Segir stjórnvöld ekki hafa áhuga á öryggi barna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2017 22:15 Hoppukastalinn var settur upp í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum í Hveragerði. Hoppukastalinn á myndinni er ekki kastalinn sem um ræðir. Brýnt er að stjórnvöld herði reglugerð í tengslum við notkun hoppukastala til að koma í veg fyrir atvik líkt og það sem átti sér stað í Hveragerði um helgina er börn voru hætt kominn er hoppukastali féll á hliðina. Þetta segir Herdís L. Stoorgard, verkefnastjóri hjá Miðstöð slysavarna barna sem telur að stjórnvöld hafi takmarkaðan áhuga á öryggi barna. Það er því miður stórt vandamál á Íslandi að stjórnvöld hafa engan áhuga á öryggi barna. Ég hef reynt það í mörg ár að fá umhverfisráðuneytið sem er ábyrgt fyrir leiksvæðum til þess að endurskoða reglugerðina og taka inn fleiri þætti, svo sem þetta, hoppukastala til opinberrar notkunar,“ sagði Herdís í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Ragnhildur Gísladóttir, móðir tveggja stúlkna sem voru í hoppukastalanum þegar hann fór á hliðina, gagnrýndi í samtali við Vísi í gær að hoppukastalinn sem um ræðir hafi ekki verið bundinn niður sem og yfirsjón þeirra sem sáu um hoppukastalann að passa að of mörg börn færu ekki inn í kastalann í einu. Reglugerðin sem Herdís vísar til snýr að öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim og á að tryggja að leikvallatæki og leiksvæði séu hönnuð, frágengin og þeim viðhaldið á öruggan og viðurkenndan hátt. Herdís vill að reglugerðin nái einnig til hoppukastala enda sé vel þekkt að börn geti slasast við leik í slíkum leiktækjum, sé fyllsta öryggis ekki gætt. „Ef að þessar reglur myndu ná yfir þetta þá yrði til dæmis að festa þetta niður og það þyrfti að huga mjög vel að því hvar þetta er staðsett,“ segir Herdís sem að vitað sé um þrjú banaslys í heiminum þar sem hoppukastalar hafi tekist á loft í roki. Hlusta má á allt viðtalið við Herdísi hér að neðan. Tengdar fréttir Barn flutt til skoðunar á sjúkrahús eftir að hoppukastali fór á hliðina í Hveragerði Þrjú börn voru að leik í kastalanum þegar blásari losnaði sem varð til þess kastalinn fór á hliðina. 21. ágúst 2017 17:15 Dætur Ragnhildar lentu undir hoppukastalanum: „Fólk var mjög skelkað“ Ragnhildur Gísladóttir er ósátt með að hoppukastalinn í Hveragerði hafi ekki verið bundinn niður og segir mildi að ekki fór verr. 21. ágúst 2017 23:47 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir „Endilega nota mannbrodda“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Sjá meira
Brýnt er að stjórnvöld herði reglugerð í tengslum við notkun hoppukastala til að koma í veg fyrir atvik líkt og það sem átti sér stað í Hveragerði um helgina er börn voru hætt kominn er hoppukastali féll á hliðina. Þetta segir Herdís L. Stoorgard, verkefnastjóri hjá Miðstöð slysavarna barna sem telur að stjórnvöld hafi takmarkaðan áhuga á öryggi barna. Það er því miður stórt vandamál á Íslandi að stjórnvöld hafa engan áhuga á öryggi barna. Ég hef reynt það í mörg ár að fá umhverfisráðuneytið sem er ábyrgt fyrir leiksvæðum til þess að endurskoða reglugerðina og taka inn fleiri þætti, svo sem þetta, hoppukastala til opinberrar notkunar,“ sagði Herdís í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Ragnhildur Gísladóttir, móðir tveggja stúlkna sem voru í hoppukastalanum þegar hann fór á hliðina, gagnrýndi í samtali við Vísi í gær að hoppukastalinn sem um ræðir hafi ekki verið bundinn niður sem og yfirsjón þeirra sem sáu um hoppukastalann að passa að of mörg börn færu ekki inn í kastalann í einu. Reglugerðin sem Herdís vísar til snýr að öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim og á að tryggja að leikvallatæki og leiksvæði séu hönnuð, frágengin og þeim viðhaldið á öruggan og viðurkenndan hátt. Herdís vill að reglugerðin nái einnig til hoppukastala enda sé vel þekkt að börn geti slasast við leik í slíkum leiktækjum, sé fyllsta öryggis ekki gætt. „Ef að þessar reglur myndu ná yfir þetta þá yrði til dæmis að festa þetta niður og það þyrfti að huga mjög vel að því hvar þetta er staðsett,“ segir Herdís sem að vitað sé um þrjú banaslys í heiminum þar sem hoppukastalar hafi tekist á loft í roki. Hlusta má á allt viðtalið við Herdísi hér að neðan.
Tengdar fréttir Barn flutt til skoðunar á sjúkrahús eftir að hoppukastali fór á hliðina í Hveragerði Þrjú börn voru að leik í kastalanum þegar blásari losnaði sem varð til þess kastalinn fór á hliðina. 21. ágúst 2017 17:15 Dætur Ragnhildar lentu undir hoppukastalanum: „Fólk var mjög skelkað“ Ragnhildur Gísladóttir er ósátt með að hoppukastalinn í Hveragerði hafi ekki verið bundinn niður og segir mildi að ekki fór verr. 21. ágúst 2017 23:47 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir „Endilega nota mannbrodda“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Sjá meira
Barn flutt til skoðunar á sjúkrahús eftir að hoppukastali fór á hliðina í Hveragerði Þrjú börn voru að leik í kastalanum þegar blásari losnaði sem varð til þess kastalinn fór á hliðina. 21. ágúst 2017 17:15
Dætur Ragnhildar lentu undir hoppukastalanum: „Fólk var mjög skelkað“ Ragnhildur Gísladóttir er ósátt með að hoppukastalinn í Hveragerði hafi ekki verið bundinn niður og segir mildi að ekki fór verr. 21. ágúst 2017 23:47