Ríkisstjórn Íslands skortir hugrekki til að stíga skrefið til fulls Helga María Guðmundsdóttir skrifar 7. október 2017 22:34 Ican samtökin sem berjast gegn kjarnorkuvopnavá voru sæmd friðarverðlaunum nóbels í ár. Kawasaki fulltrúi samtakanna er staddur hér á landi í tengslum við Friðardaga í Reykjavík. Hann segir brýnt að Íslendingar berjist gegn tilvist kjarnavopna í heiminum og hvetur almenning til að þrýsta á stjórnvöld að taka afstöðu til notkunar gjöreyðingarvopna. Verðlaunin er viðurkenning á því mikilvæga hlutverki að vekja athygli á hinum hrikalega mannlega harmleik sem leiðir af notkun kjarnavopna, sagði Kawasaki í morgun. Hann frétti að Ican samtökin höfðu unnið til verðlaunanna þegar hann var í flugvél á leið sinni til Íslands í gær. „Þessar óvæntu fréttir komu mér mikið á óvart,“ segir Akira Kawasaki. Hver voru þín fyrstu viðbrögð? „Ég trúði þessu varla og tók andköf í fyrstu.“Samtökin stóðu fyrir sáttmála sem var undirritaður af 122 ríkum þann 7. júlí síðastliðinn og hann miðar að því eyða öllum kjarnorkuvopnum í heiminum. „Til þess að sáttmálinn öðlist gildi þurfa mörg ríki að undirrita hann og fullgilda. Við biðlum til allra ríkisstjórna að undirrita og fullgilda sáttmálann um bann við kjarnavopnum.“Íslensk stjórnvöld hafa ekki undirritað sáttmálann, hvað finnst þér um það? „Það veldur okkur vonbrigðum en sama á við um Japan. Íslendingar og Japanar styðja heilshugar bann við kjarnavopnum, þeir eru á móti kjarnavopnum. En ríkisstjórnir landanna skortir hugrekki til að stíga skrefið til fulls. Við þurfum því að hækka róminn, sannfæra og hvetja ríkisstjórnirnar til að stíga skrefið til fulls,“ segir Kawasaki.Kimura Tokuko lifði af kjarnorkuárásina í Nagasaki árið 1945 og var þá aðeins tíu ára gömul. Hún segir ennþá finna fyrir áhrifunum af völum sprengingarinnar og vill meira en allt sjá frið á jörð. „Líf allra í borginni breyttist í kjölfar þess að sprengjunni var varpað. Sú staðreynd að ég varð fyrir áhrifum frá sprengjunni varð til þess að það mun aldrei hverfa úr huga mér. Það hefur alltaf verið hluti af lífi mínu. Þegar ég giftist, þegar ég eignaðist börn og sótti um starf,“ segir Kimura. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Sjá meira
Ican samtökin sem berjast gegn kjarnorkuvopnavá voru sæmd friðarverðlaunum nóbels í ár. Kawasaki fulltrúi samtakanna er staddur hér á landi í tengslum við Friðardaga í Reykjavík. Hann segir brýnt að Íslendingar berjist gegn tilvist kjarnavopna í heiminum og hvetur almenning til að þrýsta á stjórnvöld að taka afstöðu til notkunar gjöreyðingarvopna. Verðlaunin er viðurkenning á því mikilvæga hlutverki að vekja athygli á hinum hrikalega mannlega harmleik sem leiðir af notkun kjarnavopna, sagði Kawasaki í morgun. Hann frétti að Ican samtökin höfðu unnið til verðlaunanna þegar hann var í flugvél á leið sinni til Íslands í gær. „Þessar óvæntu fréttir komu mér mikið á óvart,“ segir Akira Kawasaki. Hver voru þín fyrstu viðbrögð? „Ég trúði þessu varla og tók andköf í fyrstu.“Samtökin stóðu fyrir sáttmála sem var undirritaður af 122 ríkum þann 7. júlí síðastliðinn og hann miðar að því eyða öllum kjarnorkuvopnum í heiminum. „Til þess að sáttmálinn öðlist gildi þurfa mörg ríki að undirrita hann og fullgilda. Við biðlum til allra ríkisstjórna að undirrita og fullgilda sáttmálann um bann við kjarnavopnum.“Íslensk stjórnvöld hafa ekki undirritað sáttmálann, hvað finnst þér um það? „Það veldur okkur vonbrigðum en sama á við um Japan. Íslendingar og Japanar styðja heilshugar bann við kjarnavopnum, þeir eru á móti kjarnavopnum. En ríkisstjórnir landanna skortir hugrekki til að stíga skrefið til fulls. Við þurfum því að hækka róminn, sannfæra og hvetja ríkisstjórnirnar til að stíga skrefið til fulls,“ segir Kawasaki.Kimura Tokuko lifði af kjarnorkuárásina í Nagasaki árið 1945 og var þá aðeins tíu ára gömul. Hún segir ennþá finna fyrir áhrifunum af völum sprengingarinnar og vill meira en allt sjá frið á jörð. „Líf allra í borginni breyttist í kjölfar þess að sprengjunni var varpað. Sú staðreynd að ég varð fyrir áhrifum frá sprengjunni varð til þess að það mun aldrei hverfa úr huga mér. Það hefur alltaf verið hluti af lífi mínu. Þegar ég giftist, þegar ég eignaðist börn og sótti um starf,“ segir Kimura.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Sjá meira