Charlie Murphy látinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. apríl 2017 20:00 Bræðurnir Eddie Murphy og Charlie Murphy. vísir/getty Grínistinn Charlie Murphy, eldri bróðir grínistans Eddie Murphy, er látinn, 57 ára að aldri. Talsmaður Murphy staðfesti við fjölmiðla að hann hefði látist í dag en dánarorsökin var hvítblæði. Murphy var ein af stjörnum grínþáttarins Chappelle‘s Show sem frumsýndur var í janúar 2003 en alls voru framleiddar þrjár þáttaraðir. Murphy birtist reyndar fyrst á skjánum í Harlem Nights, sem bróðir hans Eddie leikstýrði, árið 1989 og í kjölfarið fékk hann hlutverk í myndum Spike Lee, Mo‘ Better Blues og Jungle Fever. Þá tók Murphy þátt í að skrifa handritið að myndinni Vampire in Brooklyn, sem Eddie leikstýrði einnig, og þá lék hann í mynd Ice Cube, The Player‘s Club árið 1998. Á meðal þeirra sem minnast Murphy á Twitter eru Neal Brennan úr Chappelle‘s Show og grínistinn Chris Rock.Charlie Murphy changed my life. One of the most original people I've ever met. Hilarious dude. Habitual Line Stepper. So sad. pic.twitter.com/MltwzHAR9v— Neal Brennan (@nealbrennan) April 12, 2017 We just lost one of the funniest most real brothers of all time . Charlie Murphy RIP. pic.twitter.com/AAwItp5AJC— Chris Rock (@chrisrock) April 12, 2017 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Grínistinn Charlie Murphy, eldri bróðir grínistans Eddie Murphy, er látinn, 57 ára að aldri. Talsmaður Murphy staðfesti við fjölmiðla að hann hefði látist í dag en dánarorsökin var hvítblæði. Murphy var ein af stjörnum grínþáttarins Chappelle‘s Show sem frumsýndur var í janúar 2003 en alls voru framleiddar þrjár þáttaraðir. Murphy birtist reyndar fyrst á skjánum í Harlem Nights, sem bróðir hans Eddie leikstýrði, árið 1989 og í kjölfarið fékk hann hlutverk í myndum Spike Lee, Mo‘ Better Blues og Jungle Fever. Þá tók Murphy þátt í að skrifa handritið að myndinni Vampire in Brooklyn, sem Eddie leikstýrði einnig, og þá lék hann í mynd Ice Cube, The Player‘s Club árið 1998. Á meðal þeirra sem minnast Murphy á Twitter eru Neal Brennan úr Chappelle‘s Show og grínistinn Chris Rock.Charlie Murphy changed my life. One of the most original people I've ever met. Hilarious dude. Habitual Line Stepper. So sad. pic.twitter.com/MltwzHAR9v— Neal Brennan (@nealbrennan) April 12, 2017 We just lost one of the funniest most real brothers of all time . Charlie Murphy RIP. pic.twitter.com/AAwItp5AJC— Chris Rock (@chrisrock) April 12, 2017
Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira