Einhverjir hafa áhyggjur af rödd Valdimars: „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. ágúst 2016 22:12 Valdimar Guðmundsson söngvari mætti í myndver Stöðvar 2 í kvöld ásamt Tómasi Guðbjartssyni hjartaskurðlækni og fór yfir Reykjavíkurmaraþonið sem hann tók þátt í á laugardaginn. Tómas var honum innan handar í undirbúningi fyrir hlaupið ásamt þjálfara Valdimars, Birnu Markús. „Þetta var bara allt stórsigur og það er æðislegt að finna fyrir allri þessari jákvæðu orku í kringum þetta allt,“ sagði Valdimar. Hann hefur misst um 30 kíló síðan hann byrjaði að æfa og bætt svo á sig heilmikið af vöðvum. Valdimar segist finna fyrir því hvað allt sé auðveldara þegar maður er kominn í betra form. „Það er ekki bara að hreyfa sig eða fara í körfubolta. Það er líka bara að elda, fara á tónleika, þetta daglega líf verður bara auðveldara og þetta gerir þetta það virði að fara í gegnum þessa vinnu sem er svo mikilvæg.“ Aðspurður sagðist Valdimar ekki vita hvort að það væri eitthvað til í því að söngvarar misstu röddina ef þeir grenntu sig. Einhverjir virðast þó hafa áhyggjur af því en Valdimar er án efa einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. „Ég hef nú hitt menn sem hafa komið upp að mér og sagt „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ og ég var bara „Takk fyrir hugulsemina,““ sagði söngvarinn og Tómas skaut þá inn í að í hlaupinu hefði ein kona verið að hvetja hann áfram sem hrópaði: „Burtu með kílóin, ekki röddina.“Spjall Eddu Andrésdóttur við þá Valdimar og Tómas má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Gífurlegur fögnuður braust út þegar Valdimar kom í mark Tónlistarmaðurinn safnaði um 670 þúsund krónum fyrir Krabbameinsfélag Íslands. 20. ágúst 2016 11:56 Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Valdimar Guðmundsson söngvari mætti í myndver Stöðvar 2 í kvöld ásamt Tómasi Guðbjartssyni hjartaskurðlækni og fór yfir Reykjavíkurmaraþonið sem hann tók þátt í á laugardaginn. Tómas var honum innan handar í undirbúningi fyrir hlaupið ásamt þjálfara Valdimars, Birnu Markús. „Þetta var bara allt stórsigur og það er æðislegt að finna fyrir allri þessari jákvæðu orku í kringum þetta allt,“ sagði Valdimar. Hann hefur misst um 30 kíló síðan hann byrjaði að æfa og bætt svo á sig heilmikið af vöðvum. Valdimar segist finna fyrir því hvað allt sé auðveldara þegar maður er kominn í betra form. „Það er ekki bara að hreyfa sig eða fara í körfubolta. Það er líka bara að elda, fara á tónleika, þetta daglega líf verður bara auðveldara og þetta gerir þetta það virði að fara í gegnum þessa vinnu sem er svo mikilvæg.“ Aðspurður sagðist Valdimar ekki vita hvort að það væri eitthvað til í því að söngvarar misstu röddina ef þeir grenntu sig. Einhverjir virðast þó hafa áhyggjur af því en Valdimar er án efa einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. „Ég hef nú hitt menn sem hafa komið upp að mér og sagt „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ og ég var bara „Takk fyrir hugulsemina,““ sagði söngvarinn og Tómas skaut þá inn í að í hlaupinu hefði ein kona verið að hvetja hann áfram sem hrópaði: „Burtu með kílóin, ekki röddina.“Spjall Eddu Andrésdóttur við þá Valdimar og Tómas má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Gífurlegur fögnuður braust út þegar Valdimar kom í mark Tónlistarmaðurinn safnaði um 670 þúsund krónum fyrir Krabbameinsfélag Íslands. 20. ágúst 2016 11:56 Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Gífurlegur fögnuður braust út þegar Valdimar kom í mark Tónlistarmaðurinn safnaði um 670 þúsund krónum fyrir Krabbameinsfélag Íslands. 20. ágúst 2016 11:56
Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16