John Snorri lagður af stað upp á topp K2 Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2017 08:47 John Snorri ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Lífsspor John Snorri Sigurjónsson er lagður af stað upp á topp fjallsins K2, en stefnt er að því að hann komist á tindinn á miðvikudaginn. Í tilkynningu segir að hópurinn lagi lagt af stað úr grunnbúðum í gærkvöldi og var stefnan sett á búðir tvö þar sem verður gist fyrstu nóttina. „Mánudaginn 24. júlí heldur hópurinn áfram í búðir þrjú og gistir þar i eina nótt, sú ganga tekur um fjóra tíma. Þriðjudaginn 25. júlí eru það búðir fjögur sem án efa er mjög erfiður dagur þar sem farið er yfir Black pyramid og stóra snjóhengju.Þangað vill John Snorri komast.LífssporMiðvikudaginn 26. júlí ætlar hópurinn að ná toppnum, gert er ráð fyrir að sá leggur taki um 11 klukkutíma. Þegar toppnum er náð þá tekur ekki síður erfitt verkefni við en það er að koma sér niður aftur,“ segir í tilkynningunni. Snjóflóð féll í fjallinu um daginn sem hefur haft mikla óvissu í för með sér, en eftir miklar vangaveltur hafi hópurinn ákveðið að leggja nú af stað í þeim veðurglugga sem opnaðist. Segir í tilkynningunni að hópurinn hafi tekið með sér auka línur og súrefni ef ske kynni að sá búnaður sem upp var kominn hafi glatast í flóðinu.Ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn á K2 John Snorri er 38 ára göngugarpur sem hefur klifið nokkra af hæstu tindum heims og ætlar að verða fyrstur Íslendinga upp á topp K2. Í leiðinni safnar hann áheitum fyrir styrktarfélagið LÍF. Aðeins um 230 manns hafa klifið fjallið og komið heilir niður, undanfarin tæp fimmtíu ár. Af hverjum fjórum sem leggja af stað, koma aðeins þrír aftur heim. Hægt er að fylgjast með göngunni á Facebook-síðunni Lífsspor á K2. Að neðan má sjá innslag Stöðvar 2 þar sem rætt er við John Snorra. Tengdar fréttir John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Sjá meira
John Snorri Sigurjónsson er lagður af stað upp á topp fjallsins K2, en stefnt er að því að hann komist á tindinn á miðvikudaginn. Í tilkynningu segir að hópurinn lagi lagt af stað úr grunnbúðum í gærkvöldi og var stefnan sett á búðir tvö þar sem verður gist fyrstu nóttina. „Mánudaginn 24. júlí heldur hópurinn áfram í búðir þrjú og gistir þar i eina nótt, sú ganga tekur um fjóra tíma. Þriðjudaginn 25. júlí eru það búðir fjögur sem án efa er mjög erfiður dagur þar sem farið er yfir Black pyramid og stóra snjóhengju.Þangað vill John Snorri komast.LífssporMiðvikudaginn 26. júlí ætlar hópurinn að ná toppnum, gert er ráð fyrir að sá leggur taki um 11 klukkutíma. Þegar toppnum er náð þá tekur ekki síður erfitt verkefni við en það er að koma sér niður aftur,“ segir í tilkynningunni. Snjóflóð féll í fjallinu um daginn sem hefur haft mikla óvissu í för með sér, en eftir miklar vangaveltur hafi hópurinn ákveðið að leggja nú af stað í þeim veðurglugga sem opnaðist. Segir í tilkynningunni að hópurinn hafi tekið með sér auka línur og súrefni ef ske kynni að sá búnaður sem upp var kominn hafi glatast í flóðinu.Ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn á K2 John Snorri er 38 ára göngugarpur sem hefur klifið nokkra af hæstu tindum heims og ætlar að verða fyrstur Íslendinga upp á topp K2. Í leiðinni safnar hann áheitum fyrir styrktarfélagið LÍF. Aðeins um 230 manns hafa klifið fjallið og komið heilir niður, undanfarin tæp fimmtíu ár. Af hverjum fjórum sem leggja af stað, koma aðeins þrír aftur heim. Hægt er að fylgjast með göngunni á Facebook-síðunni Lífsspor á K2. Að neðan má sjá innslag Stöðvar 2 þar sem rætt er við John Snorra.
Tengdar fréttir John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Sjá meira
John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02
Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00