Borgin opnar ungbarnadeildir á leikskólum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. mars 2017 12:15 Aðgerðaáætlun í leikskólamálum var samþykkt í borgarráði í morgun vísir/eyþór Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun aðgerðir til að bæta þjónustu við foreldra með ung börn. Samþykktin byggir á tillögum stýrihópsins Brúum bilið og verður áætlunin fjármögnuð með breyttri ráðstöfun fjárheimilda. Frá og með næsta hausti verða settar á fót ungbarnadeildir við fjóra leikskóla borgarinnar og verða þær sérhæfðar, með aðstöðu, leikrými og búnaði sem hæfir þroska og tryggir öryggi barna á öðru og þriðja aldursári. Hægt verður að innrita börn fædd á árinu 2016 (á tímabilinu janúar-apríl) á ungbarnadeildir auk forgangsbarna frá 12 mánaða aldri. Stefnt er að því að slíkar ungbarnadeildir verði starfræktar í öllum hverfum borgarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í fyrsta áfanga verða settar á fót sjö ungbarnadeildir við leikskólana Miðborg, Holt (Breiðholti), Sunnuás (Laugardal) og Blásali (Árbæjarhverfi) og taka þær til starfa í ágúst/september 2017. Í Miðborg er gert ráð fyrir tveimur ungbarnadeildum fyrir um 25 börn, í Holti er gert ráð fyrir 15 barna deild, í Sunnuási verða tvær ungbarnadeildir fyrir 24 börn og í Blásölum tvær deildir fyrir allt að 25 börn. Alls verður pláss fyrir um 90 börn á þessum sjö ungbarnadeildum. Heildarkostnaður vegna búnaðar og endurbóta á lóðum og húsnæði fyrir þessar sjö ungbarnadeildir er áætlaður um 22,5 milljónir á árinu 2017 en en einnig er stefnt að því að reisa nýjan ungbarnaleikskóla á Kirkjusandi sem mun starfa með leikskólanum Hofi. Skoða hvernig fjölga megi plássum fyrir ung börn á almennum deildum Á næstu mánuðum verður tekið saman yfirlit um hvernig fjölga megi plássum fyrir ung börn á almennum leikskóladeildum borgarinnar frá og með haustinu og jafnframt verður plássum fyrir ung börn fjölgað í sjálfstætt starfandi leikskólum í borginni um allt að 200, í samræmi við umsóknir þar um. Áætlaður heildarkostnaður vegna þessa á árinu 2017 er kr. 93,5 milljónir Síðasti liðurinn í aðgerðaráætlun þessa árs felur í sér að niðurgreiðslur vegna barna hjá dagforeldrum verða hækkaðar um 10% til viðbótar við 2,5% hækkun sem tók gildi um áramótin. Þá verður settur á fót starfshópur með þátttöku félaga dagforeldra sem mun móta tillögur um leiðir til að auka gæði og öryggi í þjónustu dagforeldra. Þá stendur til að auglýsa eftir nýjum dagforeldrum til að mæta aukinni eftirspurn eftir þjónustu þeirra. Áætlaður viðbótarkostnaður vegna þessa er um 47,3 milljónir Heildarkostnaðar vegna fyrrnefndra aðgerða nemur alls 163,4 milljónir á þessu ári. Nú er að störfum starfshópur um nýliðun og bætt starfsumhverfi leikskólakennara sem skila mun tillögum sínum um mitt ár. Samhliða verður lögð aukin áhersla á að auglýsa og kynna störf á leikskólum Reykjavíkurborgar sem eftirsóknarverð og gefandi störf með börnum í skapandi umhverfi. Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira
Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun aðgerðir til að bæta þjónustu við foreldra með ung börn. Samþykktin byggir á tillögum stýrihópsins Brúum bilið og verður áætlunin fjármögnuð með breyttri ráðstöfun fjárheimilda. Frá og með næsta hausti verða settar á fót ungbarnadeildir við fjóra leikskóla borgarinnar og verða þær sérhæfðar, með aðstöðu, leikrými og búnaði sem hæfir þroska og tryggir öryggi barna á öðru og þriðja aldursári. Hægt verður að innrita börn fædd á árinu 2016 (á tímabilinu janúar-apríl) á ungbarnadeildir auk forgangsbarna frá 12 mánaða aldri. Stefnt er að því að slíkar ungbarnadeildir verði starfræktar í öllum hverfum borgarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í fyrsta áfanga verða settar á fót sjö ungbarnadeildir við leikskólana Miðborg, Holt (Breiðholti), Sunnuás (Laugardal) og Blásali (Árbæjarhverfi) og taka þær til starfa í ágúst/september 2017. Í Miðborg er gert ráð fyrir tveimur ungbarnadeildum fyrir um 25 börn, í Holti er gert ráð fyrir 15 barna deild, í Sunnuási verða tvær ungbarnadeildir fyrir 24 börn og í Blásölum tvær deildir fyrir allt að 25 börn. Alls verður pláss fyrir um 90 börn á þessum sjö ungbarnadeildum. Heildarkostnaður vegna búnaðar og endurbóta á lóðum og húsnæði fyrir þessar sjö ungbarnadeildir er áætlaður um 22,5 milljónir á árinu 2017 en en einnig er stefnt að því að reisa nýjan ungbarnaleikskóla á Kirkjusandi sem mun starfa með leikskólanum Hofi. Skoða hvernig fjölga megi plássum fyrir ung börn á almennum deildum Á næstu mánuðum verður tekið saman yfirlit um hvernig fjölga megi plássum fyrir ung börn á almennum leikskóladeildum borgarinnar frá og með haustinu og jafnframt verður plássum fyrir ung börn fjölgað í sjálfstætt starfandi leikskólum í borginni um allt að 200, í samræmi við umsóknir þar um. Áætlaður heildarkostnaður vegna þessa á árinu 2017 er kr. 93,5 milljónir Síðasti liðurinn í aðgerðaráætlun þessa árs felur í sér að niðurgreiðslur vegna barna hjá dagforeldrum verða hækkaðar um 10% til viðbótar við 2,5% hækkun sem tók gildi um áramótin. Þá verður settur á fót starfshópur með þátttöku félaga dagforeldra sem mun móta tillögur um leiðir til að auka gæði og öryggi í þjónustu dagforeldra. Þá stendur til að auglýsa eftir nýjum dagforeldrum til að mæta aukinni eftirspurn eftir þjónustu þeirra. Áætlaður viðbótarkostnaður vegna þessa er um 47,3 milljónir Heildarkostnaðar vegna fyrrnefndra aðgerða nemur alls 163,4 milljónir á þessu ári. Nú er að störfum starfshópur um nýliðun og bætt starfsumhverfi leikskólakennara sem skila mun tillögum sínum um mitt ár. Samhliða verður lögð aukin áhersla á að auglýsa og kynna störf á leikskólum Reykjavíkurborgar sem eftirsóknarverð og gefandi störf með börnum í skapandi umhverfi.
Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira