Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. maí 2017 22:55 Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. Skjáskot Hinn portúgalski Salvador Sobral vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld með laginu Amar Pelos Dois. Lagið samdi systir hans, Luísa Sobral og flutti hún lagið með honum þegar úrslitin voru ljós. Salvador kynnti systur sína sem besta tónskáld heimsins, og fagnaði henni vel á meðan flutningnum stóð. Ljóst er að einlægur flutningur systkinanna hreyfði við Íslendingum sem og Evrópu allri, enda mátti sjá tár á hvarmi áhorfenda í útsendingunni. Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum en flutninginn þeirra og viðbrögð netverja má sjá hér fyrir neðan.Okay þessi systkinaást. Toppaði þetta alveg #12stig #por— Áslaug Arna (@aslaugarna) May 13, 2017 Evrópa hefur ekki bráðnað svona frá lokum ísaldar. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 13, 2017 Salurinn tárast í Eurovision. Mest alvöru andartak sem ég hef séð í þessari keppni. #por #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 13, 2017 Er að öskurgráta og það eru EKKI hormónarnir #12stig— Þórdís Björk (@tordisbjork) May 13, 2017 Rétt upp hönd sem er ekki smá grátandi núna...#12stig— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 13, 2017 Systirin var bókstaflega rúsínan í pylsuendanum #portúgal #12stig— Helen Sig (@helen_sig) May 13, 2017 #12stig pic.twitter.com/udwbFsY0CP— Daniel Scheving (@dscheving) May 13, 2017 Nei hér eru bara allir grenjandi. #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 13, 2017 Vitiði það krakkar....þessi kærleikur & einlægni er að bræða mig. Heimurinn mátti alveg við þessari ást í kvöld.#por #12stig— Sigrun B (@Sigrunbragad) May 13, 2017 vá hún er jafngóð og hann!!! #12stig— Hallveig Rúnarsdótti (@hallveigrunars) May 13, 2017 Einlægnin sigrar alltaf að lokum #12stig pic.twitter.com/0RUjqcIyag— Ari Páll (@aripkar) May 13, 2017 Mig langar svo að knúsa þessi systkini. Þvílík dásemdarkrútt #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) May 13, 2017 Ég fékk illt í tennurnar af krúttleika #12stig— Fanney Þórisdóttir (@Fanneyth) May 13, 2017 Stundum virkar Eurovision.Over and out#12stig pic.twitter.com/rSshwVmRQ6— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 13, 2017 Það eru 2 týpur af fólki í heiminum: Það sem fer að gráta yfir þessu lagi...og lygarar #12stig— Daníel Kári (@Dannigudjons) May 13, 2017 Ég skal gefa honum hjartað mitt #12stig— Færeyja (@solarsalinn) May 13, 2017 Eurovision Tengdar fréttir Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35 Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. 13. maí 2017 21:05 BÓ kynnti stigin: "It's good to be back!“ Íslenska dómnefndin gaf Portúgal 12 stig, Ástralíu 10 stig og Svíþjóð 8 stig. 13. maí 2017 22:16 Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira
Hinn portúgalski Salvador Sobral vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld með laginu Amar Pelos Dois. Lagið samdi systir hans, Luísa Sobral og flutti hún lagið með honum þegar úrslitin voru ljós. Salvador kynnti systur sína sem besta tónskáld heimsins, og fagnaði henni vel á meðan flutningnum stóð. Ljóst er að einlægur flutningur systkinanna hreyfði við Íslendingum sem og Evrópu allri, enda mátti sjá tár á hvarmi áhorfenda í útsendingunni. Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum en flutninginn þeirra og viðbrögð netverja má sjá hér fyrir neðan.Okay þessi systkinaást. Toppaði þetta alveg #12stig #por— Áslaug Arna (@aslaugarna) May 13, 2017 Evrópa hefur ekki bráðnað svona frá lokum ísaldar. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 13, 2017 Salurinn tárast í Eurovision. Mest alvöru andartak sem ég hef séð í þessari keppni. #por #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 13, 2017 Er að öskurgráta og það eru EKKI hormónarnir #12stig— Þórdís Björk (@tordisbjork) May 13, 2017 Rétt upp hönd sem er ekki smá grátandi núna...#12stig— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 13, 2017 Systirin var bókstaflega rúsínan í pylsuendanum #portúgal #12stig— Helen Sig (@helen_sig) May 13, 2017 #12stig pic.twitter.com/udwbFsY0CP— Daniel Scheving (@dscheving) May 13, 2017 Nei hér eru bara allir grenjandi. #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 13, 2017 Vitiði það krakkar....þessi kærleikur & einlægni er að bræða mig. Heimurinn mátti alveg við þessari ást í kvöld.#por #12stig— Sigrun B (@Sigrunbragad) May 13, 2017 vá hún er jafngóð og hann!!! #12stig— Hallveig Rúnarsdótti (@hallveigrunars) May 13, 2017 Einlægnin sigrar alltaf að lokum #12stig pic.twitter.com/0RUjqcIyag— Ari Páll (@aripkar) May 13, 2017 Mig langar svo að knúsa þessi systkini. Þvílík dásemdarkrútt #12stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) May 13, 2017 Ég fékk illt í tennurnar af krúttleika #12stig— Fanney Þórisdóttir (@Fanneyth) May 13, 2017 Stundum virkar Eurovision.Over and out#12stig pic.twitter.com/rSshwVmRQ6— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 13, 2017 Það eru 2 týpur af fólki í heiminum: Það sem fer að gráta yfir þessu lagi...og lygarar #12stig— Daníel Kári (@Dannigudjons) May 13, 2017 Ég skal gefa honum hjartað mitt #12stig— Færeyja (@solarsalinn) May 13, 2017
Eurovision Tengdar fréttir Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35 Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. 13. maí 2017 21:05 BÓ kynnti stigin: "It's good to be back!“ Íslenska dómnefndin gaf Portúgal 12 stig, Ástralíu 10 stig og Svíþjóð 8 stig. 13. maí 2017 22:16 Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira
Portúgal vann Eurovision Það var hinn portúgalski Salvador Sobral með lagið Amar Pelos Dois sem stóð uppi sem sigurvegari í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2017. 13. maí 2017 22:35
Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. 13. maí 2017 21:05
BÓ kynnti stigin: "It's good to be back!“ Íslenska dómnefndin gaf Portúgal 12 stig, Ástralíu 10 stig og Svíþjóð 8 stig. 13. maí 2017 22:16
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning