Þétting byggðar ekki svarið við húsnæðisvanda ungs fólks Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. febrúar 2017 11:22 Þorsteinn Víglundsson, myndin er samsett. Vísir/Stefán/Anton Þorsteinn Víglundsson, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir að áherslur Reykjavíkurborgar á þéttingu byggðar í borginni á kostnað jaðarsvæða séu ekki til þess fallnar að auðvelda ungu fólki að kaupa sér sína fyrstu íbúð. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu þurfi að axla sameiginlega ábyrgð á því að tryggja að nægt lóðaframboð sé hverju sinni. Líkt og Vísir hefur fjallað um gera áætlanir Reykjavíkurborgar ráð fyrir því að borgarbyggðin þéttist töluvert á næstu árum, til að mynda með nýjum hverfum á Ártúnshöfða og Elliðarárvogum. Í Bítinu á Bylgunni í morgun ræddi Þorsteinn stöðu mála og húsnæðismarkaði. Sagði hann að þétting byggðar væri vissulega mikilvægt en hún hefði sína ókosti, ekki síst fyrir ungt fólk að stíga sín fyrstu skref á húsnæðismarkaði. „Á sama tíma verðum við líka að átta okkur á því að þetta eru dýrustu kostirnir og þetta sjáum við alveg í verði á þessum eignum sem verið er að selja á þessum þéttingarsvæðum. Þær eru mjög dýrar og yfirleitt ekki ætlaðar þeim markhópum sem að mestu áhyggjurnar hafa verið um, ungt fólk á leiðinni inn á húsnæðismarkaðinn í fyrsta sinn,“ sagði Víglundur.Helstu hverfi Reykjavíkur sem áætlað er að rísi á næstu árum.Vísir/GarðarTöluvert hefur verið fjallað um vanda ungs fólks við að komast inn á téðan markað. Mikil eftirspurn eftir húsnæði og ónógt framboð hefur haft í för með sér mikla hækkun á fasteignamarkaði sem kemur ekki síst illa við ungt fólk sem er að reyna að koma sér inn á markaðinn með kaupum á fyrstu eign. Var Þorsteinn spurður að því hvort að þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinu ætti sinn þátt í hækkun húsnæðisverðs. „Ég ætla ekki að varpa ábyrgðinni eingöngu yfir á það en það á vissulega þátt í því að Reykjavíkurborg hefur á móti dregið verulega úr framboði á eignum á jaðarsvæðunum, til dæmis í Úlfarsárdal en það hverfi sem hafði verið skipulagt var skorið mjög niður. Það finnst mér gagnrýnivert,“ sagði Þorsteinn. Lagði hann áhersli á að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu tækju sameiginlega ábyrgð á því að tryggja nægt framboð á lóðum til að mæta þeirri íbúðaþörf sem fyrirsjáanleg væri þrjú til fimm ár fram í tímann hverju sinni. „Við verðum auðvitað að horfa til hvaða möguleikar eru á svæðinu, sveitarfélögin kortleggi það sameiginlega hvaða áform þau hafi uppi og auðvitað að eitt sveitarfélag geti ekki varpað þeirri ábyrgð yfir á nágrannasveitarfélög sín að mæta þessari þörf. Við vitum að hér vantar 1500-2000 íbúðir á ári í venjuleg ári. Í dag erum við að horfa á það að það sé talsvert meiri þörf.“ Tengdar fréttir Formaður Félags fasteignasala: Nánast ekkert til af íbúðum sem kosta minna en 30 milljónir Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala, segir að það sem hafi komið á óvart á fasteignamarkaðnum á árinu sem er að líða sé að fasteignaverð hækkaði meira en menn gerðu ráð fyrir. 3. janúar 2017 13:55 Vara við ofhitnun á húsnæðismarkaði Ekkert lát verður á miklum verðhækkunum á húsnæðismarkaði á næstu árum samkvæmt nýrri spá greiningardeildar Arion banka en hún gerir ráð fyrir 14 prósenta hækkun íbúðaverðs á þessu ári, 9,7 prósent 2018 og 7,5 prósent árið 2019. 1. febrúar 2017 09:00 Borgarmynd Reykjavíkur breytist umtalsvert gangi áætlanir eftir Reykjavíkurborg tekur stakkaskiptum miðað við áætlanir næstu ára. 16. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir að áherslur Reykjavíkurborgar á þéttingu byggðar í borginni á kostnað jaðarsvæða séu ekki til þess fallnar að auðvelda ungu fólki að kaupa sér sína fyrstu íbúð. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu þurfi að axla sameiginlega ábyrgð á því að tryggja að nægt lóðaframboð sé hverju sinni. Líkt og Vísir hefur fjallað um gera áætlanir Reykjavíkurborgar ráð fyrir því að borgarbyggðin þéttist töluvert á næstu árum, til að mynda með nýjum hverfum á Ártúnshöfða og Elliðarárvogum. Í Bítinu á Bylgunni í morgun ræddi Þorsteinn stöðu mála og húsnæðismarkaði. Sagði hann að þétting byggðar væri vissulega mikilvægt en hún hefði sína ókosti, ekki síst fyrir ungt fólk að stíga sín fyrstu skref á húsnæðismarkaði. „Á sama tíma verðum við líka að átta okkur á því að þetta eru dýrustu kostirnir og þetta sjáum við alveg í verði á þessum eignum sem verið er að selja á þessum þéttingarsvæðum. Þær eru mjög dýrar og yfirleitt ekki ætlaðar þeim markhópum sem að mestu áhyggjurnar hafa verið um, ungt fólk á leiðinni inn á húsnæðismarkaðinn í fyrsta sinn,“ sagði Víglundur.Helstu hverfi Reykjavíkur sem áætlað er að rísi á næstu árum.Vísir/GarðarTöluvert hefur verið fjallað um vanda ungs fólks við að komast inn á téðan markað. Mikil eftirspurn eftir húsnæði og ónógt framboð hefur haft í för með sér mikla hækkun á fasteignamarkaði sem kemur ekki síst illa við ungt fólk sem er að reyna að koma sér inn á markaðinn með kaupum á fyrstu eign. Var Þorsteinn spurður að því hvort að þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinu ætti sinn þátt í hækkun húsnæðisverðs. „Ég ætla ekki að varpa ábyrgðinni eingöngu yfir á það en það á vissulega þátt í því að Reykjavíkurborg hefur á móti dregið verulega úr framboði á eignum á jaðarsvæðunum, til dæmis í Úlfarsárdal en það hverfi sem hafði verið skipulagt var skorið mjög niður. Það finnst mér gagnrýnivert,“ sagði Þorsteinn. Lagði hann áhersli á að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu tækju sameiginlega ábyrgð á því að tryggja nægt framboð á lóðum til að mæta þeirri íbúðaþörf sem fyrirsjáanleg væri þrjú til fimm ár fram í tímann hverju sinni. „Við verðum auðvitað að horfa til hvaða möguleikar eru á svæðinu, sveitarfélögin kortleggi það sameiginlega hvaða áform þau hafi uppi og auðvitað að eitt sveitarfélag geti ekki varpað þeirri ábyrgð yfir á nágrannasveitarfélög sín að mæta þessari þörf. Við vitum að hér vantar 1500-2000 íbúðir á ári í venjuleg ári. Í dag erum við að horfa á það að það sé talsvert meiri þörf.“
Tengdar fréttir Formaður Félags fasteignasala: Nánast ekkert til af íbúðum sem kosta minna en 30 milljónir Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala, segir að það sem hafi komið á óvart á fasteignamarkaðnum á árinu sem er að líða sé að fasteignaverð hækkaði meira en menn gerðu ráð fyrir. 3. janúar 2017 13:55 Vara við ofhitnun á húsnæðismarkaði Ekkert lát verður á miklum verðhækkunum á húsnæðismarkaði á næstu árum samkvæmt nýrri spá greiningardeildar Arion banka en hún gerir ráð fyrir 14 prósenta hækkun íbúðaverðs á þessu ári, 9,7 prósent 2018 og 7,5 prósent árið 2019. 1. febrúar 2017 09:00 Borgarmynd Reykjavíkur breytist umtalsvert gangi áætlanir eftir Reykjavíkurborg tekur stakkaskiptum miðað við áætlanir næstu ára. 16. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Formaður Félags fasteignasala: Nánast ekkert til af íbúðum sem kosta minna en 30 milljónir Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala, segir að það sem hafi komið á óvart á fasteignamarkaðnum á árinu sem er að líða sé að fasteignaverð hækkaði meira en menn gerðu ráð fyrir. 3. janúar 2017 13:55
Vara við ofhitnun á húsnæðismarkaði Ekkert lát verður á miklum verðhækkunum á húsnæðismarkaði á næstu árum samkvæmt nýrri spá greiningardeildar Arion banka en hún gerir ráð fyrir 14 prósenta hækkun íbúðaverðs á þessu ári, 9,7 prósent 2018 og 7,5 prósent árið 2019. 1. febrúar 2017 09:00
Borgarmynd Reykjavíkur breytist umtalsvert gangi áætlanir eftir Reykjavíkurborg tekur stakkaskiptum miðað við áætlanir næstu ára. 16. febrúar 2017 09:00
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent