Hrifu foreldrana með sér Aron Ingi Guðmundsson skrifar 2. desember 2017 11:15 Mikil samheldni einkenndi leikarahópinn, að sögn Halldóru leikstjóra. Mynd/Þórdís Sif Sigurðardóttir Ég sá Matildu á West End á Englandi og langaði strax í kjölfarið að setja hana upp á Íslandi,“ segir Halldóra Jónasdóttir, leikstjóri söngleiksins Matildu sem frumsýndur var í Bolungarvík um síðustu helgi. Tuttugu og sjö krakkar á aldrinum átta til fimmtán ára tóku þátt, sýningarnar urðu fjórar talsins og húsfyllir á þeim flestum. Halldóra þýddi líka verkið. Hún byrjaði á að setja það upp í Selásskóla í Reykjavík 2015, þar voru líka fjórar sýningar og leikararnir tuttugu talsins, að sögn Halldóru sem kveðst hafa fyllst löngun til að setja verkið upp aftur og því strax farið að undirbúa uppsetningu fyrir vestan fyrir tveimur árum. Hún er fædd og uppalin í Bolungarvík og er í kennaranámi, langar að gerast leiklistarkennari og sýningin er hluti af lokaverkefni hennar til B.ed.-náms.Leikstjórinn Halldóra Jónasdóttir.„Allt gekk mjög vel,“ segir Halldóra. „Krakkarnir sendu inn myndbönd eða mættu í prufur eftir að ég auglýsti í haust. Mér leist svo vel á þá að ég ákvað að leyfa öllum að vera með. Skipti þeim í tvo hópa, það voru sem sagt tveir um hvert hlutverk. Það sem stóð upp úr var hversu mikil gleði ríkti og hvað allir voru góðir vinir. Foreldrarnir hjálpuðu mikið til á lokasprettinum, ég gat einbeitt mér að hljóði og lýsingu og þeir aðstoðuðu baksviðs. Gleðin hafði greinilega skilað sér heim og hrifið foreldrana með.“ – aig / gun Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Ég sá Matildu á West End á Englandi og langaði strax í kjölfarið að setja hana upp á Íslandi,“ segir Halldóra Jónasdóttir, leikstjóri söngleiksins Matildu sem frumsýndur var í Bolungarvík um síðustu helgi. Tuttugu og sjö krakkar á aldrinum átta til fimmtán ára tóku þátt, sýningarnar urðu fjórar talsins og húsfyllir á þeim flestum. Halldóra þýddi líka verkið. Hún byrjaði á að setja það upp í Selásskóla í Reykjavík 2015, þar voru líka fjórar sýningar og leikararnir tuttugu talsins, að sögn Halldóru sem kveðst hafa fyllst löngun til að setja verkið upp aftur og því strax farið að undirbúa uppsetningu fyrir vestan fyrir tveimur árum. Hún er fædd og uppalin í Bolungarvík og er í kennaranámi, langar að gerast leiklistarkennari og sýningin er hluti af lokaverkefni hennar til B.ed.-náms.Leikstjórinn Halldóra Jónasdóttir.„Allt gekk mjög vel,“ segir Halldóra. „Krakkarnir sendu inn myndbönd eða mættu í prufur eftir að ég auglýsti í haust. Mér leist svo vel á þá að ég ákvað að leyfa öllum að vera með. Skipti þeim í tvo hópa, það voru sem sagt tveir um hvert hlutverk. Það sem stóð upp úr var hversu mikil gleði ríkti og hvað allir voru góðir vinir. Foreldrarnir hjálpuðu mikið til á lokasprettinum, ég gat einbeitt mér að hljóði og lýsingu og þeir aðstoðuðu baksviðs. Gleðin hafði greinilega skilað sér heim og hrifið foreldrana með.“ – aig / gun
Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira