerast í kringum þig. Þú getur ekki verið alls staðar og reddað öllu, gerðu þér grein fyrir því að hver þarf að fljúga eins og hann er fiðraður og þú getur þar af leiðandi ekki flogið fyrir aðra. Þú ert svo ráðagóður fyrir alla að það er dásamlegt. En það sem skiptir öllu máli yfir þetta tímabil sem að er að renna yfir lífið þitt er að vera dálítið kærulaus. Hugsaðu í eitt augnablik hvernig árið 2016 var, þá getur þú séð svo mörg atriði sem þú hefðir getað verið svo tvö þúsundfalt rólegri yfir, en allt gekk upp. Þér verður boðið verkefni og vinna á mörgum stöðum og kannski ertu nú þegar staddur í því andrúmslofti. Þú þarft að velja og hafna og vera ákveðinn og ekki skipta um skoðun þó að það sé auðvitað leyfilegt. Þú ert undir töfrakrafti ástarinnar svo að jafnvel hundarnir elta þig heim, það getur ekki verið betra. Mottó: Trúðu og treystu það er lykillinn.Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira