Setti upp sannkallað jólaland í garðinum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 21. desember 2017 20:00 Birna var í fimm til sex vikur að stilla öllu saman upp. Vísir/Egill Það tók íbúa í Laugardalnum um fimm til sex vikur að koma upp sannkölluðu jólaþorpi í garðinum heima hjá sér. Jólakötturinn, Grýla og jólasveinarnir hafa hreiðrað um sig í garðinum ásamt ótrúlegustu fígúrum sem hafa vakið mikla athygli þeirra sem eiga leið hjá. Birna Sigmundsdóttir er alfarið hætt að hafa jólaskraut innandyra og hefur þess í stað komið því öllu fyrir úti í garði og gott betur. Meðal þess sem er að finna í garðinum eru rólandi snjókarlar, latur Leppalúði og jólasveinar í öllum stærðum og gerðum. „Þetta gleður svo marga. Kemur hérna mikið af börnum og fullorðnu fólki og þetta gleður, og þá er ég ánægð,“ segir Birna. Þá hafa nokkrar dúkkur komið sér fyrir í fínu teboði en kjólana saumaði Birna sjálf úr jóladúkum. Álfalandið er svo í sérstöku uppáhaldi og Gríla er ekki langt undan með óþekk börn í poka. Ekki skortir heldur jólaseríurnar sem taka sinn toll af rafmagni en Birna notar alls um 70 innstungur til að stinga í samband. „Ég ætla bara að reyna að semja við orkuveituna vegna þess að ég veit að kísilverksmiðjurnar þær fá ódýra orku, þá hlýt ég að geta fengið líka ódýra,” segir Birna. Jól Reykjavík Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira
Það tók íbúa í Laugardalnum um fimm til sex vikur að koma upp sannkölluðu jólaþorpi í garðinum heima hjá sér. Jólakötturinn, Grýla og jólasveinarnir hafa hreiðrað um sig í garðinum ásamt ótrúlegustu fígúrum sem hafa vakið mikla athygli þeirra sem eiga leið hjá. Birna Sigmundsdóttir er alfarið hætt að hafa jólaskraut innandyra og hefur þess í stað komið því öllu fyrir úti í garði og gott betur. Meðal þess sem er að finna í garðinum eru rólandi snjókarlar, latur Leppalúði og jólasveinar í öllum stærðum og gerðum. „Þetta gleður svo marga. Kemur hérna mikið af börnum og fullorðnu fólki og þetta gleður, og þá er ég ánægð,“ segir Birna. Þá hafa nokkrar dúkkur komið sér fyrir í fínu teboði en kjólana saumaði Birna sjálf úr jóladúkum. Álfalandið er svo í sérstöku uppáhaldi og Gríla er ekki langt undan með óþekk börn í poka. Ekki skortir heldur jólaseríurnar sem taka sinn toll af rafmagni en Birna notar alls um 70 innstungur til að stinga í samband. „Ég ætla bara að reyna að semja við orkuveituna vegna þess að ég veit að kísilverksmiðjurnar þær fá ódýra orku, þá hlýt ég að geta fengið líka ódýra,” segir Birna.
Jól Reykjavík Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira