Hringvegurinn mun liggja um firðina í stað Breiðdalsheiðar Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. september 2017 18:17 Leið þjóðvegar 1 um Austurland hefur lengi verið deiluefni en vegurinn sem nú liggur um Breiðdalsheiði er ekki ruddur á veturna. Vísir/Björgvin Hringvegurinn, þjóðvegur 1, mun framvegis liggja um firðina á Austurlandi en ekki um Breiðdalsheiði eins og nú er. Þetta tilkynnti Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, í dag. Ráðherrann tók þátt í aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi sem haldinn var á Breiðdalsvík í dag. Í ávarpi sínu tilkynnti hann þá ákvörðun að skilgreining og merking Hringvegarins, þjóðvegar 1, muni framvegis vera um firðina í stað þess að liggja um Breiðdalsheiði eins og nú er. Ákvörðunin er tekin í samráði við Vegagerðina sem „hefði metið þessa breytingu út frá ýmsum hliðum,“ að því er segir í frétt á vef stjórnarráðsins. Leið þjóðvegar 1 um Austurland hefur lengi verið deiluefni en vegurinn sem nú liggur um Breiðdalsheiði er til að mynda ekki malbikaður og heldur ekki ruddur á veturna.Skipa starfshóp vegna jarðganga til Seyðisfjarðar Þá sagði ráðherra í ávarpi sínu að uppbyggður heilsársvegur um Öxi væri forgangsmál og kynnti einnig skipan starfshóps sem fara á yfir möguleika á jarðgangagerð til að rjúfa vetrareinangrun Seyðisfjarðar. Hópnum yrði falið að meta möguleika á annars vegar jarðgöngum milli Seyðisfjarðar og Fljótsdalshéraðs eða hins vegar jarðgangatengingu Seyðisfjarðar, Mjóafjarðar og Norðfjarðar með göngum milli Fagradals og Mjóafjarðar. Sagði ráðherra það skoðun sína að þessi framkvæmd væri næst í röðinni þegar Dýrafjarðargöngum lyki. Tengdar fréttir Héraðsbúar buðu lægst í Berufjörð Tilboð í að ljúka gerð hringvegarins um Berufjarðarbotn voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Fjögur tilboð bárust og var það lægsta upp á 843 milljónir króna. 20. júní 2017 16:30 Berufjarðarbotn boðinn út í dag Tilboð verða opnuð 20. júní og skal verkinu að fullu lokið 1. september á næsta ári. 29. maí 2017 19:54 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Náðar spilltan fógeta Erlent Fleiri fréttir Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ Sjá meira
Hringvegurinn, þjóðvegur 1, mun framvegis liggja um firðina á Austurlandi en ekki um Breiðdalsheiði eins og nú er. Þetta tilkynnti Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, í dag. Ráðherrann tók þátt í aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi sem haldinn var á Breiðdalsvík í dag. Í ávarpi sínu tilkynnti hann þá ákvörðun að skilgreining og merking Hringvegarins, þjóðvegar 1, muni framvegis vera um firðina í stað þess að liggja um Breiðdalsheiði eins og nú er. Ákvörðunin er tekin í samráði við Vegagerðina sem „hefði metið þessa breytingu út frá ýmsum hliðum,“ að því er segir í frétt á vef stjórnarráðsins. Leið þjóðvegar 1 um Austurland hefur lengi verið deiluefni en vegurinn sem nú liggur um Breiðdalsheiði er til að mynda ekki malbikaður og heldur ekki ruddur á veturna.Skipa starfshóp vegna jarðganga til Seyðisfjarðar Þá sagði ráðherra í ávarpi sínu að uppbyggður heilsársvegur um Öxi væri forgangsmál og kynnti einnig skipan starfshóps sem fara á yfir möguleika á jarðgangagerð til að rjúfa vetrareinangrun Seyðisfjarðar. Hópnum yrði falið að meta möguleika á annars vegar jarðgöngum milli Seyðisfjarðar og Fljótsdalshéraðs eða hins vegar jarðgangatengingu Seyðisfjarðar, Mjóafjarðar og Norðfjarðar með göngum milli Fagradals og Mjóafjarðar. Sagði ráðherra það skoðun sína að þessi framkvæmd væri næst í röðinni þegar Dýrafjarðargöngum lyki.
Tengdar fréttir Héraðsbúar buðu lægst í Berufjörð Tilboð í að ljúka gerð hringvegarins um Berufjarðarbotn voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Fjögur tilboð bárust og var það lægsta upp á 843 milljónir króna. 20. júní 2017 16:30 Berufjarðarbotn boðinn út í dag Tilboð verða opnuð 20. júní og skal verkinu að fullu lokið 1. september á næsta ári. 29. maí 2017 19:54 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Náðar spilltan fógeta Erlent Fleiri fréttir Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ Sjá meira
Héraðsbúar buðu lægst í Berufjörð Tilboð í að ljúka gerð hringvegarins um Berufjarðarbotn voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Fjögur tilboð bárust og var það lægsta upp á 843 milljónir króna. 20. júní 2017 16:30
Berufjarðarbotn boðinn út í dag Tilboð verða opnuð 20. júní og skal verkinu að fullu lokið 1. september á næsta ári. 29. maí 2017 19:54