Hringvegurinn mun liggja um firðina í stað Breiðdalsheiðar Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. september 2017 18:17 Leið þjóðvegar 1 um Austurland hefur lengi verið deiluefni en vegurinn sem nú liggur um Breiðdalsheiði er ekki ruddur á veturna. Vísir/Björgvin Hringvegurinn, þjóðvegur 1, mun framvegis liggja um firðina á Austurlandi en ekki um Breiðdalsheiði eins og nú er. Þetta tilkynnti Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, í dag. Ráðherrann tók þátt í aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi sem haldinn var á Breiðdalsvík í dag. Í ávarpi sínu tilkynnti hann þá ákvörðun að skilgreining og merking Hringvegarins, þjóðvegar 1, muni framvegis vera um firðina í stað þess að liggja um Breiðdalsheiði eins og nú er. Ákvörðunin er tekin í samráði við Vegagerðina sem „hefði metið þessa breytingu út frá ýmsum hliðum,“ að því er segir í frétt á vef stjórnarráðsins. Leið þjóðvegar 1 um Austurland hefur lengi verið deiluefni en vegurinn sem nú liggur um Breiðdalsheiði er til að mynda ekki malbikaður og heldur ekki ruddur á veturna.Skipa starfshóp vegna jarðganga til Seyðisfjarðar Þá sagði ráðherra í ávarpi sínu að uppbyggður heilsársvegur um Öxi væri forgangsmál og kynnti einnig skipan starfshóps sem fara á yfir möguleika á jarðgangagerð til að rjúfa vetrareinangrun Seyðisfjarðar. Hópnum yrði falið að meta möguleika á annars vegar jarðgöngum milli Seyðisfjarðar og Fljótsdalshéraðs eða hins vegar jarðgangatengingu Seyðisfjarðar, Mjóafjarðar og Norðfjarðar með göngum milli Fagradals og Mjóafjarðar. Sagði ráðherra það skoðun sína að þessi framkvæmd væri næst í röðinni þegar Dýrafjarðargöngum lyki. Tengdar fréttir Héraðsbúar buðu lægst í Berufjörð Tilboð í að ljúka gerð hringvegarins um Berufjarðarbotn voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Fjögur tilboð bárust og var það lægsta upp á 843 milljónir króna. 20. júní 2017 16:30 Berufjarðarbotn boðinn út í dag Tilboð verða opnuð 20. júní og skal verkinu að fullu lokið 1. september á næsta ári. 29. maí 2017 19:54 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Sjá meira
Hringvegurinn, þjóðvegur 1, mun framvegis liggja um firðina á Austurlandi en ekki um Breiðdalsheiði eins og nú er. Þetta tilkynnti Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, í dag. Ráðherrann tók þátt í aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi sem haldinn var á Breiðdalsvík í dag. Í ávarpi sínu tilkynnti hann þá ákvörðun að skilgreining og merking Hringvegarins, þjóðvegar 1, muni framvegis vera um firðina í stað þess að liggja um Breiðdalsheiði eins og nú er. Ákvörðunin er tekin í samráði við Vegagerðina sem „hefði metið þessa breytingu út frá ýmsum hliðum,“ að því er segir í frétt á vef stjórnarráðsins. Leið þjóðvegar 1 um Austurland hefur lengi verið deiluefni en vegurinn sem nú liggur um Breiðdalsheiði er til að mynda ekki malbikaður og heldur ekki ruddur á veturna.Skipa starfshóp vegna jarðganga til Seyðisfjarðar Þá sagði ráðherra í ávarpi sínu að uppbyggður heilsársvegur um Öxi væri forgangsmál og kynnti einnig skipan starfshóps sem fara á yfir möguleika á jarðgangagerð til að rjúfa vetrareinangrun Seyðisfjarðar. Hópnum yrði falið að meta möguleika á annars vegar jarðgöngum milli Seyðisfjarðar og Fljótsdalshéraðs eða hins vegar jarðgangatengingu Seyðisfjarðar, Mjóafjarðar og Norðfjarðar með göngum milli Fagradals og Mjóafjarðar. Sagði ráðherra það skoðun sína að þessi framkvæmd væri næst í röðinni þegar Dýrafjarðargöngum lyki.
Tengdar fréttir Héraðsbúar buðu lægst í Berufjörð Tilboð í að ljúka gerð hringvegarins um Berufjarðarbotn voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Fjögur tilboð bárust og var það lægsta upp á 843 milljónir króna. 20. júní 2017 16:30 Berufjarðarbotn boðinn út í dag Tilboð verða opnuð 20. júní og skal verkinu að fullu lokið 1. september á næsta ári. 29. maí 2017 19:54 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Sjá meira
Héraðsbúar buðu lægst í Berufjörð Tilboð í að ljúka gerð hringvegarins um Berufjarðarbotn voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Fjögur tilboð bárust og var það lægsta upp á 843 milljónir króna. 20. júní 2017 16:30
Berufjarðarbotn boðinn út í dag Tilboð verða opnuð 20. júní og skal verkinu að fullu lokið 1. september á næsta ári. 29. maí 2017 19:54