Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. september 2017 17:40 Stjórnmálaflokkar landsins eru nú í óða önn að skipuleggja kosningabaráttuna og farið er að skýrast hvernig flokkarnir hyggjast raða á lista fyrir þingkosningar 28 október næstkomandi. Kjördæmisþing og kosningafundir fara fram um land allt um helgina. Línurnar eru að skýrast fyrir komandi kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verður varaformaður flokksins og í flestum kjördæmum verða uppstillingar á lista. Þá ákvað Samfylkingin í dag að kjósa í fjögur efstu sætin í Norðvesturkjördæmi. Framsóknarmenn funda í dag og á morgun en ákveðið var í dag að stilla verði upp á lista flokksins í Reyjavíkurkjördæmi. Aðferð við val á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi skýrist síðar í dag, en búast má við baráttu um efsta sætið. Ítarlega verður fjallað um stöðuna í íslenskri pólitík í fréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö. Þar fjöllum við einnig um fyrirhugaða sameiningu sveitarfélaga í Rangárvallasýslu, en sveitastjórar Hellu og Hvolsvallar vilja báðir að bæjarfélögin verði sameinuð. Þá kynnum við okkur niðurstöður nýrrar skýrslu um gervigrasvelli í Kópavogi, en samkvæmt henni er ólíklegt að hættuleg efni berist úr dekkjakurli í menn. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á slaginu 18.30. Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Stjórnmálaflokkar landsins eru nú í óða önn að skipuleggja kosningabaráttuna og farið er að skýrast hvernig flokkarnir hyggjast raða á lista fyrir þingkosningar 28 október næstkomandi. Kjördæmisþing og kosningafundir fara fram um land allt um helgina. Línurnar eru að skýrast fyrir komandi kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verður varaformaður flokksins og í flestum kjördæmum verða uppstillingar á lista. Þá ákvað Samfylkingin í dag að kjósa í fjögur efstu sætin í Norðvesturkjördæmi. Framsóknarmenn funda í dag og á morgun en ákveðið var í dag að stilla verði upp á lista flokksins í Reyjavíkurkjördæmi. Aðferð við val á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi skýrist síðar í dag, en búast má við baráttu um efsta sætið. Ítarlega verður fjallað um stöðuna í íslenskri pólitík í fréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö. Þar fjöllum við einnig um fyrirhugaða sameiningu sveitarfélaga í Rangárvallasýslu, en sveitastjórar Hellu og Hvolsvallar vilja báðir að bæjarfélögin verði sameinuð. Þá kynnum við okkur niðurstöður nýrrar skýrslu um gervigrasvelli í Kópavogi, en samkvæmt henni er ólíklegt að hættuleg efni berist úr dekkjakurli í menn. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á slaginu 18.30.
Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira