Berglind Festival selur bleikflísalögðu íbúðina í miðbænum Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. júlí 2017 22:42 Berglind var alsæl með fyrstu íbúðina sína en hér og þar má glitta í bleika litinn sem setur svip sinn á heimilið. Vísir/Ernir Samfélags- og fjölmiðlastjarnan Berglind Pétursdóttir, betur þekkt sem Berglind Festival, hefur sett íbúð sína í miðbænum á sölu. Íbúðin er nýuppgerð en hún var ekki í ástandi sem samræmdist nýjustu tísku þegar Berglind festi kaup á henni. Nánast allt var rifið úr íbúðinni á sínum tíma og nú er bleiki liturinn áberandi í flestum herbergjum. „Það rennur stundum á mig bleikt æði og ég náði að fá í gegn bæði bleikar flísar inni á baði og einn bleikan vegg í eldhúsinu. Baðflísarnar sáum við þegar við fórum út að borða á Taco-barnum á Hverfisgötu. Eftir mikla leit fundum við hvar þær voru til sölu og pöntuðum eins,“ sagði Berglind um bleiku áhrifin fyrr á þessu ári. Íbúðin stendur á fyrstu hæð og er 89 fermetrar að stærð. Húsið var byggt árið 1928 og stendur á frábærum stað í miðborg Reykjavíkur. Kaupverðið er tæpar 43 milljónir króna og fasteignamat 27,3 milljónirHér að neðan má sjá myndir af eigninni sem sett var á sölu í dag.Eldhúsið er bjart og opið.Svefnherbergið er líka undir bleikum áhrifum.Bleiku flísarnar umtöluðu njóta sín vel á baðinu.Berglind hefur greinilega valið mublurnar af kostgæfni.Íbúðin er á fyrstu hæð á besta stað í miðbænum. Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Samfélags- og fjölmiðlastjarnan Berglind Pétursdóttir, betur þekkt sem Berglind Festival, hefur sett íbúð sína í miðbænum á sölu. Íbúðin er nýuppgerð en hún var ekki í ástandi sem samræmdist nýjustu tísku þegar Berglind festi kaup á henni. Nánast allt var rifið úr íbúðinni á sínum tíma og nú er bleiki liturinn áberandi í flestum herbergjum. „Það rennur stundum á mig bleikt æði og ég náði að fá í gegn bæði bleikar flísar inni á baði og einn bleikan vegg í eldhúsinu. Baðflísarnar sáum við þegar við fórum út að borða á Taco-barnum á Hverfisgötu. Eftir mikla leit fundum við hvar þær voru til sölu og pöntuðum eins,“ sagði Berglind um bleiku áhrifin fyrr á þessu ári. Íbúðin stendur á fyrstu hæð og er 89 fermetrar að stærð. Húsið var byggt árið 1928 og stendur á frábærum stað í miðborg Reykjavíkur. Kaupverðið er tæpar 43 milljónir króna og fasteignamat 27,3 milljónirHér að neðan má sjá myndir af eigninni sem sett var á sölu í dag.Eldhúsið er bjart og opið.Svefnherbergið er líka undir bleikum áhrifum.Bleiku flísarnar umtöluðu njóta sín vel á baðinu.Berglind hefur greinilega valið mublurnar af kostgæfni.Íbúðin er á fyrstu hæð á besta stað í miðbænum.
Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira