Einhverjir hafa áhyggjur af rödd Valdimars: „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. ágúst 2016 22:12 Valdimar Guðmundsson söngvari mætti í myndver Stöðvar 2 í kvöld ásamt Tómasi Guðbjartssyni hjartaskurðlækni og fór yfir Reykjavíkurmaraþonið sem hann tók þátt í á laugardaginn. Tómas var honum innan handar í undirbúningi fyrir hlaupið ásamt þjálfara Valdimars, Birnu Markús. „Þetta var bara allt stórsigur og það er æðislegt að finna fyrir allri þessari jákvæðu orku í kringum þetta allt,“ sagði Valdimar. Hann hefur misst um 30 kíló síðan hann byrjaði að æfa og bætt svo á sig heilmikið af vöðvum. Valdimar segist finna fyrir því hvað allt sé auðveldara þegar maður er kominn í betra form. „Það er ekki bara að hreyfa sig eða fara í körfubolta. Það er líka bara að elda, fara á tónleika, þetta daglega líf verður bara auðveldara og þetta gerir þetta það virði að fara í gegnum þessa vinnu sem er svo mikilvæg.“ Aðspurður sagðist Valdimar ekki vita hvort að það væri eitthvað til í því að söngvarar misstu röddina ef þeir grenntu sig. Einhverjir virðast þó hafa áhyggjur af því en Valdimar er án efa einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. „Ég hef nú hitt menn sem hafa komið upp að mér og sagt „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ og ég var bara „Takk fyrir hugulsemina,““ sagði söngvarinn og Tómas skaut þá inn í að í hlaupinu hefði ein kona verið að hvetja hann áfram sem hrópaði: „Burtu með kílóin, ekki röddina.“Spjall Eddu Andrésdóttur við þá Valdimar og Tómas má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Gífurlegur fögnuður braust út þegar Valdimar kom í mark Tónlistarmaðurinn safnaði um 670 þúsund krónum fyrir Krabbameinsfélag Íslands. 20. ágúst 2016 11:56 Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Valdimar Guðmundsson söngvari mætti í myndver Stöðvar 2 í kvöld ásamt Tómasi Guðbjartssyni hjartaskurðlækni og fór yfir Reykjavíkurmaraþonið sem hann tók þátt í á laugardaginn. Tómas var honum innan handar í undirbúningi fyrir hlaupið ásamt þjálfara Valdimars, Birnu Markús. „Þetta var bara allt stórsigur og það er æðislegt að finna fyrir allri þessari jákvæðu orku í kringum þetta allt,“ sagði Valdimar. Hann hefur misst um 30 kíló síðan hann byrjaði að æfa og bætt svo á sig heilmikið af vöðvum. Valdimar segist finna fyrir því hvað allt sé auðveldara þegar maður er kominn í betra form. „Það er ekki bara að hreyfa sig eða fara í körfubolta. Það er líka bara að elda, fara á tónleika, þetta daglega líf verður bara auðveldara og þetta gerir þetta það virði að fara í gegnum þessa vinnu sem er svo mikilvæg.“ Aðspurður sagðist Valdimar ekki vita hvort að það væri eitthvað til í því að söngvarar misstu röddina ef þeir grenntu sig. Einhverjir virðast þó hafa áhyggjur af því en Valdimar er án efa einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. „Ég hef nú hitt menn sem hafa komið upp að mér og sagt „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ og ég var bara „Takk fyrir hugulsemina,““ sagði söngvarinn og Tómas skaut þá inn í að í hlaupinu hefði ein kona verið að hvetja hann áfram sem hrópaði: „Burtu með kílóin, ekki röddina.“Spjall Eddu Andrésdóttur við þá Valdimar og Tómas má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Gífurlegur fögnuður braust út þegar Valdimar kom í mark Tónlistarmaðurinn safnaði um 670 þúsund krónum fyrir Krabbameinsfélag Íslands. 20. ágúst 2016 11:56 Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Gífurlegur fögnuður braust út þegar Valdimar kom í mark Tónlistarmaðurinn safnaði um 670 þúsund krónum fyrir Krabbameinsfélag Íslands. 20. ágúst 2016 11:56
Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16