Hrifu foreldrana með sér Aron Ingi Guðmundsson skrifar 2. desember 2017 11:15 Mikil samheldni einkenndi leikarahópinn, að sögn Halldóru leikstjóra. Mynd/Þórdís Sif Sigurðardóttir Ég sá Matildu á West End á Englandi og langaði strax í kjölfarið að setja hana upp á Íslandi,“ segir Halldóra Jónasdóttir, leikstjóri söngleiksins Matildu sem frumsýndur var í Bolungarvík um síðustu helgi. Tuttugu og sjö krakkar á aldrinum átta til fimmtán ára tóku þátt, sýningarnar urðu fjórar talsins og húsfyllir á þeim flestum. Halldóra þýddi líka verkið. Hún byrjaði á að setja það upp í Selásskóla í Reykjavík 2015, þar voru líka fjórar sýningar og leikararnir tuttugu talsins, að sögn Halldóru sem kveðst hafa fyllst löngun til að setja verkið upp aftur og því strax farið að undirbúa uppsetningu fyrir vestan fyrir tveimur árum. Hún er fædd og uppalin í Bolungarvík og er í kennaranámi, langar að gerast leiklistarkennari og sýningin er hluti af lokaverkefni hennar til B.ed.-náms.Leikstjórinn Halldóra Jónasdóttir.„Allt gekk mjög vel,“ segir Halldóra. „Krakkarnir sendu inn myndbönd eða mættu í prufur eftir að ég auglýsti í haust. Mér leist svo vel á þá að ég ákvað að leyfa öllum að vera með. Skipti þeim í tvo hópa, það voru sem sagt tveir um hvert hlutverk. Það sem stóð upp úr var hversu mikil gleði ríkti og hvað allir voru góðir vinir. Foreldrarnir hjálpuðu mikið til á lokasprettinum, ég gat einbeitt mér að hljóði og lýsingu og þeir aðstoðuðu baksviðs. Gleðin hafði greinilega skilað sér heim og hrifið foreldrana með.“ – aig / gun Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Sjá meira
Ég sá Matildu á West End á Englandi og langaði strax í kjölfarið að setja hana upp á Íslandi,“ segir Halldóra Jónasdóttir, leikstjóri söngleiksins Matildu sem frumsýndur var í Bolungarvík um síðustu helgi. Tuttugu og sjö krakkar á aldrinum átta til fimmtán ára tóku þátt, sýningarnar urðu fjórar talsins og húsfyllir á þeim flestum. Halldóra þýddi líka verkið. Hún byrjaði á að setja það upp í Selásskóla í Reykjavík 2015, þar voru líka fjórar sýningar og leikararnir tuttugu talsins, að sögn Halldóru sem kveðst hafa fyllst löngun til að setja verkið upp aftur og því strax farið að undirbúa uppsetningu fyrir vestan fyrir tveimur árum. Hún er fædd og uppalin í Bolungarvík og er í kennaranámi, langar að gerast leiklistarkennari og sýningin er hluti af lokaverkefni hennar til B.ed.-náms.Leikstjórinn Halldóra Jónasdóttir.„Allt gekk mjög vel,“ segir Halldóra. „Krakkarnir sendu inn myndbönd eða mættu í prufur eftir að ég auglýsti í haust. Mér leist svo vel á þá að ég ákvað að leyfa öllum að vera með. Skipti þeim í tvo hópa, það voru sem sagt tveir um hvert hlutverk. Það sem stóð upp úr var hversu mikil gleði ríkti og hvað allir voru góðir vinir. Foreldrarnir hjálpuðu mikið til á lokasprettinum, ég gat einbeitt mér að hljóði og lýsingu og þeir aðstoðuðu baksviðs. Gleðin hafði greinilega skilað sér heim og hrifið foreldrana með.“ – aig / gun
Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning