„Mikil ábyrgð á mínum herðum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. september 2017 20:00 Tómas Þór sér um Seinni Bylgjuna á Stöð 2 Sport. Tómas Þór Þórðarson er umsjónarmaður nýs handboltaþáttar á Stöð 2 Sport en sýnt verður frá Olís-deildum karla og kvenna á stöðinni í vetur. Hann segist vera mjög spenntur fyrir því að handboltinn sé kominn yfir á Stöð 2 Sport. „Ég er alveg ótrúlega spenntur og auðvitað þakklátur fyrir þetta tækifæri. Það er mikil ábyrgð á mínum herðum og Garðars Arnar Arnarsonar, framleiðanda, að taka við þessu stóra sporti og koma því aftur á þann stall sem það á heima,“ segir Tómas Þór. „Við höfum ekki fengið mikinn tíma til að undirbúa okkur en búum að góðri reynslu eftir að búa til Körfuboltakvöld þannig að við þorum að lofa góðum þætti.“ Hann segir að fyrst og fremst verði stöðug umfjöllun með beinum útsendingum karla og kvenna í hverri viku og uppgjörsþáttur þar sem farið verður yfir alla leiki hjá körlunum og sjónvarpsleikinn hjá konunum. „Þetta hefur ekki verið til í mörg, mörg ár. Maður finnur fyrir spennunni í handboltasamfélaginu og tilhlökkunin er mikil að fara af stað með þetta.“ Tómas segir að þeir félagarnir ætli sér ekki endilega að finna upp hjólið þegar kemur að svona uppgjörsþætti. „Þetta er í grunninn bara að fara yfir það sem gerist í leikjunum en svo þarf hver þáttur að finna sinn takt. Við Garðar vissum alveg hvert við ætluðum með körfuboltann og fundum fullkominn mann til að stýra honum í Kjartani Atla Kjartanssyni. Við erum líka með nokkuð skýra hugmynd um taktinn í handboltanum og vonum bara að fólki líki vel við.“ Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Tómas Þór Þórðarson er umsjónarmaður nýs handboltaþáttar á Stöð 2 Sport en sýnt verður frá Olís-deildum karla og kvenna á stöðinni í vetur. Hann segist vera mjög spenntur fyrir því að handboltinn sé kominn yfir á Stöð 2 Sport. „Ég er alveg ótrúlega spenntur og auðvitað þakklátur fyrir þetta tækifæri. Það er mikil ábyrgð á mínum herðum og Garðars Arnar Arnarsonar, framleiðanda, að taka við þessu stóra sporti og koma því aftur á þann stall sem það á heima,“ segir Tómas Þór. „Við höfum ekki fengið mikinn tíma til að undirbúa okkur en búum að góðri reynslu eftir að búa til Körfuboltakvöld þannig að við þorum að lofa góðum þætti.“ Hann segir að fyrst og fremst verði stöðug umfjöllun með beinum útsendingum karla og kvenna í hverri viku og uppgjörsþáttur þar sem farið verður yfir alla leiki hjá körlunum og sjónvarpsleikinn hjá konunum. „Þetta hefur ekki verið til í mörg, mörg ár. Maður finnur fyrir spennunni í handboltasamfélaginu og tilhlökkunin er mikil að fara af stað með þetta.“ Tómas segir að þeir félagarnir ætli sér ekki endilega að finna upp hjólið þegar kemur að svona uppgjörsþætti. „Þetta er í grunninn bara að fara yfir það sem gerist í leikjunum en svo þarf hver þáttur að finna sinn takt. Við Garðar vissum alveg hvert við ætluðum með körfuboltann og fundum fullkominn mann til að stýra honum í Kjartani Atla Kjartanssyni. Við erum líka með nokkuð skýra hugmynd um taktinn í handboltanum og vonum bara að fólki líki vel við.“
Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira