Segir stjórnvöld ekki hafa áhuga á öryggi barna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2017 22:15 Hoppukastalinn var settur upp í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum í Hveragerði. Hoppukastalinn á myndinni er ekki kastalinn sem um ræðir. Brýnt er að stjórnvöld herði reglugerð í tengslum við notkun hoppukastala til að koma í veg fyrir atvik líkt og það sem átti sér stað í Hveragerði um helgina er börn voru hætt kominn er hoppukastali féll á hliðina. Þetta segir Herdís L. Stoorgard, verkefnastjóri hjá Miðstöð slysavarna barna sem telur að stjórnvöld hafi takmarkaðan áhuga á öryggi barna. Það er því miður stórt vandamál á Íslandi að stjórnvöld hafa engan áhuga á öryggi barna. Ég hef reynt það í mörg ár að fá umhverfisráðuneytið sem er ábyrgt fyrir leiksvæðum til þess að endurskoða reglugerðina og taka inn fleiri þætti, svo sem þetta, hoppukastala til opinberrar notkunar,“ sagði Herdís í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Ragnhildur Gísladóttir, móðir tveggja stúlkna sem voru í hoppukastalanum þegar hann fór á hliðina, gagnrýndi í samtali við Vísi í gær að hoppukastalinn sem um ræðir hafi ekki verið bundinn niður sem og yfirsjón þeirra sem sáu um hoppukastalann að passa að of mörg börn færu ekki inn í kastalann í einu. Reglugerðin sem Herdís vísar til snýr að öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim og á að tryggja að leikvallatæki og leiksvæði séu hönnuð, frágengin og þeim viðhaldið á öruggan og viðurkenndan hátt. Herdís vill að reglugerðin nái einnig til hoppukastala enda sé vel þekkt að börn geti slasast við leik í slíkum leiktækjum, sé fyllsta öryggis ekki gætt. „Ef að þessar reglur myndu ná yfir þetta þá yrði til dæmis að festa þetta niður og það þyrfti að huga mjög vel að því hvar þetta er staðsett,“ segir Herdís sem að vitað sé um þrjú banaslys í heiminum þar sem hoppukastalar hafi tekist á loft í roki. Hlusta má á allt viðtalið við Herdísi hér að neðan. Tengdar fréttir Barn flutt til skoðunar á sjúkrahús eftir að hoppukastali fór á hliðina í Hveragerði Þrjú börn voru að leik í kastalanum þegar blásari losnaði sem varð til þess kastalinn fór á hliðina. 21. ágúst 2017 17:15 Dætur Ragnhildar lentu undir hoppukastalanum: „Fólk var mjög skelkað“ Ragnhildur Gísladóttir er ósátt með að hoppukastalinn í Hveragerði hafi ekki verið bundinn niður og segir mildi að ekki fór verr. 21. ágúst 2017 23:47 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Sjá meira
Brýnt er að stjórnvöld herði reglugerð í tengslum við notkun hoppukastala til að koma í veg fyrir atvik líkt og það sem átti sér stað í Hveragerði um helgina er börn voru hætt kominn er hoppukastali féll á hliðina. Þetta segir Herdís L. Stoorgard, verkefnastjóri hjá Miðstöð slysavarna barna sem telur að stjórnvöld hafi takmarkaðan áhuga á öryggi barna. Það er því miður stórt vandamál á Íslandi að stjórnvöld hafa engan áhuga á öryggi barna. Ég hef reynt það í mörg ár að fá umhverfisráðuneytið sem er ábyrgt fyrir leiksvæðum til þess að endurskoða reglugerðina og taka inn fleiri þætti, svo sem þetta, hoppukastala til opinberrar notkunar,“ sagði Herdís í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Ragnhildur Gísladóttir, móðir tveggja stúlkna sem voru í hoppukastalanum þegar hann fór á hliðina, gagnrýndi í samtali við Vísi í gær að hoppukastalinn sem um ræðir hafi ekki verið bundinn niður sem og yfirsjón þeirra sem sáu um hoppukastalann að passa að of mörg börn færu ekki inn í kastalann í einu. Reglugerðin sem Herdís vísar til snýr að öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim og á að tryggja að leikvallatæki og leiksvæði séu hönnuð, frágengin og þeim viðhaldið á öruggan og viðurkenndan hátt. Herdís vill að reglugerðin nái einnig til hoppukastala enda sé vel þekkt að börn geti slasast við leik í slíkum leiktækjum, sé fyllsta öryggis ekki gætt. „Ef að þessar reglur myndu ná yfir þetta þá yrði til dæmis að festa þetta niður og það þyrfti að huga mjög vel að því hvar þetta er staðsett,“ segir Herdís sem að vitað sé um þrjú banaslys í heiminum þar sem hoppukastalar hafi tekist á loft í roki. Hlusta má á allt viðtalið við Herdísi hér að neðan.
Tengdar fréttir Barn flutt til skoðunar á sjúkrahús eftir að hoppukastali fór á hliðina í Hveragerði Þrjú börn voru að leik í kastalanum þegar blásari losnaði sem varð til þess kastalinn fór á hliðina. 21. ágúst 2017 17:15 Dætur Ragnhildar lentu undir hoppukastalanum: „Fólk var mjög skelkað“ Ragnhildur Gísladóttir er ósátt með að hoppukastalinn í Hveragerði hafi ekki verið bundinn niður og segir mildi að ekki fór verr. 21. ágúst 2017 23:47 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Sjá meira
Barn flutt til skoðunar á sjúkrahús eftir að hoppukastali fór á hliðina í Hveragerði Þrjú börn voru að leik í kastalanum þegar blásari losnaði sem varð til þess kastalinn fór á hliðina. 21. ágúst 2017 17:15
Dætur Ragnhildar lentu undir hoppukastalanum: „Fólk var mjög skelkað“ Ragnhildur Gísladóttir er ósátt með að hoppukastalinn í Hveragerði hafi ekki verið bundinn niður og segir mildi að ekki fór verr. 21. ágúst 2017 23:47