Einhverjir hafa áhyggjur af rödd Valdimars: „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. ágúst 2016 22:12 Valdimar Guðmundsson söngvari mætti í myndver Stöðvar 2 í kvöld ásamt Tómasi Guðbjartssyni hjartaskurðlækni og fór yfir Reykjavíkurmaraþonið sem hann tók þátt í á laugardaginn. Tómas var honum innan handar í undirbúningi fyrir hlaupið ásamt þjálfara Valdimars, Birnu Markús. „Þetta var bara allt stórsigur og það er æðislegt að finna fyrir allri þessari jákvæðu orku í kringum þetta allt,“ sagði Valdimar. Hann hefur misst um 30 kíló síðan hann byrjaði að æfa og bætt svo á sig heilmikið af vöðvum. Valdimar segist finna fyrir því hvað allt sé auðveldara þegar maður er kominn í betra form. „Það er ekki bara að hreyfa sig eða fara í körfubolta. Það er líka bara að elda, fara á tónleika, þetta daglega líf verður bara auðveldara og þetta gerir þetta það virði að fara í gegnum þessa vinnu sem er svo mikilvæg.“ Aðspurður sagðist Valdimar ekki vita hvort að það væri eitthvað til í því að söngvarar misstu röddina ef þeir grenntu sig. Einhverjir virðast þó hafa áhyggjur af því en Valdimar er án efa einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. „Ég hef nú hitt menn sem hafa komið upp að mér og sagt „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ og ég var bara „Takk fyrir hugulsemina,““ sagði söngvarinn og Tómas skaut þá inn í að í hlaupinu hefði ein kona verið að hvetja hann áfram sem hrópaði: „Burtu með kílóin, ekki röddina.“Spjall Eddu Andrésdóttur við þá Valdimar og Tómas má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Gífurlegur fögnuður braust út þegar Valdimar kom í mark Tónlistarmaðurinn safnaði um 670 þúsund krónum fyrir Krabbameinsfélag Íslands. 20. ágúst 2016 11:56 Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Valdimar Guðmundsson söngvari mætti í myndver Stöðvar 2 í kvöld ásamt Tómasi Guðbjartssyni hjartaskurðlækni og fór yfir Reykjavíkurmaraþonið sem hann tók þátt í á laugardaginn. Tómas var honum innan handar í undirbúningi fyrir hlaupið ásamt þjálfara Valdimars, Birnu Markús. „Þetta var bara allt stórsigur og það er æðislegt að finna fyrir allri þessari jákvæðu orku í kringum þetta allt,“ sagði Valdimar. Hann hefur misst um 30 kíló síðan hann byrjaði að æfa og bætt svo á sig heilmikið af vöðvum. Valdimar segist finna fyrir því hvað allt sé auðveldara þegar maður er kominn í betra form. „Það er ekki bara að hreyfa sig eða fara í körfubolta. Það er líka bara að elda, fara á tónleika, þetta daglega líf verður bara auðveldara og þetta gerir þetta það virði að fara í gegnum þessa vinnu sem er svo mikilvæg.“ Aðspurður sagðist Valdimar ekki vita hvort að það væri eitthvað til í því að söngvarar misstu röddina ef þeir grenntu sig. Einhverjir virðast þó hafa áhyggjur af því en Valdimar er án efa einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. „Ég hef nú hitt menn sem hafa komið upp að mér og sagt „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ og ég var bara „Takk fyrir hugulsemina,““ sagði söngvarinn og Tómas skaut þá inn í að í hlaupinu hefði ein kona verið að hvetja hann áfram sem hrópaði: „Burtu með kílóin, ekki röddina.“Spjall Eddu Andrésdóttur við þá Valdimar og Tómas má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Gífurlegur fögnuður braust út þegar Valdimar kom í mark Tónlistarmaðurinn safnaði um 670 þúsund krónum fyrir Krabbameinsfélag Íslands. 20. ágúst 2016 11:56 Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Gífurlegur fögnuður braust út þegar Valdimar kom í mark Tónlistarmaðurinn safnaði um 670 þúsund krónum fyrir Krabbameinsfélag Íslands. 20. ágúst 2016 11:56
Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16