Segir stjórnvöld ekki hafa áhuga á öryggi barna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2017 22:15 Hoppukastalinn var settur upp í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum í Hveragerði. Hoppukastalinn á myndinni er ekki kastalinn sem um ræðir. Brýnt er að stjórnvöld herði reglugerð í tengslum við notkun hoppukastala til að koma í veg fyrir atvik líkt og það sem átti sér stað í Hveragerði um helgina er börn voru hætt kominn er hoppukastali féll á hliðina. Þetta segir Herdís L. Stoorgard, verkefnastjóri hjá Miðstöð slysavarna barna sem telur að stjórnvöld hafi takmarkaðan áhuga á öryggi barna. Það er því miður stórt vandamál á Íslandi að stjórnvöld hafa engan áhuga á öryggi barna. Ég hef reynt það í mörg ár að fá umhverfisráðuneytið sem er ábyrgt fyrir leiksvæðum til þess að endurskoða reglugerðina og taka inn fleiri þætti, svo sem þetta, hoppukastala til opinberrar notkunar,“ sagði Herdís í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Ragnhildur Gísladóttir, móðir tveggja stúlkna sem voru í hoppukastalanum þegar hann fór á hliðina, gagnrýndi í samtali við Vísi í gær að hoppukastalinn sem um ræðir hafi ekki verið bundinn niður sem og yfirsjón þeirra sem sáu um hoppukastalann að passa að of mörg börn færu ekki inn í kastalann í einu. Reglugerðin sem Herdís vísar til snýr að öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim og á að tryggja að leikvallatæki og leiksvæði séu hönnuð, frágengin og þeim viðhaldið á öruggan og viðurkenndan hátt. Herdís vill að reglugerðin nái einnig til hoppukastala enda sé vel þekkt að börn geti slasast við leik í slíkum leiktækjum, sé fyllsta öryggis ekki gætt. „Ef að þessar reglur myndu ná yfir þetta þá yrði til dæmis að festa þetta niður og það þyrfti að huga mjög vel að því hvar þetta er staðsett,“ segir Herdís sem að vitað sé um þrjú banaslys í heiminum þar sem hoppukastalar hafi tekist á loft í roki. Hlusta má á allt viðtalið við Herdísi hér að neðan. Tengdar fréttir Barn flutt til skoðunar á sjúkrahús eftir að hoppukastali fór á hliðina í Hveragerði Þrjú börn voru að leik í kastalanum þegar blásari losnaði sem varð til þess kastalinn fór á hliðina. 21. ágúst 2017 17:15 Dætur Ragnhildar lentu undir hoppukastalanum: „Fólk var mjög skelkað“ Ragnhildur Gísladóttir er ósátt með að hoppukastalinn í Hveragerði hafi ekki verið bundinn niður og segir mildi að ekki fór verr. 21. ágúst 2017 23:47 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira
Brýnt er að stjórnvöld herði reglugerð í tengslum við notkun hoppukastala til að koma í veg fyrir atvik líkt og það sem átti sér stað í Hveragerði um helgina er börn voru hætt kominn er hoppukastali féll á hliðina. Þetta segir Herdís L. Stoorgard, verkefnastjóri hjá Miðstöð slysavarna barna sem telur að stjórnvöld hafi takmarkaðan áhuga á öryggi barna. Það er því miður stórt vandamál á Íslandi að stjórnvöld hafa engan áhuga á öryggi barna. Ég hef reynt það í mörg ár að fá umhverfisráðuneytið sem er ábyrgt fyrir leiksvæðum til þess að endurskoða reglugerðina og taka inn fleiri þætti, svo sem þetta, hoppukastala til opinberrar notkunar,“ sagði Herdís í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Ragnhildur Gísladóttir, móðir tveggja stúlkna sem voru í hoppukastalanum þegar hann fór á hliðina, gagnrýndi í samtali við Vísi í gær að hoppukastalinn sem um ræðir hafi ekki verið bundinn niður sem og yfirsjón þeirra sem sáu um hoppukastalann að passa að of mörg börn færu ekki inn í kastalann í einu. Reglugerðin sem Herdís vísar til snýr að öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim og á að tryggja að leikvallatæki og leiksvæði séu hönnuð, frágengin og þeim viðhaldið á öruggan og viðurkenndan hátt. Herdís vill að reglugerðin nái einnig til hoppukastala enda sé vel þekkt að börn geti slasast við leik í slíkum leiktækjum, sé fyllsta öryggis ekki gætt. „Ef að þessar reglur myndu ná yfir þetta þá yrði til dæmis að festa þetta niður og það þyrfti að huga mjög vel að því hvar þetta er staðsett,“ segir Herdís sem að vitað sé um þrjú banaslys í heiminum þar sem hoppukastalar hafi tekist á loft í roki. Hlusta má á allt viðtalið við Herdísi hér að neðan.
Tengdar fréttir Barn flutt til skoðunar á sjúkrahús eftir að hoppukastali fór á hliðina í Hveragerði Þrjú börn voru að leik í kastalanum þegar blásari losnaði sem varð til þess kastalinn fór á hliðina. 21. ágúst 2017 17:15 Dætur Ragnhildar lentu undir hoppukastalanum: „Fólk var mjög skelkað“ Ragnhildur Gísladóttir er ósátt með að hoppukastalinn í Hveragerði hafi ekki verið bundinn niður og segir mildi að ekki fór verr. 21. ágúst 2017 23:47 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira
Barn flutt til skoðunar á sjúkrahús eftir að hoppukastali fór á hliðina í Hveragerði Þrjú börn voru að leik í kastalanum þegar blásari losnaði sem varð til þess kastalinn fór á hliðina. 21. ágúst 2017 17:15
Dætur Ragnhildar lentu undir hoppukastalanum: „Fólk var mjög skelkað“ Ragnhildur Gísladóttir er ósátt með að hoppukastalinn í Hveragerði hafi ekki verið bundinn niður og segir mildi að ekki fór verr. 21. ágúst 2017 23:47