Valdimar á góðri leið og hefur misst fjörutíu kíló Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2017 14:30 Reykjavíkurmaraþonið var jákvæðnissprengja, að sögn Valdimars. Vísir/Hanna Fyrir um ári síðan kom í ljós að tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson væri maraþonmaður Íslandsbanka og var það markmið hans að taka þátt í 10 kílómetra hlaupinu. Það hófst hjá söngvaranum en hann hefur glímt við ofþyngd í mörg ár. Nú ári síðar hefur hann lést um fjörutíu kíló og náð frábærum árangri á öllum sviðum. Valdimar greinir frá þessu í samtali við tímaritið Heilsa sem er fylgirit Morgunblaðsins. „Ég er búinn að bæta mig á öllum sviðum frá því á sama tíma og í fyrra,“ segir Valdimar í samtali við Heilsu. „Þoltalan fór frá 14 upp í 20,8, ég komst upp í 282 wött á hjólinu en komst bara 205 síðast, mjólkursýruþröskuldurinn er búinn að bætast um 4 mínútur og súrefnisupptakan er bæst um 27%. Auk þess er ég búinn að missa eitthvað í kringum 40 kíló.“ Tengdar fréttir „Ég er matarfíkill með offitusýki“ Valdimar Guðmundsson tónlistarmaður hefur unnið þrekvirki á nokkrum vikum og losað sig við 50 kíló af fitumassa. 21. júlí 2016 14:53 Bein útsending: „Læti Lalalalalæti“ þegar Valdimar tekst á við kílómetrana tíu Söngvarinn Valdimar Guðmundsson er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár en kappinn ætlar að fara tíu kílómetra í ár. 20. ágúst 2016 09:00 Einhverjir hafa áhyggjur af rödd Valdimars: „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ Valdimar Guðmundsson söngvari mætti í myndver Stöðvar 2 í kvöld ásamt Tómasi Guðbjartssyni hjartaskurðlækni og fór yfir Reykjavíkurmaraþonið sem hann tók þátt í á laugardaginn. 23. ágúst 2016 22:12 Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16 Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Fleiri fréttir Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Sjá meira
Fyrir um ári síðan kom í ljós að tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson væri maraþonmaður Íslandsbanka og var það markmið hans að taka þátt í 10 kílómetra hlaupinu. Það hófst hjá söngvaranum en hann hefur glímt við ofþyngd í mörg ár. Nú ári síðar hefur hann lést um fjörutíu kíló og náð frábærum árangri á öllum sviðum. Valdimar greinir frá þessu í samtali við tímaritið Heilsa sem er fylgirit Morgunblaðsins. „Ég er búinn að bæta mig á öllum sviðum frá því á sama tíma og í fyrra,“ segir Valdimar í samtali við Heilsu. „Þoltalan fór frá 14 upp í 20,8, ég komst upp í 282 wött á hjólinu en komst bara 205 síðast, mjólkursýruþröskuldurinn er búinn að bætast um 4 mínútur og súrefnisupptakan er bæst um 27%. Auk þess er ég búinn að missa eitthvað í kringum 40 kíló.“
Tengdar fréttir „Ég er matarfíkill með offitusýki“ Valdimar Guðmundsson tónlistarmaður hefur unnið þrekvirki á nokkrum vikum og losað sig við 50 kíló af fitumassa. 21. júlí 2016 14:53 Bein útsending: „Læti Lalalalalæti“ þegar Valdimar tekst á við kílómetrana tíu Söngvarinn Valdimar Guðmundsson er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár en kappinn ætlar að fara tíu kílómetra í ár. 20. ágúst 2016 09:00 Einhverjir hafa áhyggjur af rödd Valdimars: „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ Valdimar Guðmundsson söngvari mætti í myndver Stöðvar 2 í kvöld ásamt Tómasi Guðbjartssyni hjartaskurðlækni og fór yfir Reykjavíkurmaraþonið sem hann tók þátt í á laugardaginn. 23. ágúst 2016 22:12 Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16 Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Fleiri fréttir Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Sjá meira
„Ég er matarfíkill með offitusýki“ Valdimar Guðmundsson tónlistarmaður hefur unnið þrekvirki á nokkrum vikum og losað sig við 50 kíló af fitumassa. 21. júlí 2016 14:53
Bein útsending: „Læti Lalalalalæti“ þegar Valdimar tekst á við kílómetrana tíu Söngvarinn Valdimar Guðmundsson er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár en kappinn ætlar að fara tíu kílómetra í ár. 20. ágúst 2016 09:00
Einhverjir hafa áhyggjur af rödd Valdimars: „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ Valdimar Guðmundsson söngvari mætti í myndver Stöðvar 2 í kvöld ásamt Tómasi Guðbjartssyni hjartaskurðlækni og fór yfir Reykjavíkurmaraþonið sem hann tók þátt í á laugardaginn. 23. ágúst 2016 22:12
Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“